Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir (1929-2018) Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir (1929-2018) Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Ásta Magnúsdóttir (1929-2018) Blönduósi
  • Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.10.1929 - 5.11.2018

History

Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir 8. október 1929 Var í Syðrikvíhólmum, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Fósturfor: Guðjón Jónsson og Steinunn Sigurðardóttir. Talin fædd í Syðri-Kvíhólma, V-Eyjafjallahreppi skv. Nt.GG/IT. Blönduósi og Hvolsvelli.

Places

Vestmannaeyjar; Blönduós; Hvolsvöllur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Magnús Jónsson 8. júlí 1901 - 3. júlí 1986 Var í Vestur-Holtum, Vestur-Eyjafjallahr., Rang. 1910. Verkamaður á Víðisvegi 7, Vestmannaeyjum 1930, Stafholti.. Bóndi í Vesturholtum undir Eyjafjöllum. Síðar sjómaður, bús. í Reykjavík og fyrri kona hans 27.6.1927; Jónína Ólafía Þorgeirsdóttir 5. september 1906 - 5. júlí 1930 Var á Stóru-Borg í Eyvindarhólasókn, Rang. 1910. Seinni kona Magnúsar 28.12.1945; Sólrún Eiríksdóttir 16. febrúar 1899 - 10. janúar 1989 Var í foreldrahúsum á Kraga í Oddasókn, Rang. 1910. Vinnukona á Urðavegi 20, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. http://www.heimaslod.is/index.php/Magn%C3%BAs_J%C3%B3nsson_(Stafholti)
Maður hennar 8.10.1954; Jón Hannesson 2. júní 1927 - 10. september 2002. Steypustöðvarstjóri á Blönduósi.
Börn þeirra eru:
1) Steinar Jónsson 30. október 1954
2) Rúnar Jónsson 6. janúar 1957
3) Hannes Jónsson 4. janúar 1961, kona hans; Aðalheiður Lilja Magnúsdóttir 17. júlí 1969 þau slitu samvistir; maður hennar; Júlíus Bjarki Líndal 24. nóvember 1968 frá Holtastöðum.
4) Jónína Guðbjörg Jónsdóttir 27. ágúst 1963

Fyrir átti Jón dóttur, móðir hennar; Rannveig Elín Sigurtryggvadóttir 26. september 1920 - 28. apríl 2014 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal, starfaði síðar við umönnunarstörf á Blönduósi.
5) Jósefína Stella Þorbjörnsdóttir 28. september 1952 - 18. nóvember 1999 Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Mosfellsbæ. M1 6.6.1971; Kristján Sigurðsson Breiðabólsstað. M2; Einar Óli Sigurbjörnsson 14. nóvember 1959. M3 18.11.1994; Jónas Helgi Sveinsson 20. mars 1953

General context

Relationships area

Related entity

Magnús Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum í Fitjárdal (25.11.1929 - 30.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01733

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Dóttir Magnúsar er Aðalheiður Lilja Magnúsdóttir (1969) hennar maður var Hannes (1961) sonur Ástu., þau slitu samvistir.

Related entity

Guðbjörg Jónsdóttir (1963) (27.8.1963 -)

Identifier of related entity

HAH03849

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Jónsdóttir (1963)

is the child of

Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir (1929-2018) Blönduósi

Dates of relationship

27.8.1963

Description of relationship

Related entity

Steinar Jónsson (1954) Blönduósi (30.10.1954 -)

Identifier of related entity

HAH06867

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinar Jónsson (1954) Blönduósi

is the child of

Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir (1929-2018) Blönduósi

Dates of relationship

30.10.1954

Description of relationship

Related entity

Rúnar Jónsson (1958) Blönduósi (6.1.1957 -)

Identifier of related entity

HAH06040

Category of relationship

family

Type of relationship

Rúnar Jónsson (1958) Blönduósi

is the child of

Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir (1929-2018) Blönduósi

Dates of relationship

6.1.1957

Description of relationship

Related entity

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi (2.6.1927 - 10.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01573

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

is the spouse of

Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir (1929-2018) Blönduósi

Dates of relationship

8.10.1954

Description of relationship

Börn þeirra eru: 1) Steinar Jónsson 30. október 1954 2) Rúnar Jónsson 6. janúar 1957 3) Hannes Jónsson 4. janúar 1961, kona hans; Aðalheiður Lilja Magnúsdóttir 17. júlí 1969 þau slitu samvistir; maður hennar; Júlíus Bjarki Líndal 24. nóvember 1968 frá Holtastöðum. 4) Jónína Guðbjörg Jónsdóttir 27. ágúst 1963

Related entity

Húnabraut 22 Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/22

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Húnabraut 22 Blönduósi

is controlled by

Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir (1929-2018) Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03680

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places