Baldheiði á Kili

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Baldheiði á Kili

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

874 -

History

Baldheiði á Kili. Innri-Fróðárdalur opnast bak við Rauðafell, og myndast austurbrún hans að eins af hallanum niður af Baldheiði, en vesturbrúnin er brött og há; og er þar Dólerít hraun, hið sama sem myndar vesturbrún neðra dalsins; hraun þetta hefir runnið niður undan jökli, líklega úr stórri Dólerít bungu, sem jökullinn liggur útá; hraunið hefir líklega runnið eptir ísöldina, en er þó afar gamalt; það hefir fyllt krókinn milli bungu þessarar og Hrútafells að miklu leyti; hraunið er að ofan sprungið plötuhraun. Hraun þetta er kallað Leggjabrjótur; innan við það, uppi undir jökli, er sandur, sem heitir Hrútasandur, en fyrir neðan það í djúpri hvilft er dálítið stöðuvatn undir suðurhorninu á Hrútafelli, og kölluðum við það Hrútavatn; það var auðséð, að töluvert minna vatn var í lautinni en vant var, vegna þurrkanna; þegar rigningar ganga, rennur lækur úr vatninu niður milli Hrútafells og Baldheiðar í Fúlukvísl. Baldheiði og bungan uppi við jökulinn eru líklega báðar gömul eldfjöll; Baldheiði hallast um 4° út á við frá miðju, en efri bungan 5 - 6°. Aðalefnið í Hrútafelli er Móberg, en ofan á því liggur basalt eða Dólerít; sumstaðar innan um móbergið eru ljósleit »túff»-lög með margkvísluðum basaltgöngum. Alls staðar er hér graslaust í kring, nema lítilfjörlegur gróður utan í Hrútafellshlíð upp af Hrútavatni, og í botni Innra Fróðárdals.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Kjölur (874 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Leggjabrjótur á Kili (874-)

Identifier of related entity

HAH00997

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fúlakvísl á Kili (874-)

Identifier of related entity

HAH00995

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00997a

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

30.3.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Andvari 1.1.1889. https://timarit.is/page/4325412?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places