Eining 2 - Bréfritari Svavar Pálsson

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2021/001-A-A-2

Titill

Bréfritari Svavar Pálsson

Dagsetning(ar)

  • 1955 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Pappírskjal

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(17.1.1923 - 16.2.2011)

Lífshlaup og æviatriði

Svavar Pálsson var fæddur í Sólheimum í Svínavatnshreppi 17. janúar 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. febrúar 2011. Svavar ólst upp í foreldrahúsum og á unglingsárum hans bjuggu þau í Hamrakoti á Ásum og síðar Smyrlabergi í sömu sveit. Fjölskyldan fluttist til Blönduóss í Baldursheim, árið 1943. Sveitalífið, gjöful náttúran s.s. Svínavatnið, Fremri Laxá, Laxárvatnið og góðar veiðilendur mótuðu hann og sjálfsagt og eðlilegt var að færa björg í bú frá unga aldri. Þau hjónin bjuggu nánast allan sinn búskap að Árbraut 19, Blönduósi.
Útför Svavars fór fram í kyrrþey hinn 26.2. 2011, að hans ósk.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Handskrifað blað með úrsögn Svavars úr Karlakórnum Húnar. Blaðið er 20,5 x 17 cm að stærð.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

L-a-3

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

15.3.2021 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir