Haukur Pálsson (1949-1998) frá Hvassafelli

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Haukur Pálsson (1949-1998) frá Hvassafelli

Hliðstæð nafnaform

  • Haukur Reynir Pálsson (1949-1998) frá Hvassafelli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.12.1949 - 3.7.1998

Saga

Fæddist á Hvassafelli á Blönduósi hinn 20. desember 1949. Haukur ólst upp á Blönduósi til 17 ára aldurs, en fluttist hann þá til Reykjavíkur. Hann
bjó þar í tvö ár en fluttist þá til Grindavíkur og þar kynntist hann konu sinni Ástrósu.
Hann lést á Landspítalanum 3. júlí 1998.
Útför Hauks fer fram frá Grindavíkurkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 11.

Staðir

Hvassafell Blönduósi: Reykjavík 1967: Grindavík 1969: Reykjavík 1994:

Réttindi

Starfssvið

Haukur vann hjá Hópsnesi í Grindavík í 20 ár og keyrði þar af vörubíl fyrirtækisins í 17 ár.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Páll Eyþórsson, f. 3.6. 1919, og Torfhildur Kristjánsdóttir, f. 28.8. 1924, d. 13.10. 1997.

Systkini Hauks eru:
1) Guðrún Anna Pálsdóttir 24. september 1943 - 6. september 2014 Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hurðabaki á Ásum, síðar saumakona á Blönduósi, starfaði síðar við umönnun í Reykjavík.
2) Óskar, f. 16.2. 1946, Hvassafelli, Blönduósi 1957.
3) Ingvar, f. 10.8. 1951, Hvassafelli, Blönduósi 1957.
4) Vigdís Heiður, f. 27.8. 1957, Hvassafelli, Blönduósi 1957.
5) Lovísa Hafbjörg, f. 12.2. 1960.

Eftirlifandi eiginkona Hauks var Ástrós Reginbaldursdóttir f. 28. júlí 1952 - 5. september 2004 Ólst upp í Grindavík, flutti þaðan á Blönduós árið 1972 og vann í eldhúsinu á Héraðshælinu. Flutti aftur til Grindavíkur árið 1973 og var þar til ársins 1994. Flutti þá til Reykjavíkur og bjó þar til ársins 1998 er hún flutti hún aftur til Grindavík og bjó þar til dánardags. Foreldrar hennar voru Sæunn Bjarnveig Bjarnadóttir f. 16. júní 1911 - 6. ágúst 1981 Var á Gerðabakka, Garði 1920. Síðast bús. í Grindavík og Reginbaldur Vilhjálmsson f. 26. mars 1911 - 28. júlí 1998. Vinnumaður í Miðhúsum, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Þau giftu sig 31.12. 1970 og eiga þau fjögur börn.
Þau eru:
1) Svanur Freyr, f. 3.2. 1970,
2) Baldur Reynir, f. 16.1. 1972,
3) Sólveig María, f. 16.8. 1975,
4) Anna Kristín, f. 21.2. 1980.
Barnabörnin eru fimm.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi (3.6.1919 - 20.7.2002)

Identifier of related entity

HAH01826a

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi

er foreldri

Haukur Pálsson (1949-1998) frá Hvassafelli

Dagsetning tengsla

1949 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfhildur Kristjánsdóttir (1924-1997) Hvassafelli (28.8.1924 - 13.10.1997)

Identifier of related entity

HAH01826b

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Torfhildur Kristjánsdóttir (1924-1997) Hvassafelli

er foreldri

Haukur Pálsson (1949-1998) frá Hvassafelli

Dagsetning tengsla

1949 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Pálsdóttir (1943-2014) Hvassafelli (24.9.1943 - 6.9.2014)

Identifier of related entity

HAH02398

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Pálsdóttir (1943-2014) Hvassafelli

er systkini

Haukur Pálsson (1949-1998) frá Hvassafelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02212

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
mbl 11.7.1998. https://timarit.is/page/1909655?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir