Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey

Parallel form(s) of name

  • Árni Björnsson (1898-1978)
  • Árni Stefán Björnsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.4.1898 - 31.3.1978

History

Árni Stefán Björnsson 14. apríl 1898 - 31. mars 1978 Húsbóndi á Ljósvallagötu 18, Reykjavík 1930. Tryggingastærðfræðingur, síðast bús. í Reykjavík.

Places

Syðri-Ey; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Tryggingastærðfræðingur:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn Árnason 22. desember 1870 - 24. ágúst 1932 Hreppstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi og hrepppstjóri á Þverá í Hallárdal, Vindhælishr., A-Hún. og á Syðri-Ey á Skagaströnd og verslunarstjóri á Hólanesi og kona hans 1.7.1895; Þórey Jónsdóttir 16. febrúar 1869 - 22. mars 1914. Húsmóðir á Syðri-Ey á Skagaströnd og víðar.
Systkini Árna;
1) Sigurlaug Björnsdóttir 3. júní 1896 - 16. janúar 1923 Kennari í Vestmannaeyjum maður hennar 25.4.1922; Þorsteinn Jónsson Johnsson 19. júlí 1883 - 16. júní 1959 Kaupmaður, bóksali og bíóstjóri í Vestmannaeyjum. Var í Jómsborg, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1901. Börn: Gréta og Þorsteinn, bæði búsett í Kaupmannahöfn. Nefndur Johnsen í Almanaki.
2) Þórarinn Björnsson 27. júní 1903 - 24. desember 1967 Stýrimaður á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Skipherra hjá Landhelgisgæslunni, síðast bús. í Reykjavík. M1: Jóhanna Lára Marinósdóttir Hafstein 28. desember 1906 - 12. október 1969 Húsfreyja á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Talsímakona í Reykjavík þau skildu. Þriðji maður Láru var: Davíð J. K. Löve.
M2; Ruth Thorp Björnsson 11. desember 1921 - 8. mars 1972 Síðast bús. í Reykjavík.
3) Stefán Jón Björnsson 22. september 1905 - 29. ágúst 1998 Verslunarmaður á Vatnsstíg 9, Reykjavík 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík 1945. Skrifstofustjóri á Skattstofu Reykjavíkur, síðast bús. í Reykjavík.
M1 7.10.1932; Lára Pálsdóttir 6. desember 1908 - 10. maí 1953 Leigjandi á Njálsgötu 50, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
M2; Anna Lovísa Pétursdóttir 30. mars 1917 - 28. júlí 1983 Húsfreyja og verslunarmaður í Reykjavík. þau skildu;
M3; Sigríður Svava Valfells Fanndal 5. september 1913 - 25. maí 1991 Innanbúðarkona á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ólafur Austfjörð Björnsson 29. apríl 1912 - 22. febrúar 1958 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fulltrúi og síðar annar forstjóri hjá Hf. Shell á Íslandi. Kjörbarn, Þorsteinn Ólafsson f. 25.6.1942, kona hans; Ingibjörg Þorsteinsdóttir 23. apríl 1917 - 25. mars 2008 Var á Þverhamri, Eydalasókn, S-Múl. 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945.
Seinni kona Björns 20.5.1915; Guðrún Sigurðardóttir 1. júní 1875 - 9. nóvember 1964Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Syðri-Ey og síðar á Brimnesi. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Fósturbróðir:
5) Knútur Valgarð Berndsen 25. október 1925 - 31. ágúst 2013. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fósturforeldrar Björn Árnason og Guðrún Sigurðardóttir. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi, kona hans; Theódóra Arndís Jónsdóttir Berndsen 22. desember 1923 - 25. janúar 2007Var í Gautsdal, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Nefnd Jónsdóttir Baldurs í Æ.A-Hún.
Kona Árna 1.3.1930; Sigríður Björnsdóttir 13. janúar 1907 - 20. október 2001 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ljósvallagötu 18, Reykjavík 1930.
Synir þeirra;
1) Björn Árnason 10. apríl 1932 - 24. nóvember 2009 Umboðsmaður einkaleyfa í Reykjavík og síðar á Seltjarnarnesi. Kona hans 1962; Sigríður Sigurðardóttir 5. apríl 1939 hússtjórnarkennari. Þau eiga fjögur börn, Gyðu, Ólöfu, Brynju Sif og Árna Sigurð.
2) Ómar Árnason 9. apríl 1936 - 11. júní 2011 Framkvæmdastjóri HÍK og síðar Félags framhaldsskólakennara. Einn af stofnendum Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga.
M1; Guðrún Ólafía Jónsdóttir 20. mars 1935 - 2. september 2016 Arkitekt í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Þau skildu. Dóttir þeirra Hulda Jeppesen (1958)
M2 29.12.1962; Hrafnhildur Oddný Guðrún Kristbjörnsdóttir 24. mars 1938 - 26. janúar 2014 Var í Reykjavík 1945. Starfaði um árabil hjá Hinu íslenska kennarafélagi og síðar Kennarasambandi Íslands. Bús. í Hafnarfirði.

General context

Relationships area

Related entity

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Syðri-Ey á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00545

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey (22.12.1870 - 24.8.1932)

Identifier of related entity

HAH02772

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Árnason (1870-1932) Syðri-Ey

is the parent of

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey

Dates of relationship

14.4.1898

Description of relationship

Related entity

Þórey Jónsdóttir (1869-1914) Ytri-Ey (16.2.1869 - 22.3.1914)

Identifier of related entity

HAH09195

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórey Jónsdóttir (1869-1914) Ytri-Ey

is the parent of

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey

Dates of relationship

14.4.1898

Description of relationship

Related entity

Ómar Árnason (1936-2011) kennari Reykjavík (9.4.1936 - 11.6.2011)

Identifier of related entity

HAH01810

Category of relationship

family

Type of relationship

Ómar Árnason (1936-2011) kennari Reykjavík

is the child of

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey

Dates of relationship

9.4.1936

Description of relationship

Related entity

Björn Árnason (1932-2009) frá Syðri-Ey (10.4.1932 - 24.11.2009)

Identifier of related entity

HAH01134

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Árnason (1932-2009) frá Syðri-Ey

is the child of

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey

Dates of relationship

10.4.1932

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1875-1964) Syðri-Ey (1.6.1875 - 9.11.1964)

Identifier of related entity

HAH04446

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1875-1964) Syðri-Ey

is the parent of

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey

Dates of relationship

20.5.1915

Description of relationship

Stjúpsonur

Related entity

Ólafur Austfjörð Björnsson (1912-1958) Skagaströnd (29.4.1912 - 22.2.1958)

Identifier of related entity

HAH09192

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Austfjörð Björnsson (1912-1958) Skagaströnd

is the sibling of

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey

Dates of relationship

29.4.1912

Description of relationship

Related entity

Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal (22.9.1905 - 29.8.1998)

Identifier of related entity

HAH02027

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Jón Björnsson (1905-1998) frá Þverá í Hallárdal

is the sibling of

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey

Dates of relationship

22.9.1905

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1923) kennari Vestmannaeyjum, frá Syðri-Ey (3.6.1896 - 16.1.1923.)

Identifier of related entity

HAH07239

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1923) kennari Vestmannaeyjum, frá Syðri-Ey

is the sibling of

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey

Dates of relationship

14.4.1898

Description of relationship

Related entity

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi (25.10.1925 - 31.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01647

Category of relationship

family

Type of relationship

Knútur Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi

is the sibling of

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey

Dates of relationship

Description of relationship

fóstbræður

Related entity

Sigríður Björnsdóttir (1907-2001) (13.1.1907 - 20.10.2001)

Identifier of related entity

HAH01889

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Björnsdóttir (1907-2001)

is the spouse of

Árni Stefán Björnsson (1898-1978) frá Syðri-Ey

Dates of relationship

1.3.1930

Description of relationship

Synir þeirra; 1) Björn Árnason 10. apríl 1932 - 24. nóvember 2009 Umboðsmaður einkaleyfa í Reykjavík og síðar á Seltjarnarnesi. Kona hans 1962; Sigríður Sigurðardóttir 5. apríl 1939 hússtjórnarkennari. Þau eiga fjögur börn, Gyðu, Ólöfu, Brynju Sif og Árna Sigurð. 2) Ómar Árnason 9. apríl 1936 - 11. júní 2011 Framkvæmdastjóri HÍK og síðar Félags framhaldsskólakennara. Einn af stofnendum Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga. M1; Guðrún Ólafía Jónsdóttir 20. mars 1935 - 2. september 2016 Arkitekt í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Þau skildu. Dóttir þeirra Hulda Jeppesen (1958) M2 29.12.1962; Hrafnhildur Oddný Guðrún Kristbjörnsdóttir 24. mars 1938 - 26. janúar 2014 Var í Reykjavík 1945. Starfaði um árabil hjá Hinu íslenska kennarafélagi og síðar Kennarasambandi Íslands. Bús. í Hafnarfirði.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03568

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places