Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

Hliðstæð nafnaform

  • Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.3.1924 - 11.10.1987

Saga

Pétur var fæddur á Fremstagili í Langadal, en ólst upp á Gunnsteinsstöðum, í dalnum nokkru framar. Hann áttir jarðirnar Kárahlíð og Grundarkot á Laxárdal fremri.

Staðir

Fremstagil í Langadal: Gunnsteinsstaðir: Hólabær:

Réttindi

Stundaði nám í Samvinnuskólanum, en þaðan lauk hann prófi árið 1945, 21 árs að aldri.

Starfssvið

Pétur tók við búskapnum ungur, en hann reisti nýbýli síðar í Hólabæ, sem er næsti bær við Gunnsteinsstaði. Búskapur varð ævistarf Péturs. Pétur gegndi mörgum opinberum störfum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru þau Hafsteinn Pétursson (1886-1961) bóndi og stúdent (1906) og Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir (1901-1974), kona hans. Bjuggu þau allan sinn búskap á Gunnsteinsstöðum. Hafsteinn lést árið 1961, 75 ára, og Guðrún árið 1974, 73 ára. Börn þeirra voru Pétur: Fríða Margrét 1933) Blönduósi, Anna Sigurbjörg (1935) Reykjavík, Erla (1939) Gili, Magnús Gunnsteinn (1941-1995) Reykjavík, Stefán (1943) Gunnsteinsstöðum.
Pétur kvæntist árið 1952 heimasætunni í Hvammi, utar í dalnum, Gerði Aðalbjörnsdóttur (1932). Börn eignuðust þau fimm; eru fjögur á lífi, öll uppkomin.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Friðrik Björnsson (1928-2007) Gili í Svartárdal (8.6.1928 - 3.1.2007)

Identifier of related entity

HAH01226

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1958 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiðrún Bjarkadóttir (1960) bankastarfsmaður Blönduósi (14.10.1960 -)

Identifier of related entity

HAH04862

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Pétursson (1953) rafvirki Blönduósi (4.8.1953 -)

Identifier of related entity

HAH07496

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Pétursson (1953) rafvirki Blönduósi

er barn

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

Dagsetning tengsla

1953

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dagný Pétursdóttir (1966) Hólabæ (29.7.1966 -)

Identifier of related entity

HAH03724

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagný Pétursdóttir (1966) Hólabæ

er barn

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum (14.1.1886 - 28.8.1961)

Identifier of related entity

HAH04612

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

er foreldri

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Hafsteinsdóttir (1935-2003) Hjúkrunarfræðingur frá Gunnsteinsstöðum (9.1.1935 - 2.12.2003)

Identifier of related entity

HAH01032

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Hafsteinsdóttir (1935-2003) Hjúkrunarfræðingur frá Gunnsteinsstöðum

er systkini

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

Dagsetning tengsla

1935 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum (21.9.1933 - 7.11.2005)

Identifier of related entity

HAH01230

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum

er systkini

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

Dagsetning tengsla

1933 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erla Hafsteinsdóttir (1939-2018) Gili (25.2.1939 - 14.4.2018)

Identifier of related entity

HAH03323

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erla Hafsteinsdóttir (1939-2018) Gili

er systkini

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi (15.10.1907 - 17.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01070

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi

is the cousin of

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

Dagsetning tengsla

1925 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti (15.6.1907 - 14.11.2000)

Identifier of related entity

HAH01842

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

is the cousin of

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum (31.8.1851 - 16.1.1938)

Identifier of related entity

HAH02338

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum

is the grandparent of

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bænhús Gunnsteinsstöðum ((1750))

Identifier of related entity

HAH00365

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bænhús Gunnsteinsstöðum

er í eigu

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólabær í Langadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00165

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hólabær í Langadal

er í eigu

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01839

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir