Bessastaðir á Álftanesi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Bessastaðir á Álftanesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1766 -

History

Rannsóknir fornleifafræðinga hafa leitt í ljós að fyrstu íbúar á Bessastöðum settust þar að á landnámsöld og búseta hefur verið þar óslitið síðan.

Á þjóðveldisöld bjó þar skáldið og höfðinginn Snorri Sturluson eins og getið er um í Íslendingasögu Sturlu Þórðarsonar. Eftir dauða Snorra sló Noregskonungur eign sinni á staðinn og síðari hluta miðalda sátu í konungsgarði á Bessastöðum æðstu fulltrúar erlends valds á Íslandi. Við einveldistöku Danakonungs breyttist hérlend stjórnsýsla talsvert og árið 1688 urðu Bessastaðir embættisbústaður fulltrúa konungs, landfógeta og amtmanns allt þar til yfirstjórn landsins fluttist til Reykjavíkur.

Bessastaðastofa var byggð 1761-66, í amtmannstíð Magnúsar Gíslasonar. Árið 1805 fluttist Hólavallaskóli, eini lærði skóli landsins, til Bessastaða og hlaut þá heitið Bessastaðaskóli. Hann starfaði þar til 1846 að hann flutti til Reykjavíkur; á þeim árum sóttu skólann m.a. Fjölnismenn og aðrir leiðtogar sjálfstæðisbaráttu Íslendinga og þar sleit skáldið Benedikt Gröndal barnsskónum eins og hann lýsir í Dægradvöl.

1867 eignaðist skáldið og þingmaðurinn Grímur Thomsen Bessastaði og bjó þar tæpa tvo áratugi. Eftir að hann lést árið 1896 keypti Landsbanki Íslands Bessastaði, Lambhús og Skansinn af ekkju Gríms, Jakobínu Jónsdóttur.

Skúli Thoroddsen ritstjóri og alþingismaður og kona hans Theodóra Thoroddsen skáldkona keyptu Bessastaði 1898 og bjuggu þar rausnarbúi með börnum sínum tólf til 1908 og áttu jörðina þar til Skúli lést árið 1916.

Jón H. Þorbergsson bóndi bjó á Bessastöðum 1917-28 og Björgúlfur Ólafsson læknir 1928-40. Þá keypti Sigurður Jónasson forstjóri Bessastaði og hann afhenti síðan íslenska ríkinu staðinn að gjöf árið 1941 svo þar mætti verða bústaður ríkisstjóra og síðar forsetasetur.

Places

Forsetasetrið Bessastaðir er jörð á Álftanesi sem á sér sögu frá landnámstíð (sjá nánar hér). Í núverandi mynd eru Bessastaðir þyrping bygginga þar sem eru meðal annars Bessastaðastofa, móttökusalur, þjónustuhús, íbúðarhús forseta, íbúðarhús staðarhaldara og umsjónarmanns, Bessastaðakirkja og bílageymsla. Bessastaðastofa er heiti elstu byggingarinnar sem er sú sem stendur næst kirkjunni.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Ekki er vitað með vissu hver sá Bessi (Bersi) var sem Bessastaðir á Álftanesi eru kenndir við. Dönsk fræðikona, Jenny Jochens, telur að Snorri Sturluson hafi nefnt staðinn eftir Bersa Vermundarsyni hinum auðga á Borg, tengdaföður sínum (d. 1202) (Jenny Jochens, 85-86).

Internal structures/genealogy

1757-1766; Magnús Gíslason (1704-1766)
1770-1785; Lauritz Thodal (1718-1808)
1790-1795; Ólafur Stephensen (1731-1812) frá Höskuldsstöðum
1795-1802; Jochim Christian Vibe (1749-1802)
1802-1804; Jochim Christian Vibe (1766-1804)
1804-1806; Frederik Christopher Trampe (1779-1832) greifi
1806-1810; Steingrímur Jónsson (1769-1845)
1810-1846; Hallgrímur Scheving Hannesson (1781-1861)
1819-1846; Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
1822-1846; Björn Gunnlaugsson (1788-1876) frá Tannstöðum V-Hvs
1840-1849; Þorgrímur Thomsen (1782-1849)
1849-1867) Ingibjörg Jónsdóttir (1784-1865) ekkja Þorgríms
1867 -1896; Grímur Thomsen (1820-1896)
1896-1898; Landsbankinn
1898-1916; Skúli Thoroddsen (1859-1916) ritstjóri og alþingismaður og kona hans Theodóra Thoroddsen (1863-1954)
1910; Guðmundur Ólafsson (1874-1954)
1910; Þórður Þórðarson (1873-1925)
1917-1928; Jón Helgi Þorbergsson (1882-1979)
1928-1940; Björgúlfur Aðalsteinn Ólafsson (1882-1973) læknir
1940-1941; Sigurður Jónasson (1896-1965) forstjóri keypti Bessastaði og afhenti síðan íslenska ríkinu staðinn að gjöf árið 1941 svo þar mætti verða bústaður ríkisstjóra og síðar forsetasetur.
1941-1952 Sveinn Björnsson (1881-1952)
1952-1968; Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972)
1968-1980; Kristján Eldjárn (1916-1982)
1980-1996; Vigdís Finnbogadóttir (1930)
1996-2016; Ólafur Ragnar Grímsson (1943)
2016- Guðni Th Jóhannesson (1968)

General context

Relationships area

Related entity

Björn Gunnlaugsson (1788-1876) yfirkennari (25.9.1788 - 17.3.1876)

Identifier of related entity

HAH02824

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1822-1846

Description of relationship

Kennari þar

Related entity

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld (6.10.1826 - 2.8.1907)

Identifier of related entity

HAH02570

Category of relationship

associative

Type of relationship

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld

is the associate of

Bessastaðir á Álftanesi

Dates of relationship

1826

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Jón Þórðarson (1826-1885) Prestur í Auðkúlu, (3.10.1826 - 13.6.1885)

Identifier of related entity

HAH05767

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jón Þórðarson (1826-1885) Prestur í Auðkúlu,

is the associate of

Bessastaðir á Álftanesi

Dates of relationship

3.10.1826

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Guðrún Katrín Þorbergsdóttir (1934-1998) forsetfrú (14.8.1934 - 12.10.1998)

Identifier of related entity

HAH01331

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrún Katrín Þorbergsdóttir (1934-1998) forsetfrú

controls

Bessastaðir á Álftanesi

Dates of relationship

1996-1998

Description of relationship

forsetafrú

Related entity

Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) 2. forseti lýðveldisins (13.5.1894 - 15.9.1972)

Identifier of related entity

HAH03610

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) 2. forseti lýðveldisins

controls

Bessastaðir á Álftanesi

Dates of relationship

1952-1968

Description of relationship

Forseti þar

Related entity

Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú (23.2.1893 - 10.9.1964)

Identifier of related entity

HAH03031

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú

controls

Bessastaðir á Álftanesi

Dates of relationship

1952-1964

Description of relationship

Forsetafrú

Related entity

Kristján Eldjárn (1916-1982) 3ji forseti Íslands 1968-1980

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1968-1980

Description of relationship

Forseti

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00862

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 7.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places