Magnús Jóhannsson (1880-1958) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Magnús Jóhannsson (1880-1958) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Magnús Jóhannsson Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.10.1880 - 25.4.1958

Saga

Magnús Jóhannsson 19. okt. 1880 - 25. apríl 1958. Var í Magnúsarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Eyjarbakki á Vatnsnesi; Magnúsarhús [Mangahús];

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhann Björnsson 4. des. 1840. Var á Litli Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsmaður í Tungu í Tjarnarsókn, V-Hún. 1867. Búandi á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsmaður, sjómaður og verkamaður á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og kona hans 5.10.1860; Þorbjörg Þórarinsdóttir 30. maí 1840. Var á Gnýsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Var í húsmennsku í Tungu á Vatnsnesi 1867. Húsfreyja á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1880.

Systkini Magnúsar;
1) Jóhanna Ólöf Jóhannsdóttir 26. mars 1861 - 5. nóv. 1934. Var í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Litla-Ósi, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Maður hennar 16.6.1897; Helgi Sveinsson 26. feb. 1851 - 1. nóv. 1923. Bóndi á Litla-Ósi, Melssókn í Miðfirði, Hún. Var þar 1901.
2) Sigurlaug Jóhannsdóttir 25. júlí 1864 - 5. des. 1943. Vinnukona á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Bakkakoti 1897. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Hlöðufelli. Maður hennar 9.7.1888; Jóhann Jóhannsson 14.9.1865 - 15.1.1961, póstur Hlöðufelli á Blönduósi.
3) Rósa Jóhannsdóttir 18. feb. 1877 - 6. júní 1959. Tökubarn á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901 og 1930. Maður hennar 1897; Sigurjón Sigurðsson 29. júní 1872 - 6. júní 1914. Var á Gauksstöðum, Útskálasókn, Gull. 1880. Húsmaður í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Sjómaður á Ísafirði. Fórst með þilskipinu Gunnari. Nefndur Sigurður Jón við skírn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli (14.9.1865 - 15.1.1961)

Identifier of related entity

HAH04899

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mangahús Blönduósi (1943 -)

Identifier of related entity

HAH00122

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Mangahús Blönduósi

er í eigu

Magnús Jóhannsson (1880-1958) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04932

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir