Steinunn Pálsdóttir (1945) vefnaðarkennari við KVSK

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Steinunn Pálsdóttir (1945) vefnaðarkennari við KVSK

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.1.1945 -

Saga

Steinunn Pálsdóttir 19.1.1945. Vefnaðarkennari. Kvsk á Blönduósi 1968-1969. Kennari Gagnfræðaskólanum á Blönduósi 1969-1970.

Staðir

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1968-1969.

Starfssvið

Kennari Gagnfræðaskólanum á Blönduósi 1969-1970.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Páll Sveinsson 31. jan. 1908 - 8. júlí 2005. Var í Vík í Mýrdal, Reynissókn, Skaft. 1910. Vinnumaður í Vatnsdal II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945 og kona hans 31.12.1944; Bjarnheiður Sigurrínsdóttir 14. sept. 1906 - 2. feb. 1988. Léttastúlka á Skriðuklaustri, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1920. Nemandi á Eiðum, Eiðasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Sigrínsdóttir á manntali 1920. Í prestþjónustubók frá Valþjófsstað er sagt að Bjarnheiður hafi fæðst 15. sept. en ekki 14. sept.
Barnsfaðir hennar 25.5.1934: Ólafur Magnússon 7.9.1906 - 17.12.1985.

Systir sammæðra;
1) Ásta Ólafsdóttir 25. maí 1934. Maki Guðni Valdimarsson 7.9.1932. Ólafsfirði

Maður hennar;
Sturla Már Jónsson 28.2.1947, húsgagna og innanhús hönnuður
Börn þeirra;
1) Ásta Sóley, f. 28. september 1978, sambýlismaður Andrés Ævar Grétarsson, f. 9. febrúar 1978 í Þorlákshöfn. Barn þeirra Nökkvi Páll, f. 11. júní 2003.
2) Ragnheiður, f. 25. maí 1983.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08567

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 26.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir