Rannveig Jónsdóttir Raschhofer (1941-2007) hjúkrunarkona

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Rannveig Jónsdóttir Raschhofer (1941-2007) hjúkrunarkona

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.09.1941-01.11.2007

Saga

Rannveig Jónsdóttir fæddist á Syðri-Hofdölum í Skagafirði 4. september 1941. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 1. nóvember 2007.
Rannveig lauk gagnfræðaprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík árið 1958 og hjúkrunarfræðinámi frá Hjúkrunarskóla Íslands í október 1962.

Staðir

Skagafjörður
Blönduós
Reykjavík
Kaupmannahöfn

Réttindi

Rannveig lauk gagnfræðaprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík árið 1958 og hjúkrunarfræðinámi frá Hjúkrunarskóla Íslands í október 1962.

Starfssvið

Hún starfaði við Sjúkrahúsið á Blönduósi í eitt ár að námi loknu, flutti síðan til Danmerkur og starfaði við Københavns Amts Sygehus, Gentofte, Rigshospitalet í Kaupmannahöfn og Plejehjem
Kastrup í Kaupmannahöfn til ársins 1972 er fjölskyldan flutti til Íslands. Rannveig vann á Kleppsspítala árin 1973 til 1977 er hún hóf störf á Leitarstöð Krabbameinsfélags Íslands þar sem hún starfaði til dánardags.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Árnadóttur, f. 22.5. 1917, d. 4.5. 2003, og Jóns H. Jóhannssonar, f. 24.6. 1911, d. 18.3. 1999.
Systkini Rannveigar eru:
1) Ásmundur, f. 7.3. 1940, kvæntur Ragnheiði Kjærnested, synir þeirra eru Jón Hjalti og Ragnar Kjærnested.
2) Árni, f. 5.11. 1957, d. 19.11. 2000.
3) Jóhanna Birgitta, f. 22.8. 1950, d. 25.2. 1955.

Hinn 7. júní 1965 giftist Rannveig Alois Raschhofer frá Austurríki, f. 10.12. 1936.
Börn þeirra eru
1) Róbert Jón, f. 23.2. 1966, kvæntur Margarete Schrems. Synir þeirra eru Jakob Jón, f. 12.10. 1998, og Matthías Kjartan, f. 7.2. 2000.
2) Birgit, f. 19.5. 1968, gift Jóhanni Pétri Guðvarðarsyni. Dóttir þeirra er Anna Margrét, f. 14.12. 2003.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09483

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

MÞ 25.07.20232

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir