Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

Hliðstæð nafnaform

  • Þorsteinn Bjarnason Þorsteinshúsi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.9.1875 - 25.7.1937

Saga

Þorsteinn Bjarnason 20. september 1875 - 25. júlí 1937. Verslunarstjóri á Blönduósi 1930. Kaupmaður á Blönduósi,

Staðir

Illugastaðir á Laxárdal fremri; Vertshús; Þorsteinshús;

Réttindi

Starfssvið

Kaupmaður;

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Bjarni Sveinsson 7. júní 1844 - 13. júlí 1894 Var í Hólabæ, Holtssókn, Hún. 1845 og 1860. Húsbóndi á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og 1890, kona hans 22.11.1872; Ingibjörg Guðmundsdóttir 12. mars 1850 - 20. ágúst 1919 Tökubarn í Holtastaðarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Illhugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Illugastöðum á Laxárdal fremri, A-Hún. Ekkja í Brekkugötu 103 á Akureyri, Eyj. 1910.
Systkini Þorsteins;
1) Stefán Bjarnason 6. júlí 1878 - 11. apríl 1939 Bóndi á Illugastöðum í Laxárdal, Hún. kona hans 28.7.1907; Æsgerður Þorláksdóttir 11. október 1879 - 3. nóvember 1956 Var í Hofsnesi, Hofssókn, A-Skaft. 1880. Tökubarn í Árnanesi, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1890. Húsfreyja á Illugastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. Var þar 1930. Nefnd Ásgerður á manntali 1880 og 1890. Foreldrar Garðars í Kúskerpi.
2) Guðbjörg Bebensee Bjarnadóttir 12. desember 1879 - 19. september 1933 Var á Illhugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar; Johan Heinrich Bebensee 13. apríl 1873 - 13. október 1921 Þýskur klæðskeri. Skraddari á Oddeyri 1901. Húsbóndi í Brekkugötu 3 á Akureyri, Eyj. 1910. Hvarf á Akureyri. Haldið að hann hafi drukknað.
3) Kristín Bjarnadóttir 16.9.1882
4) Bjarni Bjarnason 7. desember 1883 - 10. maí 1967 Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona Bjarna 16.6.1917; Ingibjörg Þorfinnsdóttir 29. maí 1892 - 15. mars 1968 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
5) Ingimundur Bjarnason 16. september 1886 - 6. mars 1976 Ólst upp hjá hjá hjónunum Stefáni Guðmundssyni og Sigríði Guðmundsdóttur á Kirkjuskarði í Laxárdal. Bóndi á Kirkjuskarði, síðar járnsmiður og uppfinningarmaður á Sauðárkróki. Ingimundur „var bráðgreindur, vandaður og hispurslaus í tali, launglettinn eða meinglettinn eftir atvikum“ segir í Skagf.1910- Járnsmiður á Sauðárkróki 1930, kona hans 15.6.1919; Sveinsína Bergsdóttir 25. nóvember 1894 - 20. desember 1981 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Steinunn dóttir þeirra var gift Jóni (1935-2004) syni Guðmundar Sigfússonar á Eiríksstöðum.
6) Guðrún Bjarnadóttir 5. maí 1888 - 4. nóvember 1952 Var í Brekkugötu 3 á Akureyri, Eyj. 1910. Húsfreyja á Akureyri 1920 og 1930. Húsfreyja á Akureyri.
7) Valdimar Bjarnason 19. október 1889 - 4. desember 1890 Var á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890.

Kona hans 23.12.1911; Margrét Kristjánsdóttir 6. okt. 1887 - 19. maí 1964. Húsfreyja Þorsteinshúsi. Var í Margrétarhúsi [Þorsteinshúsi], Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Börn þeirra;
1) Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan 22. júní 1912 - 12. des. 1990. Var á Blönduósi 1930. Var í Margrétarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi, A-Hún, síðast bús. í Reykjavík. Fyrrimaður hennar23.12.1944; Konráð Díómedesson 18. okt. 1910 - 7. júní 1955. Innanbúðarmaður á Hvammstanga 1930. Kaupmaður á Blönduósi, A-Hún. Seinni maður hennar 19.5.1962; Skúli Böðvarsson Bjarkan 13. júní 1915 - 18. okt. 1983. Var á Akureyri 1930. Þýðandi, síðast bús. í Reykjavík.
2) Auðunn Þorsteinsson 1. nóv. 1917 - 31. mars 1997. Var á Blönduósi 1930. Húsgagnasmiður í Reykjavík. Kona hans; Svava Kristjánsdóttir 31. júlí 1920 - 2. sept. 1999. Var í Efraseli, Hrunasókn, Árn. 1930. Klæðskerameistari í Reykjavík.
3) Kristján Þorsteinsson 13. mars 1927 - 12. ágúst 2010. Var á Blönduósi 1930. Var í Margrétarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fékkst við ýmis störf víða um land, síðast bús. í Reykjavík. Ókv.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vertshús Blönduósi (1877 - 1918)

Identifier of related entity

HAH00492

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi (22.6.1912 - 12.12.1990)

Identifier of related entity

HAH01915

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi

er barn

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðunn Þorsteinsson (1917-1997) Þorsteinshúsi (1.11.1917 - 31.3.1997)

Identifier of related entity

HAH01051

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Auðunn Þorsteinsson (1917-1997) Þorsteinshúsi

er barn

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Þorsteinsson (1927-2010) Þorsteinshúsi Blönduósi (13.3.1927 - 12.8.2010)

Identifier of related entity

HAH01692

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Þorsteinsson (1927-2010) Þorsteinshúsi Blönduósi

er barn

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Bjarnason (1885-1960) framfærslufulltrúi á Akureyri (17.5.1885 - 15.6.1960)

Identifier of related entity

HAH09388

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinn Bjarnason (1885-1960) framfærslufulltrúi á Akureyri

er systkini

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Bebensee (1879-1933) Akureyri (12.12.1879 - 19.9.1933)

Identifier of related entity

HAH03827

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Bebensee (1879-1933) Akureyri

er systkini

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Bjarnason (1883-1967) í Tilraun (7.12.1883 - 10.5.1967)

Identifier of related entity

HAH02655

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Bjarnason (1883-1967) í Tilraun

er systkini

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Bjarnadóttir (1888-1952) Illugastöðum (5.5.1888 - 4.11.1952)

Identifier of related entity

HAH04252

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Bjarnadóttir (1888-1952) Illugastöðum

er systkini

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Bjarnadóttir (1882) Oddeyri (16.9.1882 -)

Identifier of related entity

HAH06522

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Bjarnadóttir (1882) Oddeyri

er systkini

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi (6.10.1887 - 19.5.1964)

Identifier of related entity

HAH04934

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi

er maki

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri (29.8.1842 - 10.3.1929)

Identifier of related entity

HAH06693

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

is the cousin of

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Garðar Árni Stefánsson (1912-1999) Kúskerpi (17.9.1912 - 14.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01232

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Garðar Árni Stefánsson (1912-1999) Kúskerpi

is the cousin of

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinshús Aðalgata 11 Blönduósi, (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00142

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorsteinshús Aðalgata 11 Blönduósi,

er í eigu

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04984

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1446

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir