Ásgeir Blöndal (1858-1926) héraðslæknir Húsavík ov

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásgeir Blöndal (1858-1926) héraðslæknir Húsavík ov

Parallel form(s) of name

  • Ásgeir Lárusson Blöndal (1858-1926) héraðslæknir Húsavík ov
  • Ásgeir Lárusson Blöndal héraðslæknir Húsavík ov

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.2.1858 - 2.1.1926

History

Ásgeir Lárusson Blöndal 10. febrúar 1858 - 2. janúar 1926 Héraðslæknir í V-Skaft, Húsavík, ekkill þar 1890 og Eyrarbakka. Var síðast á Húsavík. Kjördóttir: Ester Blöndal f. 24.12.1915.

Places

Staðarfell í Dölum; V-Skaftafellssýsla; Húsavík; Eyrabakki;

Legal status

Functions, occupations and activities

Héraðslæknir:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16. nóvember 1836 - 12. maí 1894 Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal, A-Hún. Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Riddari af dbr. „Gleðimaður mikill og annálað karlmenni, en jafnframt hinn glæsilegasti maður og kom hvarvetna vel fram“, segir í Dalamönnum og kona hans 24.8.1857; Kristín Blöndal Ásgeirsdóttir 26. febrúar 1838 - 11. maí 1919 Húsfreyja á Staðarfelli á Fellströnd, í Innri-Fagradal í Saurbæjarhr., Dal., á Kornsá í Áshr., A-Hún, síðar í Reykjavík og á Siglufirði. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Systkini Ásgeirs;
1) Sigríður Blöndal Lárusdóttir 11. apríl 1865 - 25. febrúar 1929 Húsfreyja á Hvanneyri í Siglufirði. Maður hennar 26.8.1892; Bjarni Þorsteinsson 14. október 1861 - 2. ágúst 1938 Prestur, tónskáld og ættfræðingur á Hvanneyri á Siglufirði. Prestur í Hvanneyrarsókn í Siglufirði 1889-1935. Prestur á Siglufirði 1930. Þjóðlagasafnari.
2) Björn Blöndal Lárusson 3. júlí 1870 - 27. desember 1906 Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Prestur að Hofi á Skagaströnd 1896-1900 og á Hvammi í Laxárdal, Skag. fá 1900 til dauðadags. Kona Björns 16.5.1897; Bergljót Tómasdóttir Blöndal 19. september 1873 - 11. ágúst 1948 Húsfreyja á Skagaströnd, síðar á Hvammi í Laxárdal, Skag. Var á Sauðárkróki 1930.
3) Ágúst Theódór Lárusson Blöndal 5. júlí 1871 - 2. nóvember 1940 Sýsluskrifari á Seyðisfirði 1930. Bóndi og hreppstjóri á Hlaðhamri í Hrútafirði og síðar sýsluskrifari á Seyðisfirði. Kona hans 9.7.1897; Ólafía Sigríður Theodórsdóttir f. 30.5.1875 - 25.2.1935 Var á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði.
4) Kristján Júlíus Blöndal 2. júlí 1872 - 21. nóvember 1941 Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gilsstöðum í Vatnsdal. Kona hans 14.9.1895; Jósefína Elín Magnúsdóttir Blöndal 16. ágúst 1872 - 3. júní 1954 Húsfreyja á Gilsstöðum í Vatnsdal. Nefnd Elín Jósefína í Æ.A-Hún. Sonur þeirra var Ásgeir Blöndal (1908-1968) faðir Guðrúnar á Breiðavaði.
5) Jósep Lárusson Blöndal 19. ágúst 1875 - 8. júní 1966 Símstöðvarstjóri og kaupmaður á Siglufirði. Síldarmatsmaður á Siglufirði 1930. Kona hans 9.8.1908; Guðrún Guðmundsdóttir Blöndal 30. júlí 1880 - 17. febrúar 1960 Húsfreyja á Siglufirði. Húsfreyja þar 1930. Sonur hans var Haraldur Blöndal (1917-1964) faðir Péturs H Blöndal (1944-2015) alþingismanns.
6) Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal 19. desember 1876 - 21. október 1957 Húsfreyja á Eyrarbakka. Húsfreyja á Bjargarstíg 2, Reykjavík 1930. Maður hennar; Guðmundur Guðmundsson 7. janúar 1876 - 13. apríl 1967 Kaupfélagsstjóri á Eyrarbakka, síðar kaupmaður í Höfn á Selfossi. Dóttir þeirra var Kristín (1907-1992) kona Sigurðar Óla Ólafssonar kaupmanns á Selfossi og alþingismanns, dóttir þeirra var Sigríður Ragna Sigurðardóttir (1943) fyrsta sjónvarpsþulan ásamt Ásu Finnsdóttur. Önnur dóttir þeirra var Þorbjörg (1927) kona Kolbeins Kristinssonar (1926-2010) Olympíufara og íslandsmeistara í stangarstökki síðar kaupmanns á Selfossi.
Sonur Ragnheiðar og Guðmundar kaupmanns var Lárus Blöndal (1914-2004) bóksali á Skólavörðustíg. Dóttir Lárusar var Ragnheiður (1949) móðir Dags Sigurðssonar (1973) Handknattleiksmanns og Landsliðaþjálfara.

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Þorsteinsson (1861-1938) prestur Siglufirði (14.10.1861 - 2.8.1938)

Identifier of related entity

HAH02708

Category of relationship

family

Dates of relationship

26.8.1892

Description of relationship

Sigríður kona Bjarna var systir Ásgeirs

Related entity

Kolbeinn Ingi Kristinsson (1926-2010) (1.7.1926 - 30.11.2010)

Identifier of related entity

HAH01649

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Kolbeins var Þorbjörg dótturdóttir Ragnheiðar systur Ásgeirs

Related entity

Húsavík

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Héraðslæknir þar

Related entity

Jósefína Antonía Lárusdóttir Blöndal (1878-1944) Seyðisfirði (25.4.1878 - 22.12.1944)

Identifier of related entity

HAH06965

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósefína Antonía Lárusdóttir Blöndal (1878-1944) Seyðisfirði

is the sibling of

Ásgeir Blöndal (1858-1926) héraðslæknir Húsavík ov

Dates of relationship

25.4.1878

Description of relationship

Related entity

Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal (1876-1957) Eyrarbakka og Selfossi (19.12.1876 - 21.10.1957)

Identifier of related entity

HAH07467

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal (1876-1957) Eyrarbakka og Selfossi

is the sibling of

Ásgeir Blöndal (1858-1926) héraðslæknir Húsavík ov

Dates of relationship

19.12.1876

Description of relationship

Related entity

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði (11.4.1865 - 25.2.1929.)

Identifier of related entity

HAH07078

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Blöndal (1865-1929) prestsfrú Siglufirði

is the sibling of

Ásgeir Blöndal (1858-1926) héraðslæknir Húsavík ov

Dates of relationship

11.4.1865

Description of relationship

Related entity

Björn Lárusson Blöndal (1870-1906) prestur Hofi á Skagaströnd (3.7.1870 - 27.12.1906)

Identifier of related entity

HAH02860

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Lárusson Blöndal (1870-1906) prestur Hofi á Skagaströnd

is the sibling of

Ásgeir Blöndal (1858-1926) héraðslæknir Húsavík ov

Dates of relationship

3.7.1870

Description of relationship

Related entity

Ágúst Theódór Blöndal (1871-1940) Seyðisfirði (5.7.1871 - 2.11.1940)

Identifier of related entity

HAH03502

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst Theódór Blöndal (1871-1940) Seyðisfirði

is the sibling of

Ásgeir Blöndal (1858-1926) héraðslæknir Húsavík ov

Dates of relationship

5.7.1871

Description of relationship

Related entity

Guðrún Blöndal (1873-1961) kennari frá Kornsá (26.7.1873 - 14.1.1961)

Identifier of related entity

HAH04266

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Blöndal (1873-1961) kennari frá Kornsá

is the sibling of

Ásgeir Blöndal (1858-1926) héraðslæknir Húsavík ov

Dates of relationship

26.7.1873

Description of relationship

Related entity

Haraldur Blöndal (1882-1953) ljósmyndari Reykjavík (10.9.1882 - 22.10.1953)

Identifier of related entity

HAH04815

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Blöndal (1882-1953) ljósmyndari Reykjavík

is the sibling of

Ásgeir Blöndal (1858-1926) héraðslæknir Húsavík ov

Dates of relationship

10.9.1882

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03622

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places