Hrossaræktunarfélag Húnvetninga (1903)

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hrossaræktunarfélag Húnvetninga (1903)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1903

Saga

Félagið er stofnað með lögum 20. apríl 1903 í þeim tilgangi að bæta innlent hrossakyn að stærð, . kröptum, lit og fegurð. Hlutabréf íélagsins eru 30 að tölu, hvert upp á 50 krónur og hljóða upp á handhafa. Upphæð hlutabréfanna er greidd að 4/5 hlutum, en Vs greiðist fyrir lok aprílmánaðar 1905.
Í stjórn félagsins eru: Gísli ísleifsson sýslumaður, Júlíus Halldórsson héraðslæknir, Guðmundur Björnsson cand. juris, Magnús Steindórsson sjálfseignarbóndi og Hermann Jónasson alþingismaður.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH10087

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

27.4.2020 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

https://timarit.is/files/9941028 sótt þann 27.4. 2020

Athugasemdir um breytingar

SR

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir