Ásgerður Gísladóttir (1924-1990)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásgerður Gísladóttir (1924-1990)

Parallel form(s) of name

  • Ásgerður Þórey Gísladóttir (1924-1990)
  • Ásgerður Þórey Gísladóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.9.1924 - 3.10.1990

History

Ásgerður Þórey Gísladóttir 28. september 1924 - 3. október 1990 Var á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Places

Ísafjörður; Súðavík; Blönduós:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Ása var mikil hannyrðakona og „heima í Súðavík" hafði hún verið kennari í þeirri grein. Hún var listaskrifari og oft til hennar leitað þegar skrautrita þurfti á skjöl eða bækur. Öll hennar handavinna bar vott listrænna hæfileika og vandvirkni.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Gísli Friðrik Þórðarson 27. september 1887 - 7. mars 1926 Vélamaður og sjómaður á Ísafirði. Drukknaði af m.b. Eir frá Ísafirði og kona hans; Kristín Friðriksdóttir 8. maí 1893 - 5. maí 1965 Var í Munaðarnesi, Árnessókn, Strand. 1901. Verkakona á Ísafirði 1930. Húsfreyja á Ísafirði, síðar í Þernuvík í Ögurhr., N-Ís.
Seinni maður Kristínar var; Indriði Guðmundsson 9. desember 1901 - 12. maí 1995 Bóndi og sjómaður í Þernuvík, síðast bús. á Ísafirði.
Maður hennar; Eiríkur Guðmundsson 4. janúar 1920 - 6. febrúar 1960 Var í Súðavík 1930. Sjómaður. Fóstursonur þeirra er Edward Magni Scott 5. nóvember 1943 sem nú er búsettur á Akranesi. Seinni maður hennar; Sveinbjörn Albert Magnússon 1. nóvember 1923 - 13. nóvember 1987 Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Bjuggu þau saman í Súðavík í tvö ár, voru bæði kennarar við barnaskólann. Þau fluttu síðan búferlum til Blönduóss árið 1963.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli (26.6.1921 - 13.11.2010)

Identifier of related entity

HAH01141

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Seinni maður Ásgerðar var; Sveinbjörn Albert (1923-1987) bróðir Björns á Syðrahóli

Related entity

Ásdís Magnúsdóttir (1931) frá Syðri-Hóll (7.8.1931 -)

Identifier of related entity

HAH03910

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ásgerður (1924-1990) var kona Sveinbjörns Alberts (1923-1987) bróður Ásdísar.

Related entity

Sigurmar Gíslason (1914-1994) Ísafirði og Reykjavík (9.1.1914 - 29.6.1994)

Identifier of related entity

HAH06427

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurmar Gíslason (1914-1994) Ísafirði og Reykjavík

is the sibling of

Ásgerður Gísladóttir (1924-1990)

Dates of relationship

28.9.1924

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03640

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places