Baldur Skarphéðinsson (1930-2018) Þórukoti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Baldur Skarphéðinsson (1930-2018) Þórukoti

Parallel form(s) of name

  • Baldur Skarphéðinsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.10.1930 - 26.5.2018

History

Baldur Skarphéðinsson 17. október 1930. Var á Krókum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.

Places

Krókar V-Hún.:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þuríður Kristín Árnadóttir 6. júní 1898 - 14. september 1980 Húsfreyja. Húsfreyja í Króki, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. á Hvammstanga og maður hennar; Skarphéðinn Skarphéðinsson 2. júlí 1892 - 2. febrúar 1978. Bóndi á Króki í Þorkelshólshr., V-Hún., síðar á Hvammstanga.

Systkini
1) Þuríður Skarphéðinsdóttir f. 12. apríl 1919, d. 12. júní 2000, Var í Króki, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Saumakona og húsfreyja í Reykjavík.
2) Sigríður Skarphéðinsdóttir f. 12. apríl 1919, d. 18. maí 2002, Var í Króki, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Krókum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Hlíðarfossi í aldarfjórðung og síðar á Laugarbakka í Miðfirði.
3) Árni Skarphéðinsson f. 4. júní 1923, d. 12. ágúst 2010, Var í Króki, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Hvarfi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Bóndi í Hvarfi í Víðidal, síðar verkamaður í Reykjavík. Síðast bús. á Hvammstanga..
4) Anna Skarphéðinsdóttir 17.5.1929 - 18.7.2017. Var á Krókum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Anna giftist Ragnari Ólsen veghefilsstjóra, f. 3. nóvember 1916, d. 13. september 1981. Var í Bergstaðastræti 50, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Pétur Daníelsson (1917-1986) Þórukoti í Víðidal (19.11.1917 - 20.9.1986)

Identifier of related entity

HAH06345

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

maður Ingibjargar systur Péturs

Related entity

Krókar í Víðidal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.10.1930

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Anna Skarphéðinsdóttir (1929-2017) Króki Víðidal (17.5.1929 - 18.7.2017)

Identifier of related entity

HAH08060

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Skarphéðinsdóttir (1929-2017) Króki Víðidal

is the sibling of

Baldur Skarphéðinsson (1930-2018) Þórukoti

Dates of relationship

17.10.1930

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Jóhannesson (1899-1983) Fremri-Fitjum (10.2.1899 - 15.1.1983)

Identifier of related entity

HAH04064

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jóhannesson (1899-1983) Fremri-Fitjum

is the cousin of

Baldur Skarphéðinsson (1930-2018) Þórukoti

Dates of relationship

1930

Description of relationship

Skarphéðinn (1892-1978) faðir Baldurs var bróðir Guðmundar sammæðra

Related entity

Þórukot í Víðidal (um 1660)

Identifier of related entity

HAH00895

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þórukot í Víðidal

is owned by

Baldur Skarphéðinsson (1930-2018) Þórukoti

Dates of relationship

1969

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02545

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 7.11.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places