Málaflokkur 1 - Innkomin bréf

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2022/057-B-1

Titill

Innkomin bréf

Dagsetning(ar)

  • 1929-1986 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

271 bréf 1929-1986

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1928)

Stjórnunarsaga

Laugardaginn 12.maí 1928 voru mættir til fundar á Blönduósi fulltrúar frá sex kvenfélögum. Félögin og fulltrúarnir voru:
Kvenfélag Bólstaðarhlíðarhrepps, Ingibjörg Stefánsdóttir Gili.
Heimilisiðanarfélagi Engihlíðarhrepps, Guðríður Líndal Holtastöðum.
Kvenfélagið Vaka Blönduósi, Jóhanna Hemmert Blönduósi.
Kvenfélagið Vonin Torfalækjarhreppi, Ingibjörg Björnsdóttir Torfalæk.
Kvenfélag Sveinsstaðahrepps, Steinunn Jósepsdóttir Hnjúki.
Kvenfélag Vatnsdæla, Rannveig Stefánsdóttir Flögu.
Á fundinum var Samband Austur-Húnventskra kvenna stofnað og samþykkt lög, sem Guðríður á Holtastöðum hafði tekið saman. Skyldi aðaltilgangur sambandsins vera: ,,að efla samstarf og samúð meðal kvenna á félagssvæðinu“, eins og segir í lögunum.
Fyrstu stjórnina skipuðu þessar konur:
Guðríður Líndal, formaður
Jóhanna Hemmert, gjaldkeri
Rannveig H. Líndal ritari.
Fyrsta málið, sem Sambandið afgreiddi, var stofnun styrktarsjóðs fyrir ekkjur og einstæðar mæður.
Sambandið hefur staðið fyrir saumanámskeiðum og réðu konu til starfa við garðyrkju í héraðinu.Ýmislegt annað hafði Sambandið með að gera en of langt mál að telja allt upp en hægt að lesa um það í Húnaþingi I bls.283-296.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Bréf til Sambands Húnvetnskra kvenna:
1975, ritari: Þórunn Eiríksdóttir.
1976, ritarar: Jóhannes Torfason og Guðmundur Einarsson, Kjartan Eggertsson, Ingibjörg Sigfúsd, Halldór Halldórsson (4).
1978, ritarar: Soffía S. Lárusd, Sigrún Jónsd, Halldóra Kristinsd, María Jónsd, Steinunn Finnbogad, Pfaff h.f., Kvenfélag Bólstaðarhlíðarhrepps (8).
1979, ritarar: Júdith Sveinsd, Valgerður Magnúsd, Sigríður Salvarsd (3).
1980, ritarar: Margrét Gunnarsd og Bryndís Eiríksd, Ólafur Kvaran, Steindór Ólafssson (3).
1982, ritarar: Steinunn Finnbogadóttir, Friðarhópur kvenna Hallveigarstöðum (2).
1983, ritarar: Pétur Sigurgeirsson, Guðný Gunnarsd, Ólafur H. Torfason, María Sigurðard (4).
1984, ritarar: Theodóra Berndsen, Björg Einarsd, Magnús B. Jónsson, Heimir Hannesson og Hákon Sigurgrímsson og Jónas Jónsson (5).
1985, ritari: Starfshópur 85 nefndar.
1986, ritari: Auðbjörg Albertsd (2).
Föndur s.f., ritari: Guðrún Geirsd.
Hljómsveitin Æsir, ritari: Hafsteinn Snæland.
Heillaóskakort, ritari: Kvenfélag Bólstaðarhlíðarhrepps.
Þakkarkort, ritari: Jónas Tryggvason, án ártals (4).
1929, ritari, Jón Gestsson.
1939, ritari: Hulda.
1940, ritari: Ásta Sighvats og Guðbjörg Kolka.
1949, ritari: S. Skafta.
1955, ritari: Svafa Þórleifsd.
1959, ritari: Guðbjörg Kristmundsd.
1961, ritarar: Guðrún Sigvaldad, Framkvæmdastjórn Hallveigastaða (2).
1962, ritari: Kristín H. Sigvaldad.
1963, ritari: Vigdís Ágústd Hofi.
1968, ritarar: Kristín Guðmundsd, Lena Otterstedt (2).
1969, ritarar: Aðalsteinn Steindórsson, Guðlaug Narfad. (2).
1971, ritarar: Landeigendafélag Laxár og Mývatns, Helga Magnúsd. (2).
1972, ritarar: Dómhildur Jónsd, Guðrún Jónsd, Soffía (3).
1973, ritarar: Sigríður Thorlacius, Valgerður, Dagrún Kristjánsd, Menntamálaráðherra, Dúna (5).
1974, ritarar: Laufey Tryggvad, Valgarður Hilmarsson, María Kristjánsd, Soffía S. Lárusd, Sigríður Haraldsd, Erla Hafsteinsd, Snjólaug Þóroddsd, Anna Sigurðard, Þ.B., Helga Berndsen, Sigríður Schiöth, Helga Ólafsd. (129.
Samband norðlenskra kvenna, ritarar: Stjórnin, Emma Hansen, Elín Arad, Edda Jensen ofl., ritnefnd 1939-1940, 1964, 1966, 1974-1981, 1983-1984 (21).
Kvenfélagasamband Íslands 1954, 1956-1960, 1962-1985, ritarar: Stefanía María, María Pétursd, Stjórnin, Sigríður Kristjánsd, Sigríður Thorlacius, Sigríður Haraldsd, Guðbjörg Petersen, Helga Magnúsd, Ásgerður Ingimarsd, Rannveig Þorsteinsd. (74).
Bréf frá Halldóru Bjarnadóttur ?, 1959, 1964, 1971-1972, 1976-1977 (11).
Menntamálaráðuneytið, ritarar: Árni Gunnarsson, Birgir Thorlacius, Bryndís Steinþórsdóttir 1976, 1980, 1985 (3).
Landvernd, ritari: Haukur Hafstað 1976, 1979, 1980 (3).
Lionsklúbbur Blönduóss, ritari: Stjórn styrktarsjóðs 1967.
Kvennasögusafn Íslands, ritari: Anna Sigurðard. 1975, 1982 (2).
Húnvetningafélagið, ritari: Byggðasafnsnefnd 1953 (2).
Brunabótafélag Íslands, ritari: Hilmar Pálsson 1974.
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi, ritarar: Kvenfélagið Vaka, Ágúst Ólafur Georgsson 1981 (2).
Ferðaþjónusta bænda, ritari: Oddný Björgvinsd 1983.
Stéttarsamband bænda, ritarar: Gunnar Guðbjartsson, Árni Jónasson, Hákon Sigurgrímsson 1976-1983 (8).
Félagasamtökin Vernd, ritarar: Stjórn félagsins, Axel Kvaran, Guðmundur Jóhannsson, án ártals (3).
Heimilisiðnaðarfélag Íslands, ritarar: Arnheiður Jónsd, Sigríður Halldórsd, María Pétursd 1962, 1974-1975, 1980, 1982-1983 (7).
Sýslumaðurinn í Húnavatnssýslu, ritari: Jón Ísberg 1963, 1968-1969, 1973-1974, 1978 (8).
Búnaðarfélag Íslands, ritari: Halldór Pálsson 1979 (2).
Íslenskir þjóðbúningar, ritari: Fríður Ólafsd 1981 (2).
Kaupfélag Húnvetninga, ritari: Árni Jóhannsson 1971, 1977, 1979, 1980 (5).
Fjórðungssamband Norðlendinga, ritari: Guðmundur Sigvaldason 1980-1982 (7).
Héraðshæli Austur Húnvetninga, ritari: Sigursteinn Guðmundsson 1973, 1980 (2).
Ágúst Ólafur Georgsson 1981-1982 (2).
Húnavallaskóli, ritari: Eggert J. Levý 1975, 1978 (2).
Þjóðminjasafn Íslands, ritarar: Árni Björnsson, Þór Magnússon 1976, 1984 (3).
Verslunin Baldursbrá, ritari: Kristín Eyfells 1978 (2).
Bréfaskóli SÍS og ASÍ, ritari: Jóhann Bjarnason 1971 (3).
KÍ, ritarar: Guðrún Pétursd, Sigurveig Sigurðard 1957, 1977 (2).
Sjóðurinn Hliðskjálf, ritari: Selma Júlíusd 1976 (2).
Heimilisiðnaðarfélag Íslands, ritarar: Jakobína Guðmundsd, Oddný Björgvinsd 1983, 1984 (2).
Þjóðhátíðarsjóður, ritarar: Magnús Ólafsson, J. Hafliðason 1978, 1983 (3).
Undirbúningsnefnd minnismerkja, ritari: Guðmundur Jónsson 1963.
Landsbókasafn Íslands, ritari: Helgi Magnússon 1976.
Landsnefnd orlofs húsmæðra, ritari: Steinunn Finnbogad 1977.
Bréf varðandi hjálparstúlku, ritarar: Hreppsnefnd Vindhælishrepps, Soffía, Guðbjörg Kristmundsd, Sigurður Björnsson, Hreppsnefnd Höfðahrepps, Grímur Gíslason, Kvenfélag Vatnsdæla, Jónína og Benjamín 1961, 1962, 1964 (10).

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

M-a-3 askja 2

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

14.8.2023 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir