Valdís Guðmundsdóttir (1945-2018) Þorgrímsstöðum á Vatnsnesi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Valdís Guðmundsdóttir (1945-2018) Þorgrímsstöðum á Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.6.1945 - 21.8.2018

Saga

Valdís Guðmundsdóttir fæddist að Þorgrímsstöðum Vatnsnesi 2. júní 1945.
Valdís giftist Jóni Guðmundssyni 1978 og keyptu þau fljótlega íbúð í Spóahólum 4, Reykjavík. Árið 1988 fluttu þau sig svo til Hveragerðis og bjuggu þar til æviloka.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ási, Hveragerði, 21. ágúst 2018. Útför Valdísar fór fram í kyrrþey að hennar ósk.

Staðir

Þorgrímsstaðir á Vatnsnesi
Reykjavík
Hveragerði

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðmundur Bjarni Jóhannesson 30. maí 1895 - 10. sept. 1983. Vinnumaður á Þorgrímsstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Þorgrímsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi og kona hans 1939; Þorbjörg Valdimarsdóttir 13. júlí 1916 - 25. júní 1985. Var á Hvammstanga 1930. Var á Þorgrímsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.

Systkini hennar;
1) Jónína Guðmundsdóttir 12.5.1940, bókasafnsfræðingur, maður hennar; Hólmgeir Björnsson,
2) Ásbjörn Guðmundsson 24.1.1943, kona hans Kristín Guðjónsdóttir, Þorgrímsstöðum
3) Vigdís Auður Guðmundsdóttir 27.5.1949, Þorgrímsstöðum á Vatnsnesi. Kvsk á Blönduósi 1966-1967. Maður hennar 26.12.1971; Karl Magnússon 19.10.1945 - 10.6.2019. Lögregluvarðstjóri. Síðar bús. í Hveragerði.
4) Guðmundur Guðmundsson, vélstjóri. Kona hans; Sigríður Eiríksdóttir
5) Kjartan Ingvi Guðmundsson 27.10.1960, [Yngvi í minnigargrein um móður hans]

Maður hennar 8.10.1978; Jón Guðmundsson 12. mars 1945 - 3. jan. 2014. Var í Reykjavík 1945. Flutningabílstjóri og verslunarstarfsmaður, síðast bús. í Hveragerðisbæ. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum.
Þau keyptu fljótlega íbúð í Spóahólum 4, Reykjavík. Árið 1988 fluttu þau sig svo til Hveragerðis og bjuggu þar til æviloka.
Þau eignuðust tvo drengi;
1) Guðmundur Jónsson f. 4.12. 1979, stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands og starfsmaður hjá Kjörís ehf. í Hveragerði,
2) Guðni Óskar Jónsson f. 23.7. 1981, stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands og öryggisvörður á Landspítala háskólasjúkrahúsi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08525

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 5.9.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir