Ásvaldur Bjarnason (1923-2013)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásvaldur Bjarnason (1923-2013)

Parallel form(s) of name

  • Ásvaldur Bjarnason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.6.1923 - 20.8.2013

History

Ásvaldur Bjarnason 23. júní 1923 - 20. ágúst 2013 Var í Bólheimum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Verslunarmaður og póstafgreiðslumaður á Hvammstanga, síðar skrifstofumaður í Reykjavík. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund.
Minningarathöfn um Ásvald verður í Neskirkju 29. ágúst 2013 kl. 13, en útförin verður gerð frá Hvammstangakirkju 30. ágúst 2013 kl. 15. Hann verður jarðsettur í Kirkjuhvammi.

Places

Legal status

Ásvaldur nam á Reykjaskóla og síðar við Samvinnuskólann í Reykjavík og lauk þaðan prófi.

Functions, occupations and activities

Hann var lengst af verzlunarmaður við Kaupfélag Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga en síðan starfaði hann við Póst og síma á Hvammstanga og annaðist þar póstafgreiðslu, en eftir að suður kom starfaði hann á skrifstofu Pósts og síma til starfsloka.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin; Bjarni Þorláksson, f. 22. september 1889 á Hvoli í Vesturhópi, d. 15. júní 1979, og Sigurbjörg Friðriksdóttir, f. 23. desember 1893 á Tjörn á Vatnsnesi, d. 26. ágúst 1971. Þau bjuggu í Kirkjuhvammi og í Kothvammi á Vatnsnesi en síðast á Hvammstanga.
Systir Ásvaldar,
1) Ingunn Elsa, f. 7. september 1924 í Kirkjuhvammi, d. 1. september 1975 á Hvammstanga, gift Richarði Guðmundssyni bifreiðarstjóra þar. Börn þeirra eru Gunnar, Birna og Rafn.
Einnig átti Bjarni dóttur;
2) Ingibjörg Bjarnadóttir 14. nóvember 1908 - 19. nóvember 1984 Vinnukona í Brautartungu, Lundarsókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. móðir hennar var Sigurbjörg Pétursdóttir 13. október 1871 - 21. janúar 1954 Hjú á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Vinnukona í Hún. frá um 1900-08. Vinnukona á Brennu, Lundarsókn, Borg. 1930.

Kona Ástvaldar 12.8.1950; Debóra Þórðardóttir 24. nóvember 1910 - 13. maí 2011 Var á Hvammstanga 1930. Var í Bólheimum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Símstöðvarstjóri á Hvammstanga og síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík.
Þau Debóra voru barnlaus, en hjá Debóru, og síðar Ásvaldi einnig, ólst upp framan af Þór Magnússon þjóðminjavörður.

General context

Relationships area

Related entity

Elsa Bjarnadóttir (1924-1975) Hvammstanga (7.9.1924 - 1.9.1975)

Identifier of related entity

HAH03290

Category of relationship

family

Type of relationship

Elsa Bjarnadóttir (1924-1975) Hvammstanga

is the sibling of

Ásvaldur Bjarnason (1923-2013)

Dates of relationship

7.9.1924

Description of relationship

Related entity

Debóra Þórðardóttir (1910-2011) Hvammstanga (24.11.1910 - 13.5.2011)

Identifier of related entity

HAH01168

Category of relationship

family

Type of relationship

Debóra Þórðardóttir (1910-2011) Hvammstanga

is the spouse of

Ásvaldur Bjarnason (1923-2013)

Dates of relationship

1950

Description of relationship

Þau barnlaus en ólu upp systurson Debóru; Þór Magnússon, síðar þjóðminjavörð.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03703

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.5.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places