Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Bibba.

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.5.1905 - 29.8.1994

History

Brynhildur Þórarinsdóttir, Miðleiti 5, Reykjavík, fæddist á Hjaltabakka í Austur-Húnavatnssýslu 14. maí 1905. Hún lést í Borgarspítalanum 29. ágúst 1994.
Afkomendur Brynhildar og Jóns eru alls 35.
Að loknu námi í Kvennaskólanum á Blönduósi flutti Brynhildur til Reykjavíkur þar sem hún starfaði hjá tveimur fjölskyldum þar til hún giftist árið 1930. Frá þeim tíma var heimilið hennar vinnustaður. Útför Brynhildar fer fram frá Dómkirkjunni í dag 6. des 1994.

Places

Hjaltabakki A-Hún.: Kvsk Blönduósi: Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Sigríður Þorvaldsdóttir, f. 10. desember 1875 á Hjaltabakka, d. 17. maí 1944, og Þórarinn Jónsson, bóndi og alþingismaður, fæddur í Geitagerði í Skagafirði 6. febrúar 1870, d. 5. september 1944.
Systkini Brynhildar:
1) Þorvaldur, f. 1899, kvæntur Ragnheiði Brynjólfsdóttur frá Ytri-Ey, bæði látin.
2) Ingibjörg, f. 1903, ekkja eftir Óskar Jakobsson, bónda, búsett í Reykjavík.
3) Aðalheiður, f. 1905, ekkja eftir Magnús Gunnlaugsson, hreppstjóra og bónda á Ytra-Ósi, Strandasýslu.
4) Skafti, f. 1908, d. 1936, var kvæntur Sigurbjörgu Sigurðardóttur frá Skuld í Vestmannaeyjum.
5) Sigríður, f. 1910, dáin 1957, ógift.
6) Jón, f. 1911, bjó á Hjaltabakka með konu sinni, Helgu Stefánsdóttur sem nú er dáin, búsettur í Reykjavík.
7) Hermann, f. 1913, d. 1965, útibússtjóri Búnaðarbankans á Blönduósi, kvæntur Þorgerði Sæmundsen, Blönduósi.
8) Magnús, f. 1915, listmálari í Reykjavík, kvæntur Vilborgu Guðbergsdóttur.
9) Þóra, f. 1918, d. 1947, var gift Kristjáni Snorrasyni, bifreiðastjóra á Blönduósi.
10) Hjalti, f. 1920, fv. prófessor við Háskóla Íslands og forstöðumaður handlæknisdeildar Landspítalans í Reykjavík, kvæntur Ölmu Thorarensen, lækni.
Brynhildur, giftist 18. október 1930 Jóni Loftssyni, stórkaupmanni, f. 11. desember 1891 á Miðhóli í Sléttuhlíð, Skagafirði, d. 27. nóvember 1958. Þau bjuggu allan sinn búskap í Reykjavík, lengst af á Hávallagötu 13. Brynhildur og Jón eignuðust sex börn, þau eru:
1) Ingibjörg, f. 22. október 1930, gift Árna Björnssyni, þau eru bæði látin. Börn þeirra eru Björn Einar, Brynhildur Jóna, Ásgeir Þór og Jón Loftur.
2) Sigríður Þóranna, f. 20. ágúst 1933, gift Ásgeiri Guðmundssyni. Börn þeira eru Brynhildur, Ingibjörg og Margrét.
3) Loftur, f. 10. apríl 1937, kvæntur Ástu Hávarðardóttur. Börn þeirra eru Jón Sigurður og Ingibjörg.
4) Katrín, f. 9. september 1941, fráskilin. Börn eru Sigurlaug Anna, Hanna Lilja og Hjördís Hildur.
5) Gunnhildur Sigurbjörg, f. 20. desember 1944, gift Gunnari M. Hanssyni. Börn þeirra eru Guðrún Björk og Hilmar.
6) Þórarinn, f. 19. apríl 1947, kvæntur Önnu Kristínu Þórðardóttur. Börn þeirra eru Brynhildur, Þórður Heiðar, Jón Sigurður og Kristinn Hrafn.

General context

Relationships area

Related entity

Sesselja Stefánsdóttir (1849-1924) ljósmóðir Óspaksstöðum (15.11.1849 - 8.11.1924)

Identifier of related entity

HAH06760

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Brynhildur var kona Jóns Loftssonar

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1921-1930 (1921 - 1930)

Identifier of related entity

HAH00115 -21-30

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

námsmey þar

Related entity

Katrín Jónsdóttir (1941-2012) (9.12.1941 - 28.1.2012)

Identifier of related entity

HAH01641

Category of relationship

family

Type of relationship

Katrín Jónsdóttir (1941-2012)

is the child of

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

Dates of relationship

9.9.1941

Description of relationship

Related entity

Loftur Jónsson (1937-1999) (10.4.1937 - 21.4.1990)

Identifier of related entity

HAH01718

Category of relationship

family

Type of relationship

Loftur Jónsson (1937-1999)

is the child of

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

Dates of relationship

10.4.1937

Description of relationship

Related entity

Gunnhildur Jónsdóttir (1944) (20.12.1944 -)

Identifier of related entity

HAH04551

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnhildur Jónsdóttir (1944)

is the child of

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

Dates of relationship

20.12.1944

Description of relationship

Related entity

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka (6.2.1870 - 5.9.1944)

Identifier of related entity

HAH09305

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

is the parent of

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

Related entity

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka (10.12.1876 - 17.5.1944)

Identifier of related entity

HAH08970

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

is the parent of

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

Related entity

Þóra Margrét Þórarinsdóttir (1916-1947) Hjaltabakka (23.10.1916 - 14.8.1947)

Identifier of related entity

HAH07857

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Margrét Þórarinsdóttir (1916-1947) Hjaltabakka

is the sibling of

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

Dates of relationship

23.10.1916

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum (17.10.1903 - 7.11.1994)

Identifier of related entity

HAH01487

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum

is the sibling of

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

Dates of relationship

1905

Description of relationship

Related entity

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka (14.5.1905 - 24.4.1999)

Identifier of related entity

HAH09430

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

is the sibling of

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

tvíburi

Related entity

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka (16.11.1899 - 2.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05481

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka

is the sibling of

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

Related entity

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka (6.8.1911 - 3.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01596

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

is the sibling of

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi (2.10.1913 - 24.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05867

Category of relationship

family

Type of relationship

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi

is the sibling of

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

Dates of relationship

2.10.1913

Description of relationship

Related entity

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki (2.4.1937 - 8.4.2001)

Identifier of related entity

HAH02162

Category of relationship

family

Type of relationship

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

is the cousin of

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

Dates of relationship

Description of relationship

Brynhildur var föðursystir Þórs

Related entity

Ásgeir Þorvaldsson (1944) (6.5.1944 -)

Identifier of related entity

HAH03631

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Þorvaldsson (1944)

is the cousin of

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

Dates of relationship

6.5.1944

Description of relationship

Þorvaldur (1899-1981) faðir Ásgeirs var bróðir Brynhildar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01156

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places