Ásmundur Magnússon (1918-1996) Skagaströnd og Reyðarfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásmundur Magnússon (1918-1996) Skagaströnd og Reyðarfirði

Parallel form(s) of name

  • Ásmundur Hálfdán Magnússon (1918-1996) verksmiðjustjóri Reyðarfirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.8.1918 - 2.2.1996

History

Ásmundur Hálfdán Magnússon, fyrrverandi verksmiðjustjóri, fæddist 4. ágúst 1918 í Hnífsdal. Hann lést í Reykjavík 2. febrúar 1996.
Útför Ásmundar fer fram frá Reyðarfjarðarkirkju í dag 10, febr. 1996 og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Hnífsdalur: Skagaströnd: Reyðarfjörður:

Legal status

Vélstjóri

Functions, occupations and activities

Ásmundur var starfsmaður Síldarverksmiðju ríkisins, starfaði á Skagaströnd sem vélstjóri og síðar verksmiðjustjóri árin 1946-1965, eftir það á Reyðarfirði sem verksmiðjustjóri.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Ásmundar voru Magnús Hálfdánarson f. 14.5.1886 - 30.7.1963, verkamaður og bóndi í Hnífsdal. Íshússtjóri í Hnífsdal 1930. Var á Bogabraut 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957 og Halldóra Þórdís Þorsteinsdóttir f. 12.3.1889 - 25.3.1952.
Systkini Ásmundar voru sjö, þar af tvö á lífi, þau eru
1) Rafn Magnús Magnússon f. 16.9.1925 - 6.4.2001, húsasmiður búsettur á Akureyri, Rafn kvæntist 1.6.1947 eftirlifandi eiginkonu sinni, Fanneyju Jónsdóttur frá Ólafsfirði, f. 30.11. 1925 - 10.10.2013.
2) Laufey Guðrún Guðmunda Magnúsdóttir f. 9.9.1929, húsmóðir í Reykjavík.
Eiginkona Ásmundar 23.6.1949 er Helga Kristín Kristjánsdóttir frá Þingeyri við Dýrafjörð, f. 4.1. 1924 - 3.6.2002. Bogabraut 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957.
Börn Helgu og Ásmundar eru:
1) Halldóra, sjúkraliði, f. 27.4. 1949, maki Steindór Björnsson, netagerðarmeistari, þau eiga þrjá syni og eru búsett á Neskaupstað.
2) Jóhanna, skrifstofumaður, f. 4.9. 1950, maki Jón Kr. Ólafsson, rafvirki, þau eiga fjögur börn.
3) Ásmundur, skipstjóri, f. 17.5. 1954, sambýliskona Sigurbjörg Hjaltadóttir, þau eiga þrjá syni og eru búsett á Reyðarfirði.
4) Kristján Pétur, stærðfræðikennari, f. 22.8. 1959, kona hans er Kristjana Þorbjörnsdóttir, Reykjavík.
5) Magnús, f. 16.4. 1966, búsettur á Akureyri.

General context

Relationships area

Related entity

Bogabraut Skagaströnd

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1957

Related entity

Reyðarfjörður (fjörður)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1958

Description of relationship

Verksmiðjustjóri þar

Related entity

Halldóra Ásmundsdóttir (1949) Skagaströnd (27.4.1949 -)

Identifier of related entity

HAH06346

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Ásmundsdóttir (1949) Skagaströnd

is the child of

Ásmundur Magnússon (1918-1996) Skagaströnd og Reyðarfirði

Dates of relationship

27.4.1949

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01088

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places