Sóknarnefnd Hólaneskirkju (1880-)

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Sóknarnefnd Hólaneskirkju (1880-)

Hliðstæð nafnaform

  • Sóknarnefnd Höfðasóknar

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1880-

Saga

Árið 1880 voru sett lög um stjórn safnaðarmála og skipan sóknar- og hérðasnefnda. Sóknanefnd Spákonufellssóknar var stofnuð 1880 og breyttist í sóknarnefnd Hólaneskirkju þegar kirkjan fluttist niður í kauptúnið og var vígð 1928. Fyrstu sóknarnefndina skipuðu: Björn Jónsson, bóndi í Háagerði 1880-1884, Friðrik Möller, Skagaströnd 1880-1883, Sigurður Finnbogason, bóndi á Sæunnarstöðum 1880-1887

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH10026

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

3.10.2017 frumskráning í atom, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Ágrip af sögu Spákonufells- og Hólaneskirkna 1300-2012, Lárus Ægir Guðmundsson tók saman og skráði 2013

Athugasemdir um breytingar

SR

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir