Björn Jónsson (1920-1995) Swan River Manitoba

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Jónsson (1920-1995) Swan River Manitoba

Parallel form(s) of name

  • Björn Jónsson læknir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.5.1920 - 19.2.1995

History

Björn Jónsson 21. maí 1920 - 19. febrúar 1995 Yfirlæknir í Swan River í Manitoba í Kanada.

Places

Swan River Manitoba:

Legal status

Björn lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri og embættisprófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands. Árið 1948 hélt hann til framhaldsnáms í Kanada og átti þar heima æ síðan, lengst af sem yfirlæknir við sjúkrahúsið í Swan River, Manitóba.

Functions, occupations and activities

Yfirlæknir

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Geirlaug Jóhannesdóttir 28. júlí 1892 - 6. apríl 1932 Fósturbarn í Núpufelli, Möðruvallasókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki og maður hennar; Jón Þorbjargarson Björnsson 15. ágúst 1882 - 21. ágúst 1964 Kennari á Sauðárkróki og síðar skólastjóri þar. Fósturbarn: Geirlaug Björnsdóttir, f. 25.12.1939.
Systkini hans;
1) Stefán Jónsson 16. október 1913 - 11. mars 1989 Var á Sauðárkróki 1930. Arkitekt og teiknari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. kvæntur Ernu Ryel vefara, f. 8. ágúst 1914, d. 24. maí 1974.
2) Jóhanna Margrét Jónsdóttir 2. febrúar 1915 - 22. mars 1985 Var á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Noregi, síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. M: John Kristian Bjerkli f. 28. febrúar 1913, d. 29. maí 1952. Barn þeirra: Geirlaug Bjerkli f.12.5.1950, d.31.8.1950.
3) Þorbjörg Jónsdóttir 2. janúar 1917 - 14. desember 2005 Ólst upp á Sauðárkróki. Var á Sauðárkróki 1930. Nam við Hjúkrunarkvennaskóla Íslands og stundaði síðan framhaldsnám í barnahjúkrun og öðru tengdu hjúkrun og kennslu í Chicago 1946-47, í St. Louis 1947-48 og einnig í New York. Lauk síðan hjúkrunarkennaranámi í London 1953. Hjúkrunarkona á röntgendeild og lyflækningadeild Landspítalans 1945-46, deildarhjúkrunarkona við sjúkrahúsið á Akureyri hluta árs 1945. Kennari við Hjúkrunarskóla Íslands 1948-1953 og skólastjóri Hjúkrunarskóla Íslands 1954-1983, þar af í starfsleyfi 1977-78. Vann mikið að félagsmálum hjúkrunarfræðinga og sat í nefndum sem mótuðu nám hjúkrunarfræðinga á Íslandi. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Sigurgeir Jónsson 30. ágúst 1918 - 25. janúar 1996 Var á Sauðárkróki 1930. Gjaldkeri, síðast bús. í Reykjavík.
5) Ragnheiður Lilja húsfreyja, f. 14. apríl 1923, gift Robert Francis Martin trésmið, f. 3. apríl 1916, d. 21. febrúar 1993.
6) Gyða húsfreyja, f. 4. ágúst 1924, gift Ottó A. Michelsen forstjóra, f. 10. júní 1920, d. 11. júní 2000.
7) Jóhannes Geir listmálari, f. 24. júní 1927, d. 29. júní 2003.
8) Ólína Ragnheiður húsfreyja, f. 7. október 1929, gift Magnúsi Óskarssyni hrl., f. 10. júní 1920, d. 23. janúar 1999.
9) Geirlaugur bókbindari, f. 29. mars 1932, kvæntur Jóhönnu Jóhannsdóttur, f. 22. október 1922.

Jón kvæntist aftur árið 1940 Rósu Stefánsdóttur húsmæðrakennara, f. 10. október 1895, d. 14. júlí 1993.
Fósturbarn þeirra er sonardóttir Jóns og konu hans Geirlaugar,
0) Geirlaug Björnsdóttir 25.12.1939, móðir hennar.  Anna Guðrún Sveinsdóttir Magnússon 5. mars 1923 - 10. janúar 2000. Sendiherrafrú. Var á Akureyri 1930.

Kona Björns: Iris Muriel Fitzgerald, f. 28.6.1926.
Dóttir Björns,
1) Geirlaug Björnsdóttir 25.12.1939, móðir hennar.  Anna Guðrún Sveinsdóttir Magnússon 5. mars 1923 - 10. janúar 2000. Sendiherrafrú. Var á Akureyri 1930. Alin upp hjá föður Björns og seinnikonu hans.

Kona Björns: Iris Muriel Fitzgerald, f. 28.6.1926.
Börn þeirra;
2) Jón,
3) Randver Fitzgerald,
4) Atli Brian
5) Álfheiður Sheila,
Sem öll eru uppkomin og búsett í Kanada.

General context

Relationships area

Related entity

Geirlaug Jóhannesdóttir (1892-1932) Sauðárkróki (28.7.1892 - 6.4.1932)

Identifier of related entity

HAH03720

Category of relationship

family

Type of relationship

Geirlaug Jóhannesdóttir (1892-1932) Sauðárkróki

is the parent of

Björn Jónsson (1920-1995) Swan River Manitoba

Dates of relationship

21.5.1920

Description of relationship

Related entity

Sigurgeir Jónsson (1918-1996) (30.8.1918 - 25.1.1996)

Identifier of related entity

HAH01959

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Jónsson (1918-1996)

is the sibling of

Björn Jónsson (1920-1995) Swan River Manitoba

Dates of relationship

30.8.1918

Description of relationship

Related entity

Gyða Jónsdóttir (1924-2011) heimilisiðnaðarkennari (4.8.1924 - 17.1.2011)

Identifier of related entity

HAH04582

Category of relationship

family

Type of relationship

Gyða Jónsdóttir (1924-2011) heimilisiðnaðarkennari

is the sibling of

Björn Jónsson (1920-1995) Swan River Manitoba

Dates of relationship

4.8.1924

Description of relationship

Related entity

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti) (6.1.1893 - 24.5.1888)

Identifier of related entity

HAH07249

Category of relationship

family

Type of relationship

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

is the cousin of

Björn Jónsson (1920-1995) Swan River Manitoba

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Bróðursonur hennar með seinni kona hans

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976) frá Veðramóti (14.1.1887 - 27.9.1976)

Identifier of related entity

HAH04262

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976) frá Veðramóti

is the cousin of

Björn Jónsson (1920-1995) Swan River Manitoba

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Faðir hans; Jón Þorbjargarson Björnsson (1882-1964) bróðir Guðrúnar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02852

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places