Árbær Blönduósi (1906)

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Árbær Blönduósi (1906)

Parallel form(s) of name

  • Guðbjargarhús 1906

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1906 -

History

Bæinn byggði Pétur Tímóteus Tómasson 1906 fyrir Guðbjörgu (einsýnu) Árnadóttur sem bjó þar uns hún flutti til Fanneyjar dóttur sinnar í Holti í Svínadal. Þá flytur þangað Valdemar Jóhannsson sem keypti bæinn 18.3.1915 (afsal gefið út 13. maí). Valdemar bjó í bænum 1915-1916, en leigir árið eftir Einari Stefánssyni bæinn. Jón Tómasson flytur þangað 1917 og hefur eignast hann um það leyti, því hann veðsetur bæinn 1.11.1920. Hann selur svo Tómasi syni sýnum bæinn 14.5.1924. Tómas selur svo refa Birni E Jónssyni bæinn 1.7.1937. Björn var bróðir Páls í Baldursheimi, var áður bóndi Hamri, en starfaði á Blönduósi við hirðingu á refum. Björn seldi síðan Þórarni Þorleifssyni bæinn 4.9.1941. Lýsing á bænum frá 1910; Torfhús með 1 hálfþili og einu heilþili.

Places

Blönduós gamlibærinn

Legal status

Árbær - Guðbjargarhús 1906. Byggður af Pétri Tímóteus Jónssyni (1859-1946) Staðsetning; 109 og Þorleifshús 110.

Functions, occupations and activities

3.4.1932 úthlutar hreppsnefnd Tómasi R Jónssyni 1,333 ha lóð í Klifamýrinni. Suðurtakmörk er vegstæði, að vestan lóð Ellerts Bergssonar og Theódórs Kristjánssonar. Að norðan lóð Snorra Kristjánssonar og að austan lóð Páls Geirmundssonar.

  1. júlí 1939 fær Þórarinn Þorleifsson 1.57 ha lóð sem takmarkast af Húnvetningabraut að vestan. Að norðan af lóð Kristínar Kristmundsdóttir, an að austan og sunnan er óræktarland.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1906- Guðbjörg Kristín Árnadóttir, f. 14. okt. 1855, Sigríðarstöðum Vesturhópi d. 31. mars 1935, ógift Þingeyrum 1898, Hamrakoti 1901, Holti 1920. Nefnd Guðbjörg einsýna.
Börn hennar með Jóni Ásgeirssyni (1839-1898) Þingeyrum;
1) Jenný Jónsdóttir 8. mars 1888 Vinnukona á Leysingjastöðum 1910. Var á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930.
2) Fanný Jónsdóttir 14. mars 1891 - 4. júlí 1958 Húsfreyja í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holti.
3) Ásgeir Lárus Jónsson 2. nóvember 1894 - 13. apríl 1974. Verkfræðingur á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Verkfræðingur í Reykjavík 1945. Vatnsvirkjafræðingur, ráðunautur og skrifstofustjóri. Síðast bús. í Reykjavík.

1915-1916- Valdimar Jóhannsson f. 6. des. 1888 Bálkastöðum, d. 16. des. 1975, sjá Miðsvæði. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Bóndi á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og verkamaður á Blönduósi.

1917- Einar Stefánsson f. 2. júlí 1863 d. 29. okt. 1931. Léttadrengur á Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Akureyri 1930. Bóndi á Hafursstöðum og síðar á Þverá í Norðurárdal. Maki 1884; Björg Jóhannsdóttir f. 17. sept. 1863 d. 19. maí 1950, sjá Böðvarshús. Var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Húsfreyja á Blönduósi.

1917 og 1933- Jón Benedikt Tómasson f.  31. júlí 1865 d. 13. maí 1933, maki 19. sept. 1897; Guðný Kristín Guðmundsdóttir f. 19. jan. 1868 d. 9. ágúst 1951. Karlsminni.
Börn þeirra:
1) Guðmundur Bergmann Jónsson f. 16. mars 1900 d. 31. jan. 1924 drukknaði, sjómaður Hólmavík, Hrófá á Ströndum.
2) Tómas Ragnar 8. júlí 1903 - 10. maí 1986. Fulltrúi á Blönduósi. Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Jónína Jónsdóttir 16. jan. 1907 - 6. júní 1983. Gestur á Urðarstíg 7 b, Reykjavík 1930. M: Jens Kudsk skv. Hún.

1917- Einar Stefánsson f. 2. júlí 1863 d. 29. okt. 1931, maki 1884; Björg Jóhannsdóttir f. 17. sept. 1863 d. 19. maí 1950, sjá Böðvarshús.

1920- Sigríður Kristín Jónsdóttir f. 2. ágúst 1883 d. 22. sept. 1960, maki; Guðmundur Bergmann Jónsson f. 16. mars 1900 d. 31. jan. 1924 drukknaði, sjómaður Hólmavík, Hrófá á Ströndum.
Barn þeirra;
Helga Emilía 3. júlí 1921 - 14. ágúst 2010) sjá hús Magnúsar Stefánssonar, Helgafelli 1957.

1941 og 1957- Þórarinn Þorleifsson f. 10. jan. 1918 í Forsæludal, d. 16. sept. 2005, sjá Þorleifshús, maki 1. nóv. 1942; Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir f. 25. des. 1916 d. 27. ágúst 1998. Brúarlandi 1933, sjá Langaskúr.
Börn þeirra:
1) Guðný Þórarinsdóttir 1. ágúst 1943 Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Meðalheimi
2) Heiðrún Þórarinsdóttir 9. ágúst 1944 - 3. júní 1977,Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
3) Sveinn Þórarinsson 22. september 1945 Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans er Ástdís Guðmundsdóttir 18. september 1944.
4) Gestur Þórarinsson 11. júlí 1947 - 19. febrúar 2005 Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans 14.11.1970; Ragnhildur Helgadóttir 12. júní 1950 Var í Meðalheimi í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
5) Hjördís Þórarinsdóttir 27. júní 1948 Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar var Benedikt Sveinberg Steingrímsson f. 12. febrúar 1947 - 14. júní 2016, Snæringsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Sonur þeirra Þórarinn Bjarki f. 20.7.1974 á Breiðavaði,
6) Finnbogi Þórarinsson 16. nóvember 1949 Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans Vilborg Guðjónsdóttir
7) Ólafur Þórarinsson 19. febrúar 1951 Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. kona hans Kristín Þorkelsdóttir
Barn hennar með Lárusi Finnboga Sveinssyni 22. des. 1913 - 11. okt. 1936 sjá Sveinshús. Var á Blönduósi 1930. Verkamaður á Blönduósi.

Lára Bogey Finnbogadóttir 15. okt. 1936 Blönduósi.
1947 og 1951- Guðmundur Hjálmarsson 12. mars 1861 - 1. júlí 1955. Bóndi á Kagaðarhóli á Ásum og verkamaður á Blönduósi og Margrét Sigurlaug Eiríksdóttir 1. ágúst 1871 - 4. júlí 1953. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Kagaðarhóli á Ásum.

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (1903-1969) Halldórshúsi utan ár (23.10.1903 -24.11.1969)

Identifier of related entity

HAH01511

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1926

Related entity

Sigurlaug Valdimarsdóttir (1915-2000) Vinaminni (18.8.1915 - 26.9.2000)

Identifier of related entity

HAH01559

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Foreldrar hennar bjuggu þar 1915-1916, hún fædd þar

Related entity

Sveinn Þórarinsson (1945) Blönduósi (22.9.1945 -)

Identifier of related entity

HAH07505

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.9.1945

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Fanný Jónsdóttir (1891-1958) Holti Svínavatnshreppi (14.3.1891 - 4.7.1958)

Identifier of related entity

HAH03409

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1906

Description of relationship

Related entity

Blöndubyggð Blönduósi (1876 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1906

Description of relationship

Related entity

Heiðrún Þórarinsdóttir (1944-1977) Eldjárnsstöðum (9.8.1944 - 3.6.1977)

Identifier of related entity

HAH04863

Category of relationship

associative

Dates of relationship

9.8.1944

Description of relationship

Fædd þar

Related entity

Tómas R Jónsson (1903-1986) fulltrúi (8.7.1903 - 10.5.1986)

Identifier of related entity

HAH04971

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1924

Related entity

Pétur Tómasson (1859-1946) Meðalheimi (25.9.1859 - 11.8.1946)

Identifier of related entity

HAH04945

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1906

Description of relationship

Byggði bæinn fyrir Guðbjörgu einsýnu

Related entity

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi (11.7.1947 - 19.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01241

Category of relationship

associative

Dates of relationship

11.7.1947

Description of relationship

Related entity

Guðný Þórarinsdóttir (1943-2021) Meðalheimi (1.8.1943 - 29.11.2021)

Identifier of related entity

HAH04188

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.8.1943

Description of relationship

Related entity

Helga Guðmundsdóttir (1921-2010) Helgafelli (3.7.1921 -- 14.8.2010)

Identifier of related entity

HAH01404

Category of relationship

associative

Dates of relationship

3.7.1921

Description of relationship

Related entity

Ásgeir Jónsson (1894-1974) verkfræðingur, frá Þingeyrum (2.11.1894 - 13.4.1974)

Identifier of related entity

HAH03621

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1906

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Hjálmarsson (1861-1955) Kagaðarhóli (12.3.1861 - 1.7.1955)

Identifier of related entity

HAH04052

Category of relationship

associative

Type of relationship

Guðmundur Hjálmarsson (1861-1955) Kagaðarhóli

is the associate of

Árbær Blönduósi (1906)

Dates of relationship

1947

Description of relationship

er þar 1951

Related entity

Jón Einarsson (1895-1968) Blönduósi (13.9.1895 - 1.4.1968)

Identifier of related entity

HAH05663

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jón Einarsson (1895-1968) Blönduósi

is the associate of

Árbær Blönduósi (1906)

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1917

Related entity

Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ (25.12.1916 - 27.8.1998)

Identifier of related entity

HAH06200

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1942

Description of relationship

húsfreyja þar 1942 og 1957

Related entity

Björn Elíeser Jónsson (1899-1975) Hamri á Bakásum, Árbæ á Blönduósi (9.11.1899 - 13.11.1975)

Identifier of related entity

HAH02801

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1937 og 1941

Related entity

Jón Tómasson (1865-1933) Árbæ (31.7.1865 - 13.5.1933)

Identifier of related entity

HAH04905

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jón Tómasson (1865-1933) Árbæ

controls

Árbær Blönduósi (1906)

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1917 og 1933

Related entity

Guðný Guðmundsdóttir (1868-1951) Króki (19.1.1868 - 9.8.1951)

Identifier of related entity

HAH04169

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðný Guðmundsdóttir (1868-1951) Króki

controls

Árbær Blönduósi (1906)

Dates of relationship

1917

Description of relationship

er þar 1933

Related entity

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal (17.9.1863 - 19.5.1950)

Identifier of related entity

HAH02727

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1917

Description of relationship

Related entity

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi (2.7.1863 - 29.10.1931)

Identifier of related entity

HAH03133

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1917

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Kristín Árnadóttir (1855-1935) Þingeyrum (14.10.1855 - 31.3.1935)

Identifier of related entity

HAH03855

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðbjörg Kristín Árnadóttir (1855-1935) Þingeyrum

controls

Árbær Blönduósi (1906)

Dates of relationship

1906

Description of relationship

Hét þá Guðbjargarhús

Related entity

Þórarinn Þorleifsson (1918-2005) Árbæ (10.1.1918 - 16.9.2005)

Identifier of related entity

HAH04955

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þórarinn Þorleifsson (1918-2005) Árbæ

is the owner of

Árbær Blönduósi (1906)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00359

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places