Anna Helgadóttir (1924-2012) Uppsölum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Helgadóttir (1924-2012) Uppsölum

Parallel form(s) of name

  • Anna Marta Helgadóttir (1924-2012) Uppsölum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.11.1924 - 10.4.2012

History

Anna Marta Helgadóttir fæddist í Tröð í Kollsvík við Patreksfjörð 13. nóvember 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 10. apríl sl.
Anna fór til náms í Kvennaskólann á Blönduósi 1945-1946, þar kynntist hún manni sínum Ingþóri en hann hafði keypt jörðina Uppsali í Sveinsstaðahreppi ásamt foreldrum sínum 1943. Í ágúst 1946 flytur Anna í Uppsali til Ingþórs og stunduðu þau hefðbundinn búskap, fyrst í félagi við foreldra Ingþórs en keyptu svo alla jörðina þegar Sigurður faðir hans lést og bjuggu þar meðan heilsa og kraftar leyfðu. Síðustu árin dvaldi hún á Hnitbjörgum dvalarheimili og Heilbrigðisstofnun Blönduóss. Meðfram húsmóðurstörfum og uppeldi stórs barnahóps var Anna virkur meðlimur í Kvenfélagi Sveinsstaðahrepps og í Kór Þingeyrakirkju.
Útför hennar fer fram frá Þingeyrakirkju laugardaginn 14. apríl 2012 og hefst athöfnin kl. 14.

Places

Uppsalir Sveinsstaðahrepp A-Hún: Blönduós

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldar hennar voru Ásbjörn Helgi Árnason, f. 13. apríl 1889, d. 1965 og Sigrún Össurardóttir, f. 6. maí 1898, d. 1977. Anna var þriðja í röð sex systkina sem eru Guðrún f. 1919, Árni f. 1922, d. 2011, Ólafur Helgi f. 1925, d. 1986, Halldóra f. 1930, Kristrún Björt f. 1939.
Tæplega ársgömul fór Anna í fóstur til ömmu sinnar og afa, Önnu Guðrúnar Jónsdóttur, f. 1872 d. 1967 og Össurar Guðbjartssonar f. 1866, d. 1950, ástæða þessa voru veikindi móður hennar sem þá var ófrísk að sínu fjórða barni. Guðrún og Össur áttu þrettán börn og var hún því fjórtánda barnið sem þau ólu upp. Þau bjuggu á Láganúpi í Kollsvík og síðar í Dýra- og Önundarfirði. Anna giftist 10. maí 1947 Ingþóri Líndal Sigurðssyni f. 24. nóvember 1920 að Hólabaki í Húnaþingi, hann lést 1998. Foreldrar hans voru Húnvetningar, þau Kristbjörg Kristmundsdóttir f. 1886, d. 1976 og Sigurður Líndal Jóhannesson f. 1890, d. 1961. Saman eignuðust þau sjö börn sem eru: 1) Sigurður Helgi f. 1947, kvæntur Gunnhildi Lárusdóttur. 2) Kristmundur Ólafur Jónas f. 1950, í sambúð með Herdísi Sigurbjartsdóttur. 3) Sigrún Björg f. 1952, gift Hjálmari Magnússyni. 4) Þorsteinn Rafn f. 1955, kvæntur Sigurbjörgu Maríu Jónsdóttur. 5) Magnús Huldar f. 1957, í sambúð með Margréti Rögnvaldsdóttur. 6) Guðmundur Elías f. 1961, kvæntur Guðrúnu Kjartansdóttur. 7) Birgir Líndal Ingþórsson f. 1963, kvæntur Sigríði Bjarnadóttur. Auk þess ólu þau upp elsta barnabarn sitt, Önnu Bryndísi Sigurðardóttur f. 1967, gift Þorsteini Gíslasyni. Barnabörnin eru 24, barnabarnabörnin eru 31 og barnabarnabarnabarnabörnin 2.

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1945-1946

Description of relationship

nemandi þar 1945-1946

Related entity

Birgir Líndal Ingþórsson (1963) frá Uppsölum (30.3.1963 -)

Identifier of related entity

HAH02619

Category of relationship

family

Type of relationship

Birgir Líndal Ingþórsson (1963) frá Uppsölum

is the child of

Anna Helgadóttir (1924-2012) Uppsölum

Dates of relationship

30.3.1963

Description of relationship

Related entity

Sigrún Ingþórsdóttir (1952) Uppsölum, Sveinstaðahreppi (20.11.1952 -)

Identifier of related entity

HAH08597

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigrún Ingþórsdóttir (1952) Uppsölum, Sveinstaðahreppi

is the child of

Anna Helgadóttir (1924-2012) Uppsölum

Dates of relationship

1952

Description of relationship

Related entity

Sigurður Ingþórsson (1947) verslm Blönduósi (3.9.1947 -)

Identifier of related entity

HAH07504

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Ingþórsson (1947) verslm Blönduósi

is the child of

Anna Helgadóttir (1924-2012) Uppsölum

Dates of relationship

3.9.1947

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Ingþórsson (1961) Blönduósi (22.3.1961 -)

Identifier of related entity

HAH03995

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Ingþórsson (1961) Blönduósi

is the child of

Anna Helgadóttir (1924-2012) Uppsölum

Dates of relationship

22.3.1961

Description of relationship

Related entity

Ingþór Líndal Sigurðsson (1920-1998) Uppsölum (24.11.1920 - 13.10.1998)

Identifier of related entity

HAH01527

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingþór Líndal Sigurðsson (1920-1998) Uppsölum

is the spouse of

Anna Helgadóttir (1924-2012) Uppsölum

Dates of relationship

10.5.1947

Description of relationship

Þeirra börn: Sigurður Helgi (1947): Kristmundur Ó.J. (1950): Sigrún Björg (1952): Þorsteinn Rafn (1955): Magnús Huldar (1957): Guðmundur Elías (1961): Birgir Líndal (1963); Uppeldisbarn dóttir Sigurðar Helga Anna Bryndís (1967): Barn Ingþórs fyrir hjónaband: Fjóla Guðbjörg (1944)

Related entity

Guðrún Torfadóttir (1888-1924) Kollsvík á Rauðasandi (23.11.1888 - 7.12.1924)

Identifier of related entity

HAH04464

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Torfadóttir (1888-1924) Kollsvík á Rauðasandi

is the cousin of

Anna Helgadóttir (1924-2012) Uppsölum

Dates of relationship

1924

Description of relationship

Anna Marta var dótturdóttir Össurar bróður Guðbjargar móður Guðrúnar Sólborgar

Related entity

Anna Bryndís Sigurðardóttir (1967) Uppsölum (19.5.1967 -)

Identifier of related entity

HAH02313

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Bryndís Sigurðardóttir (1967) Uppsölum

is the grandchild of

Anna Helgadóttir (1924-2012) Uppsölum

Dates of relationship

19.5.1967

Description of relationship

Anna var alin upp hjá henni

Related entity

Uppsalir í Þingi ((1550))

Identifier of related entity

HAH00511

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Uppsalir í Þingi

is controlled by

Anna Helgadóttir (1924-2012) Uppsölum

Dates of relationship

1943

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01029

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places