Baldvin Jóhannesson (1853-1942) Stakkahlíð í Loðmundarfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Baldvin Jóhannesson (1853-1942) Stakkahlíð í Loðmundarfirði

Parallel form(s) of name

  • Jón Baldvin Jóhannesson (1853-1942) Stakkahlíð í Loðmundarfirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.12.1853 - 29.10.1942

History

Jón Baldvin Jóhannesson 28. des. 1853 - 29. okt. 1942. Hreppstjóri m.m. í Stakkahlíð, Klippstaðarsókn, N-Múl. 1930. Bóndi og hreppstjóri í Stakkahlíð í Loðmundarfirði, N-Múl.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jóhannes Friðriksson 29. jan. 1820 - 4. ágúst 1869. Bóndi á Fossi, Hólmavatni, Tunguseli í Steinvarartungusporði og Þorbrandsstöðum og kona hans 3.10.1850; Kristbjörg Guðlaugsdóttir 13. júlí 1812 - 17. okt. 1884. Hjá foreldrum á Sörlastöðum í Fnjóskadal, S-Þing. um 1829-38. Hjú á Hálsi í sömu sveit 1840-44. Mun hafa verið á Hólsfjöllum um 1848-59. Vinnukona í Möðrudal í ársbyrjun 1849. Húsfreyja á Fossi, Tunguseli og Þorbrandsstöðum. Ekkja á Burstafelli 2, Hofssókn í Vopnafirði, N-Múl. 1870. Tökukona á Fossi, Hofssókn, N-Múl. 1880.

Systkini;
1) Friðrika Jóhannesdóttir 1849. Var á Fossi, Hofssókn, N-Múl. 1860. Húsfreyja á Víðivöllum fremri. Nefnd Jóhannesdóttir, þó eigi væri hún dóttir Jóhannesar. Móðir hennar kenndi hana „Þórði nokkrum, er var vinnumaður í Möðrudal, samtíða henni, en hann sór fyrir það. Þó hét hann því síðar í banalegu sinni, að hann skyldi gangast við barninu, ef sér batnaði“, segir Einar prófastur.
2) Sigurbjörg Jóhannesdóttir 25.6.1852 - 21.12.1852
3) Metúsalem Friðrik Jóhannesson 1854 - 15.11.1866. Var í Fossi, Hofssókn, N-Múl. 1860. „Lenti ungur í snjóflóði í Tunguárgili“, segir Einar prófastur.

Kona hans 1882; Ingibjörg Stefánsdóttir 12.5.1851 - 9.6.1929. Húsfreyja í Stakkahlíð Loðmundarfirði.
Fyrri maður hennar 25.10.1871; Einar Sveinn Stefánsson 8.2.1849 - 29.9.1877. Bóndi í Stakkahlíð, Loðmundarfjarðarhr., N-Múl. Drukknaði. Nefndur Einarsveinn í Æ.Þing.
Barnsmóðir Baldvins 29.12.1902; Katrín María Jónatansdóttir 11. ágúst 1874 - 16. feb. 1956. Var í Jónatanshúsi, Desjarmýrarsókn, N-Múl. 1901. Flutti til Mjóafjarðar, S-Múl. 1913. Húsfreyja í Bakkagerði, síðar í Vestmannaeyjum. Vinnukona í Neskaupstað 1930.

Börn
1) Björg Einarsdóttir 23.7.1873 - 28.9.1949. Prestsfrú á Dvergasteini og Hjaltastað. Bróðurdóttir bónda á Skeggjastöðum, Ássókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja á Dvergasteini, Vestdalseyrarsókn, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Öldugötu 30 a, Reykjavík 1930. Maður hennar 23.7.1892; Björn Þorláksson 15.4.1851 - 3.3.1935. Prestur á Hjaltastað í Hjaltastaðarþinghá 1874-1884 og Dvergasteini í Seyðisfirði, N-Múl. 1884-1925. Alþingismaður 1909-1911 og konungkjörinn 1912-1915. Prestur á Hjaltastað, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1880. Fyrrum prestur á Öldugötu 30 a, Reykjavík 1930. Systursonur hans; Halldór Vilhjálmsson (1875-1936) Skólastjóri á Hvanneyri.
2) Einar Sveinn Einarsson 4. nóv. 1877 - 30. maí 1936. Bankaritari á Lokastíg 7, Reykjavík 1930. Trésmiður á Seyðisfirði og í Reykjavík.
3) Stefán Baldvinsson 9.1.1883 - 10.8.1964. Bóndi, kennari og hreppstjóri í Stakkahlíð í Loðmundarfirði, N-Múl. Kona hans 1910; Ólafía Ólafsdóttir 12.11.1885 - 3.1.1971. Var á Króki, Saurbæjarsókn, Barð. 1890. Húsfreyja í Stakkahlíð, Klippstaðarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Stakkahlíð í Loðmundarfirði, N-Múl. Síðast bús. í Reykjavík. Tengdasonur þeirra Andrés Andrésson [Hjá Andrési] klæðskeri Reykjavík
4) Kristbjörg Elísabet Baldvinsdóttir 15. maí 1885 - 16. júlí 1943. Húsfreyja í Stakkahlíð, Klyppstaðarsókn, N-Múl. 1910. Húsfreyja í Klyppstað í Loðmundarfirði, N-Múl. 1912-1916. Síðan húsfreyja á Seyðisfirði. Húsfreyja þar 1930.
5) Sigurður Baldvinsson 20.2.1887 - 7.1.1952. Póstmeistari á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Lögreglumaður og póstmeistari á Seyðisfirði og í Reykjavík. Barnsmóðir hans; Theódóra Pálsdóttir 15.11.1885 - 9.9.1958 Jónssonar Árdal skólastjóra. Húsfreyja á Siglufirði. Húsfreyja þar 1930.
6) Þorbjörg Soffía Baldvinsdóttir 27.2.1893 - 4.9.1979. Var í Stakkahlíð í Loðmundarfirði.
7) Jónína Björg Baldvinsdóttir 29.12.1902 - 11.11.1983. Flutti með móður til Mjóafjarðar, S-Múl. 1913. Var á Borgareyri þar í firðinum um tíma en 1922-25 í Sandhúsi. Húsfreyja á nokkrum stöðum í Brekkuþorpi og á sléttu við Hesteyri í Mjóafirði um 1925-30, 1932-36 og 1937-47, í Neskaupstað um 1930-32 og 1936-37. Húsfreyja í Neskaupstað 1930. Húsfreyja og verkakona í Keflavík frá 1947, síðast bús. í Keflavík.

General context

Relationships area

Related entity

Páll Jónsson Árdal (1857-1930) skáld Akureyri (1.2.1857 - 24.5.1930)

Identifier of related entity

HAH07930

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Theódóra dóttir hans var barnsmóðir Sigurðar sonar Baldvins

Related entity

Björg Einarsdóttir (1873-1949) Dvergasteini Seyðisfirði (23.7.1873 - 28.9.1949)

Identifier of related entity

HAH02719

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Einarsdóttir (1873-1949) Dvergasteini Seyðisfirði

is the child of

Baldvin Jóhannesson (1853-1942) Stakkahlíð í Loðmundarfirði

Dates of relationship

1882

Description of relationship

Stjúpdóttir

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05515

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 19.5.2023
MÞ leiðrétting 31.01.2024

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 19.5.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/L78J-B2Z

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places