Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

Parallel form(s) of name

  • Björg Steinsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.4.1867 - 8.12.1930

History

Björg Steinsdóttir 19. apríl 1867 - 8. desember 1930 Húsfreyja í Syðra-Tungukoti, nú Brúarhlíð, í Blöndudal,

Places

Hryggir í Staðarfjöllum; Syðra-Tungukot (Brúarhlíð) í Blöndudal.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sigríður Pétursdóttir 9. september 1836 - 15. nóvember 1890 Var á Nautabúi, Mælifellssókn, Skagafjarðarsýslu 1845. Húsfreyja á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag. 1868-1879. Var í Geitagerði, Reynistaðarsókn, Skag. 1890. Talin í húsmennsku þar er hún lést, og maður hennar 1867; Steinn Steinsson 16. október 1837 - 22. júlí 1879 Var á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Hryggjum, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1868-1879. Í íslendingabók er fæðingardegi Steins ruglað saman við alnafna hans í Bakkakoti í Landeyjum. Steinn í Syðra Tungukoti var fæddur 18.4.1838 [GPJ-Skagf.æviskrár 1850-1890 I]
Systkini Bjargar;
1) Guðrún Steinsdóttir 1868 - 26. mars 1936 Fór til Vesturheims 1893. Maður hennar 6.10.1891; Pálmi Lárusson 6. mars 1865 - 18. júlí 1957 Fór til Vesturheims 1893. Settist að í Winnipeg, en síðar í Gimli, Manitoba, sonur Lárusar Erlendssonar (1834-1934) í Böðvarshúsi og Sigríðar (1834-1908) dóttur Bólu-Hjálmars.
2) Anna Steinsdóttir Johannsson um 1872. Fór til Vesturheims 1899 frá Sauðárkróki, Sauðárhreppi, Skag. Maður hennar; Sigurjón Jóhannsson 6. janúar 1878 - 10. mars 1958. Fór til Vesturheims 1883 frá Holtsmúla. Búsett Sóleyjarlandi hjá Gimli.
3) Pétur Steinsson 29. ágúst 1873 - 2. febrúar 1904 Niðursetningur á Páfastöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Holtsmúla á Langholti, Skag. Leigjandi þar 1901. Fæðingar Péturs finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu 1888 er hann sagður fæddur 29.8.1873. Bústýra hans; Margrét Guðmundsdóttir 29. október 1854 - 8. mars 1919. Var á Torfalæk í Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri, A-Hún. og á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. Ráðskona í Holtsmúla á Langholti, Skag. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1903.
4) Sæunn Steinsdóttir 28. maí 1876 - 6. ágúst 1960 Tökubarn á Hafsteinsstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húsfreyja í Glæsibæ, Staðarhr., Skag. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Síðast bús. þar. Maður hennar 1910; Jóhannes Jóhannesson 14. apríl 1885 - 10. október 1946 Var í Litladal, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Trésmiður á Siglufirði 1930. Bóndi í Glæsibæ í Staðarhr., Skag. Síðar trésmiður á Siglufirði.
Barnsfaðir Bjargar; Daníel Sigurðsson 25. nóvember 1846 - 23. janúar 1920. Vinnumaður í Hofi, Hofssókn í Vopnafirði, N-Múl. 1870. Póstur á Háahamri, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Fjarverandi. Bóndi og póstur á Steinsstöðum í Tungusveit, Skag. Fór til Vesturheims 1914 frá Steinsstöðum, Lýtingsstaðahreppi, Skag, en kom aftur til Íslands.
Dóttir þeirra var
1) Sigríður Daníelsdóttir (1890-1979) móðir Elínar Sigurtryggvadóttur (1920-2014) á Kornsá.
Annar barnsfaðir Bjargar var; Halldór Gottskálk Jóhannsson 25. nóvember 1871 - 9. júní 1942 Bóndi á Vöglum og Vaglagerði í Blönduhlíð. Barn þeirra;
2) Jóhann Skagfjörð Halldórsson 25. maí 1892 - 29. mars 1976 Skipstjóri og forstjóri á Siglufirði. Var í Löngumýri, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Síðast bús. á Siglufirði. Kona hans var Katrín Margrét Elísdóttir 8. október 1900 - 28. júlí 1984 Síðast bús. á Siglufirði.
Maður Bjargar 16.1.1898; Björn Jónasson 27. október 1865 - 3. mars 1924 Bóndi í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. Húsmaður í Glæsibæ, Staðarhr., Skag. 1902-1903 og í Holtsmúla á Langholti, Skag. 1903-1904.
Börn þeirra;
1) Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir 25. ágúst 1898 - 28. júlí 1971 Húsfreyja í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Brúarhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Þorgrímur Jónas Stefánsson 19. mars 1891 - 13. ágúst 1955 Bóndi og ferjumaður í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og ferjumaður í Syðri-Tunguhlíð , Bólstaðarhlíðarhr., Hún. Barn þeirra; Aðalbjörg Guðrún Þorgrímsdóttir (1918-2007) í Holti.
2) Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir 28. nóv. 1905 - fyrir 1930. Var í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910.
3) Árni Sigurður Björnsson 13. desember 1908 - 31. maí 1991 Vetrarmaður á Sunnuhvoli, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld (10.6.1901 - 6.1.1966)

Identifier of related entity

HAH02456

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ari var bróðir Þorbjörns á Kornsá manns Elínar Sigurtryggvadóttur (1920-2014) sem var dóttir Sigríðar Daníelsdóttur (1890-1979) dóttur Bjargar.

Related entity

Guðmundur Þorkelsson (1846-1919) Miðgili (4.5.1846 - 27.12.1919)

Identifier of related entity

HAH04147

Category of relationship

family

Dates of relationship

1867

Description of relationship

Björg var dóttir Steins Steinssonar (1837-1879) bróður Guðmundar sammæðra.

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1832-1900) Grund (23.2.1832 - 18.2.1900)

Identifier of related entity

HAH04483

Category of relationship

family

Dates of relationship

1867

Description of relationship

Björg kona Þorkels bróður Guðrúnar var föðuramma Bjargar Steinsdóttur

Related entity

Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti (28.11.1905 - 1930)

Identifier of related entity

HAH09013

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti

is the child of

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

Dates of relationship

28.11.1905

Description of relationship

Related entity

Sigríður Björnsdóttir (1902-1975) Skeggstöðum (3.5.1902-29.6.1975)

Identifier of related entity

HAH09056

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Björnsdóttir (1902-1975) Skeggstöðum

is the child of

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

Dates of relationship

13.5.1902

Description of relationship

Related entity

Sigríður Daníelsdóttir (1890-1979) Litluvöllum í Bárðardal (16.1.1890 - 3.3.1979)

Identifier of related entity

HAH09100

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Daníelsdóttir (1890-1979) Litluvöllum í Bárðardal

is the child of

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

Dates of relationship

16.1.1890

Description of relationship

Related entity

Árni Björnsson (1908-1991) frá Ytra-Tungukoti (13.12.1908 - 31.5.1991)

Identifier of related entity

HAH01069

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Björnsson (1908-1991) frá Ytra-Tungukoti

is the child of

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

Dates of relationship

13.12.1908

Description of relationship

Related entity

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936) (1868 - 26.3.1936)

Identifier of related entity

HAH04469

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936)

is the sibling of

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

Dates of relationship

1868

Description of relationship

Related entity

Björn Jónasson (1865-1924) Syðra-Tungukoti (27.10.1865 - 3.3.1924)

Identifier of related entity

HAH02841

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónasson (1865-1924) Syðra-Tungukoti

is the spouse of

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

Dates of relationship

16.1.1898

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir 25.8.1898 28.7.1971, maður hennar; Þorgrímur Jónas Stefánsson 19. mars 1891 - 13. ágúst 1955 2) Steinunn Anna Björnsdóttir 28. nóvember 1905 - fyrir 1930 3) Árni Sigurður Björnsson 13. desember 1908 - 31. maí 1991 Vetrarmaður á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930.

Related entity

Björg Sveinsdóttir (1897-1990) frá Mjóadal (17.12.1897 - 4.9.1990)

Identifier of related entity

HAH02757

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Sveinsdóttir (1897-1990) frá Mjóadal

is the cousin of

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

Dates of relationship

17.12.1897

Description of relationship

María móðir Bjargar Sveinsdóttur var systir Bjargar Steinsdóttir

Related entity

Aðalbjörg Þorgrímsdóttir (1918-2007) Holti (20.4.1918 - 22.11.2007)

Identifier of related entity

HAH01001

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalbjörg Þorgrímsdóttir (1918-2007) Holti

is the grandchild of

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

Dates of relationship

1918

Description of relationship

Móðir Aðalbjargar var Guðrún Ingibjörg dóttir Bjargar

Related entity

Stefán Þorgrímsson (1919-2004) Reykjavík (1.10.1919 - 31.7.2004)

Identifier of related entity

HAH02031

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Þorgrímsson (1919-2004) Reykjavík

is the grandchild of

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

Dates of relationship

1.10.1919

Description of relationship

Related entity

Björn Þorgrímsson (1921-2003) Hofsósi (9.5.1921 - 4.2.2003)

Identifier of related entity

HAH01138

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Þorgrímsson (1921-2003) Hofsósi

is the grandchild of

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

Dates of relationship

9.5.1921

Description of relationship

Related entity

Emelía Þorgrímsdóttir (1924-1982) Brúarhlíð (2.12.1924 - 14.4.1982)

Identifier of related entity

HAH03309

Category of relationship

family

Type of relationship

Emelía Þorgrímsdóttir (1924-1982) Brúarhlíð

is the grandchild of

Björg Steinsdóttir (1867-1930) Syðra-Tungukoti

Dates of relationship

2.12.1924

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02756

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

™GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places