Halldór Gunnar Steinsson (1920-2003) frá Haugi í Miðfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Gunnar Steinsson (1920-2003) frá Haugi í Miðfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.8.1920 - 18.5.2003

Saga

Halldór Gunnar Steinsson 5.8.1920 - 18.5.2003. Með foreldrum til 1928, fór þá að Haugi í Miðfirði og var þar fram til fullorðinsaldurs. Tökubarn á Haugi, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Var á Haugi, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Vann landbúnaðarstörf, verkamannavinnu, við skurðgröft hjá Vélasjóði um tíma, vélaviðgerðir og fleira. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturforeldrar: Halldór Jóhannsson og Guðrún Jónasdóttir.
Útför Halldórs var gerð frá Áskirkju 28.5.2003 og hófst athöfnin klukkan 13.30. Jarðsett var í Gufuneskirkjugarði.
Halldór var ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Halldór vann landbúnaðarstörf og verkamannavinnu. Hann vann upp úr 1950 í nokkur sumur við skurðgröft hjá Vélasjóði Íslands og viðhald á tækjum á vetrum. Hann starfaði m.a. í Korkiðjunni, Sólningu, Sandsölunni og stundaði önnur tilfallandi störf.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Steinn Ásmundsson 11.8.1883 - 24.3.1968. Bóndi víða í V-Hún., lengst á Spena í Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. Var þar 1920. Ekkill á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Hálsahreppi og Valgerður Jónasdóttir 14. júlí 1884 - 15. maí 1928. Sveitarómagi á Þóroddsstöðum 1890. Húsfreyja á Spena, Efrinúpssókn, Hún. Var þar 1920.

Systkini Halldórs voru:
1) Friðjón Steinsson f. 11. júní 1904. d. 1941, kvæntur Guðrúnu Hjörleifsdóttur. Vinnumaður á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Kaupmaður og síðar verkamaður í Reykjavík.
2) Áslaug Aðalheiður Steinsdóttir f. 5.9. 1907, d. 11.7. 1998, gift Þorsteini Jónssyni; Var að Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1920. Húsfreyja á Úlfsstöðum, Borg. Skv. kirkjubók var hún f. 15.9.1907.
3) Vilhelm Steinsson f. 31.3. 1909, d. 6.2. 1990. K I: Iðunn Kristjánsdóttir. K 2: Hólmfríður Þorfinnsdóttir; Lausamaður á Dalgeirsstöðum, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Var að Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1920. Bóndi í Fögrubrekku í Hrútafirði. Síðast bús. í Bæjarhreppi. F. 7.4.1909 skv. kirkjubók.
4) Kristín Guðrún Steinsdóttir f. 16.7. 1910, d. 19.6. 1998. M: Kristian Otherhals; Var að Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1920. Húsfreyja í Noregi.
5) Eyjólfur Kolbeins Steinsson f. 22.9. 1911, d. 3.11. 1952. K: Laufey Árnadóttir; Námsmaður í Kirkjustræti 2 , Reykjavík 1930. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Plötu- og ketilsmiður.
6) Ágúst Georg Steinsson f. 5.12. 1912, d. 21.12. 1998. K: Helga Ágústsdóttir; Námsmaður í Kirkjustræti 2 , Reykjavík 1930. Verslunarmaður á Þórshöfn og Akureyri. Var að Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1920.
7) Herdís Steinsdóttir f. 1.12. 1914 - 13.11.2009, gift Baldri Jónssyni; Vinnukona á Bergþórugötu 21, Reykjavík 1930. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Húsfreyja í Reykjavík.
8) Stefanía Sigrún Steinsdóttir f. 1.5. 1916, d. 13.12. 1988. M 1 Haukur Eyjólfsson. M 2: Hörður Runólfsson; Var á Sunnuhvoli, Reykjavík 1930. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Jónas Steinsson f. 23.1. 1918, d. 25.8. 1967. M: Erna Müller; Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Sveðjustaðir. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Bóndi á Signýjarstöðum. Síðast bús. í Hálsahreppi.
10) Gunnhildur Birna Björnsdóttir f. 6.7. 1919. d. 15.7. 1999. Var á Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1920. Verkakona, síðast bús. í Reykjavík. Kjörfor. skv. Mbl.: Hildur Ásmundsdóttir, f. 17.11.1879 og Björn Björnsson, f. 30.10.1871. Barnsfaðir skv. Mbl.: Jack H. Luttrell, f. 6.12.1924.
11) Fjóla Steinsdóttir Mileris f. 27.5. 1923 - 25.12.2018, gift Vladimir Mileris; Rak veitingastað ásamt eiginmanni sínum í Freetown í Sierra Leone um árabil. Var á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
12) Skúli Arnór Steinsson f. 7.12. 1924, d. 19.8. 1980, kvæntur Gyðu Brynjólfsdóttur. Var á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930. Forstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Haugur í Miðfirði V-Hvs

Identifier of related entity

HAH00836

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Speni í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Jóhannsson (1889-1962) Haugi V-Hvs (22.12.1889 - 13.5.1962)

Identifier of related entity

HAH04666

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Jóhannsson (1889-1962) Haugi V-Hvs

er foreldri

Halldór Gunnar Steinsson (1920-2003) frá Haugi í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónasdóttir (1892-1983) Haugi (10.3.1892 - 7.9.1983)

Identifier of related entity

HAH04355

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1892-1983) Haugi

er foreldri

Halldór Gunnar Steinsson (1920-2003) frá Haugi í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07487

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.2.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir