Dagmar Ingólfsdóttir (1926-2006)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Dagmar Ingólfsdóttir (1926-2006)

Parallel form(s) of name

  • Dagmar Ingólfsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.12.1926 - 10.1.2006

History

Dagmar Ingólfsdóttir 22. desember 1926 - 10. janúar 2006 Var í Gilhaga, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Var á Gilsstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Gilhagi á Ströndum: Gilsstaðir í Hrútafirði: Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Anna Sigurjónsdóttir, f. 11. september 1900, d. 24. september 1987, Húsfreyja í Gilhaga, Prestbakkasókn, og maður hennar; Ingólfur Kristinn Jónsson 26. júlí 1893 - 11. júlí 1932 Var í Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Bóndi í Gilhaga, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi í Gilhaga í Hrútafirði frá 1925 til æviloka.
Systkini Dagmarar eru:
1) Guðjón Ingólfsson 14. september 1912 - 22. október 1993 Verkamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Fiskmatsmaður, síðast bús. í Hafnarfirði, maki 9.4.1942; Aðalheiður Guðbjörg Frímannsdóttir 6. janúar 1923 - 30. apríl 2008 Húsfreyja og verkakona á Skagaströnd og síðar í Hafnarfirði.
2) Sigríður Jóna Ingólfsdóttir 22. október 1922 - 5. júní 2004 Var í Gilhaga, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Ráðskona á Borðeyri. Síðast bús. í Borgarnesi maki 3.11.1945; Rögnvaldur Ingvar Helgason 17. júní 1911 - 4. janúar 1990 Var á Gilsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Gilsstöðum í Staðarhr., V-Hún., síðast bús. í Borgarnesi. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/804364/?item_num=4&searchid=c3d0c6796ef9763efd1ebf80ef2cc7c60b50d8e3
3) Sigurjón Ingólfsson 19. febrúar 1925 - 4. júní 2009 Var í Gilhaga, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi í Skálholtsvík í Bæjarhreppi. Síðast bús. í Reykjavík, maki 12.11.1949; Sigfríður Jónsdóttir 14. ágúst 1926 Var í Skálholtsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1287269/?item_num=1&searchid=91c6c776070cb9a9986b758fcd9d3633ca6af493
4) Kristjana Halla Ingólfsdóttir 18. júlí 1930 - 12. desember 2017 Var í Gilhaga, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Kirkjubóli í Kirkjubólshreppi. Síðar bús. í Reykjavík. maki Grímur Benediktsson 7. maí 1927 Var á Kirkjubóli, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930.
5) Inga Ingólfsdóttir 10. júlí 1932, maki 12.12.1965; Þorsteinn Valdimarsson 12. júní 1929 - 11. nóvember 2001 Bifreiðarstjóri en starfaði síðar við skrifstofustörf, einnig sá hann um kjötmat í sláturhúsi í Borgarnesi. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/638238/?item_num=2&searchid=70d4e789af871546ebcc4705c99a1198893ae45c

Maður hennar 23.5.1948; Pétur Ingvar Björnsson 10. mars 1921 - 5. maí 1997 Var á Fallandastöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Gilsstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) Anna Bára, f. 11. maí 1948, sambýlismaður Davíð B. Guðbjartsson, f. 24. september 1948. Með fyrrverandi eiginmanni sínum, Jónasi Sveinssyni, f. 23. september 1937, d. 13. ágúst 2000, eignaðist hún tvær dætur. Þær eru: a) Dagmar Lilja, f. 19. júlí 1970, maki Kjartan Sigurðsson, f. 5. október 1975. Börn hennar eru Pétur Már Sigurjónsson, f. 9. ágúst 1989, og Aþena Mist Kjartansdóttir, f. 2. janúar 2005. b) Svanhildur Fjóla, f. 6. febrúar 1973, maki Ásmundur Vilhjálmsson, f. 3. september 1975. Börn þeirra eru Maríanna Björk, f. 23. apríl 1996, Rebekka Sól, f. 14. nóvember 1998, og Kristófer Máni, f. 5. október 2001.
2) Ingólfur Guðmundur Pétursson 30. desember 1953 Var á Gilsstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Pétur Björnsson (1921-1997) (10.3.1921 - 5.5.1997)

Identifier of related entity

HAH01836

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Björnsson (1921-1997)

is the spouse of

Dagmar Ingólfsdóttir (1926-2006)

Dates of relationship

23.5.1948

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Anna Bára, f. 11. maí 1948, 2) Ingólfur Guðmundur Pétursson 30. desember 1953

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02999

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places