Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir Blönduós

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir Blönduós

Hliðstæð nafnaform

  • Pétur Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir
  • Pétur Emil Júlíus Halldórsson lækniir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.8.1850 - 19.5.1924

Saga

Pétur Emil Júlíus Halldórsson 17. ágúst 1850 - 19. maí 1924. Héraðslæknir í Húnavatnssýslu. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Læknahúsinu [Friðfinnshúsi 1901-1903], Læknabústaðnum 1903-1906, lét reisa það hús.

Staðir

Reykjavík; Grenjaðarstaður; Klambrar; Blönduós; Friðfinnshús; Læknabústaðurinn; Reykjavík; Borgarnes:

Réttindi

Stúdent 3.7.1869; cand phil 22.6.1870; cand med 20.9.1872

Starfssvið

Sjúkrahúslæknir fæðingarstofunni í Kaupmannahöfn 1872-1874; Sýslulæknir Þingeyjarsýslu 1874-1901, héraðslæknir frá 1876;
Héraðslæknir Blönduósi 15.5.1901-19.6.1906; Amtráð norður og austurlands 1880-1890, sýslunefnd Húnvatnssýslu 1883-1889; hreppsnefnd Torfalækjarhrepps 1883-1886: Heilbrigðisfulltrúi Reykjavík;

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Halldór Kristján Friðriksson 19. nóv. 1819 - 23. mars 1902. Skólakennari í Reykjavík, Gull. 1860. Yfirkennari lærðaskólans í Reykjavík og kona hans 13.11.1849; Charlotte Caroline Leopoldine Degen 26. maí 1826 - 3. júní 1911. Húsfreyja á Austurvelli, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Faðir hennar Moritz Degen höfuðsmaður í landher Dana.

Systkini Péturs;
1) Ída Halldóra Júlía Halldórsdóttir 2. júní 1859 - 12. okt. 1909. Var í Reykjavík 1860. Húsfreyja á Söndum, Sandasókn, V-Ís. 1901. Húsfreyja á Útskálum. Jarðsett í Reykjavík. Maður hennar 29.7.1886; Kristinn Daníelsson 18. feb. 1861 - 10. júlí 1953. Fyrrverandi prófastur og bankastarfsmaður á Bókhlöðustíg 9, Reykjavík 1930. Ekkill. Prestur og alþingismaður á Söndum í Dýrafirði 1884-1903 og Útskálum í Garði 1903-1916, síðar bankaritari í Reykjavík. Prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi 1912-1916.

Maki 27. des.1877; Ingibjörg Magnúsdóttir f. 22. jan. 1849 d. 26. ágúst 1946. sjá Friðfinnshús.
Börn þeirra;
1) Halldór Kristján Júlíusson 29. okt. 1877 - 4. maí 1976. Sýslumaður á Borðeyri 1930. Sýslumaður í Strandasýslu, síðar í Reykjavík.
2) Þóra Leopoldína Júlíusdóttir 26. ágúst 1879 - 26. jan. 1967. Húsfreyja í Borgarnesi. Var á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Borgarnesi 1930.
3) Sigríður Júlíusdóttir11. jan. 1882 - 26. júlí 1882.
4) Hans Edvard Moritz Júlíusson 3. júlí 1883 - 4. sept. 1883.
5) Maggi Magnús 4. okt. 1886 - 30. des. 1941. Læknir í Reykjavík frá 1913 til æviloka. Maki I: Dora Vinter í Danmörku, þau skildu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldór Júlíusson (1877-1976) Borðeyri (29.10.1877 - 4.5.1976)

Identifier of related entity

HAH04674

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Júlíusson (1877-1976) Borðeyri

er barn

Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir Blönduós

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Maggi Júlíus Magnús (1886-1941) læknir (4.10.1886 - 30.12.1941)

Identifier of related entity

HAH09501

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Maggi Júlíus Magnús (1886-1941) læknir

er barn

Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir Blönduós

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Júlíusdóttir (1879-1967) Borgarnesi (26.8.1879 - 26.1.1967)

Identifier of related entity

HAH09502

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þóra Júlíusdóttir (1879-1967) Borgarnesi

er barn

Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir Blönduós

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Magnúsdóttir (1849-1946) Klömbrum og Blönduósi (22.1.1949 - 26.8.1946)

Identifier of related entity

HAH06681

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Magnúsdóttir (1849-1946) Klömbrum og Blönduósi

er maki

Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir Blönduós

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901 (1896 -)

Identifier of related entity

HAH00100

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901

er stjórnað af

Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir Blönduós

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Klömbrur í Vesturhópi (um1880)

Identifier of related entity

HAH00828

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Klömbrur í Vesturhópi

er stjórnað af

Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir Blönduós

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Læknabústaðurinn Aðalgata 5 Blönduósi (1903 -)

Identifier of related entity

HAH00081

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Læknabústaðurinn Aðalgata 5 Blönduósi

er í eigu

Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir Blönduós

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04941

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Læknatal,
Læknablaðið 1.6.1924. https://timarit.is/page/5866979?iabr=on
Ftún bls. 192, 328, 363.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir