Ingibjörg Þórunn Jóhannsdóttir (1891-1950) Ísafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Þórunn Jóhannsdóttir (1891-1950) Ísafirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.12.1891 - 25.6.1950

Saga

Húsfreyja á Ísafirði. Nefnd Ingibjörg Þóra í 1910. Húsfreyja á Ísafirði 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Maður hennar; Sigurgeir Sigurðsson 2. apríl 1886 - 10. sept. 1963. Skipstjóri og síðar verkamaður á Ísafirði.
Börn þeirra;
1) Jóhann Árni Sigurgeirsson f. 16. ágúst 1911 - 2. mars 1987. Sjómaður og síðar verslunarmaður á Ísafirði.
2) Þóra Sigurgeirsdóttir 12. september 1913 - 9. maí 1999 Hótelstýra á Blönduósi. Vinnukona á Ísafirði 1930. Húsfreyja á Hóli í Siglufirði. Var í Snorrahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi Maður hennar 8.5.1932; Snorri Arnfinnsson 19. júlí 1900 - 28. júní 1970 Hótelstjóri á Blönduósi. Búfræðingur á Bárugötu 10, Reykjavík 1930. Bústjóri á Hóli í Siglufirði 1933-1939. Var í Snorrahúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Svava Sigurgeirsdóttir f. 26. ágúst 1915 - 8. júlí 1990, léttastúlka á Ísafirði 1930. Síðast bús. á Akureyri.
4) Gústav Sigurgeirsson f. 5. nóvember 1919 - 25. desember 1993. Múrari á ísafirði og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri kona hans var Guðrún Sveinsdóttir frá Borgarnesi. Seinni kona Gústavs var Ragnhildur Jósepsdóttir, ættuð úr Eyjafirði, matráðskona.
5) Sumarliði Sigurgeirsson f. 26. janúar 1922 - 12. febrúar 1936 Var á Ísafirði 1930.
6) Elísabet Þórunn Sigurgeirsdóttir 23. september 1926 - 11. nóvember 2015 Var á Ísafirði 1930. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
7) Þorgerður Sigurgeirsdóttir f. 14. desember 1928 - 6. mars 2015. Starfaði um árabil hjá Raunvísindastofnun Háskólans, síðast bús. í Kópavogi. Gegndi ýmsum félagsstörfum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ísafjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00332

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ísafjörður

is the associate of

Ingibjörg Þórunn Jóhannsdóttir (1891-1950) Ísafirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Sigurgeirsdóttir (1926-2015) Halldórshúsi (23.9.1926 - 11.11.2015)

Identifier of related entity

HAH03245

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Sigurgeirsdóttir (1926-2015) Halldórshúsi

er foreldri

Ingibjörg Þórunn Jóhannsdóttir (1891-1950) Ísafirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Sigurgeirsdóttir (1913-1999) hótelstýra Blönduósi (12.9.1913 - 9.5.1999)

Identifier of related entity

HAH02165

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þóra Sigurgeirsdóttir (1913-1999) hótelstýra Blönduósi

er barn

Ingibjörg Þórunn Jóhannsdóttir (1891-1950) Ísafirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurgeir Sigurðsson (1886-1963) skipstjóri Ísafirði (2.4.1886 - 10.9.1963)

Identifier of related entity

HAH07059

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurgeir Sigurðsson (1886-1963) skipstjóri Ísafirði

er maki

Ingibjörg Þórunn Jóhannsdóttir (1891-1950) Ísafirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07058

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.7.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir