Halldóra Björnsdóttir (1837-1901) Staðarhóli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldóra Björnsdóttir (1837-1901) Staðarhóli

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.9.1837 - 8.10.1901

History

Halldóra Björnsdóttir 3.9.1837 [3.12.1837] - 8. okt. 1901. Var í Kveingrjóti, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Húsfreyja á Staðarhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Sælingsdalstungu 1880. Einkabarn.

ATH; Að venju er farið eftir upplýsingum úr Íslendingabók þó svo þær stangist á við kirkjubækur.

Places

Staðarhóll í Dölum

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Björn Jónsson 13. sept. 1810 - 13. júlí 1863. Var á Hafrafelli, Reykhólasókn, Barð. 1817. Bóndi á Tindum, Geiradalshr., A-Barð.1838-39 og á Gróustöðum. Bóndi á Kveingrjóti í Saurbæ, Dal. frá 1844 til æviloka og kona hans 4.8.1838; Guðríður Oddsdóttir 15.10.1818 - 22. des. 1889. Var á Tindum, Garpsdalssókn, Barð. 1835. Húsfreyja í Kveingrjóti, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Húsfreyja á Tindum, Geiradalshr., A-Barð. „Hún var talin vel hagmælt“, segir í Dalamönnum.

Maður Halldóru 16.7.1861; Guðjón Ólafsson 12. apríl 1834 - 4. okt. 1901. Var í Svínaskógi, Staðarfellssókn, Dal. 1835. Var í Þverdal, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Bóndi á Staðarhóli í Saurbæ, Dal. 1867-75, síðar í Sælingsdalstungu og víðar.
Börn þeirra;
1) Björn Guðjónsson 7.9.1862 - 27.3.1917. Var á Staðarhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Var í Sælingsdalstungu, Hvammssókn, Dal. 1880. Lausamaður, síðast í Pálsseli.
2) Guðríður Guðjónsdóttir 16. okt. 1863 - 10. des. 1936. Húsfreyja á Ketilsstöðum í Hvammssveit, Dal. Maður hennar; Sigurður Jóhannes Gíslason 23. jan. 1858 - 22. jan. 1949. Bóndi í Sælingsdalstungu, í Pálsseli og í Litlu-Tungu. Bóndi á Ketilsstöðum í Hvammssveit, Dal. 1916-24 og flutti síðar til Reykjavíkur.
3) Þóra Guðjónsdóttir 5. ágúst 1867 - 31. des. 1947. Ekkja á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930. Var á Staðarhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Borðeyri. Maður hennar Jón Jassonarson Veitingamaður Borðeyri og Blönduósi, hún var 3ja kona hans.
4) Guðjón Guðjónsson 27.10.1868 sk - 23.6.1906. Var á Staðarhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Bóndi á Hróðnýjarstöðum, Dal.1894-96. Húsmaður á Borðeyri.
5) Ólína Guðjónsdóttir 21. apríl 1870 - 20. sept. 1917. Var á Staðarhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Húsfreyja í Pálsseli, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Fósturdóttir: Jakobína Jakobsdóttir, f. 29.7.1900.

General context

Relationships area

Related entity

Þóra Guðjónsdóttir (1867-1947) gestgjafi Borðeyri (5.8.1867 - 31.12.1947)

Identifier of related entity

HAH07102

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Guðjónsdóttir (1867-1947) gestgjafi Borðeyri

is the child of

Halldóra Björnsdóttir (1837-1901) Staðarhóli

Dates of relationship

5.8.1867

Description of relationship

Related entity

Guðjón Ólafsson (1834-1901) Staðarhóli í Dölum (12.4.1834 - 4.10.1901)

Identifier of related entity

HAH03905

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðjón Ólafsson (1834-1901) Staðarhóli í Dölum

is the spouse of

Halldóra Björnsdóttir (1837-1901) Staðarhóli

Dates of relationship

16.7.1861

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Björn Guðjónsson 7.9.1862 - 27.3.1917. Var á Staðarhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Var í Sælingsdalstungu, Hvammssókn, Dal. 1880. Lausamaður, síðast í Pálsseli. 2) Guðríður Guðjónsdóttir 16. okt. 1863 - 10. des. 1936. Húsfreyja á Ketilsstöðum í Hvammssveit, Dal. Maður hennar; Sigurður Jóhannes Gíslason 23. jan. 1858 - 22. jan. 1949. Bóndi í Sælingsdalstungu, í Pálsseli og í Litlu-Tungu. Bóndi á Ketilsstöðum í Hvammssveit, Dal. 1916-24 og flutti síðar til Reykjavíkur. 3) Þóra Guðjónsdóttir 5. ágúst 1867 - 31. des. 1947. Ekkja á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930. Var á Staðarhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Borðeyri. Maður hennar Jón Jassonarson Veitingamaður Borðeyri og Blönduósi, hún var 3ja kona hans. 4) Guðjón Guðjónsson 27.10.1868 sk - 23.6.1906. Var á Staðarhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Bóndi á Hróðnýjarstöðum, Dal.1894-96. Húsmaður á Borðeyri. 5) Ólína Guðjónsdóttir 21. apríl 1870 - 20. sept. 1917. Var á Staðarhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Húsfreyja í Pálsseli, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Fósturdóttir: Jakobína Jakobsdóttir, f. 29.7.1900.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04702

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.2.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places