Eggert Jónsson (1836-1907) Skarði og Ánastöðum á Vatnsnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eggert Jónsson (1836-1907) Skarði og Ánastöðum á Vatnsnesi

Parallel form(s) of name

  • Eggert Jónsson Skarði og Ánastöðum á Vatnsnesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.3.1836 - 7.1.1907

History

Eggert Jónsson 21. mars 1836 - 7. janúar 1907 Bóndi á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. Var þar 1880.

Places

Litli-Ós í Miðfirði; Skarð; Ánastaðir á Vatnsnesi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Marsibil Jónsdóttir 4. desember 1809 - 9. október 1887 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Litlaósi, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Búandi á Syðstahvammi 1860 og maður hennar 4.11.1830; Jón Arnbjarnarson 12. júlí 1803 - 18. desember 1859 Stúdent. Húsbóndi á Litlaósi, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Bóndi í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845.
Systkini Eggerts;
1) Guðrún Jónsdóttir 1831 - fyrir 1873 Var á Litlaósi, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Maður hennar 20.10.1854; Jósef Davíð Stefánsson 29.6.1829. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
2) Árni Jónsson 17.8.1832 - um 1896 Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Kona hans 27.6.1868; Sesselja Jónsdóttir sk. 9.6.1839 - 22. ágúst 1906 Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Stöpum 1864-1906. Húsmóðir á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Fyrri maður hennar 5.10.1860; Skúli Gunnlaugsson 13,11,1834 - 28. júní 1865 Var í Tunguhálsi, Goðdalasókn, Skag. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Stöpum á Vatnsnesi. Sonur þeirra; Gunnlaugur Skúlason (1863-1946), kona hans Auðbjörg Jakobsdóttir (1875-1927)
3) Jón Jónsson 20. nóvember 1833 - 17. júní 1910 Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Kona hans 23.8.1868; Helga Pétursdóttir 21. september 1840 - 1. júní 1906 Fósturbarn í Krossanesi 1845. Húsfreyja í Spena, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Fyrri maður hennar 29.9.1859; Jóhannes Þórðarson 7. september 1839 - 21. september 1866 Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Hrísakoti.
Börn þeirra Björn (1858-1935) og Þóra (1863-1938) móðir Eggerts Jónssonar (1889-1981) vitavarðar á Skarði
4) Sigurlaug Jónsdóttir f. 7.1.1835
5) Jóhannes Jónsson 23. janúar 1838
6) Helga Jónsdóttir 19. nóvember 1840 - 16. ágúst 1912 Var í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
7) Stefán Jónsson 20. júní 1842 - 7. ágúst 1907 Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi, trésmiður og málari á Kagaðarhóli í Torfalækjarhr., A-Hún.
8) Margrét Jónsdóttir 4. september 1843 Var í Syðsta-Hvammi í Kirkjuhvammssókn, Hún., 1845. Var á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880, maður hennar 30.6.1877; Gestur Guðmundsson 17.9.1844 Var á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Valdalæk í Vesturhópshólasókn.
9) Anna Jónsdóttir 16. desember 1844 Var í Syðsta-Hvammi í Kirkjuhvammssókn, Hún., 1845.
10) Sigurbjörn Jónsson 20. janúar 1846 Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Hjú á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Lausamaður á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
11) Daníel Jónsson 10. september 1847 Bóndi í Tungukoti. Lausam., bróðir húsfr. á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.

Kona hans 16.10.1859; Ósk Stefánsdóttir 1837 - 22. júlí 1922 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Ánastöðum. Var þar 1870 og 1880.
Börn þeirra
1) Marsibil Eggertsdóttir 1. maí 1859 Var á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870.
2) Jón Eggertsson 2. ágúst 1863 - 14. október 1939 Bóndi á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930. Kona hans 8.7.1888; Þóra Jóhannesdóttir 16. mars 1863 - 1938 Húsfreyja á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930. Sjá ofar. Sonur þeirra Eggert Jónsson (1889-1981) vitavörður á Skarði
3) Eggert Eggertsson 10. júlí 1867
4) Stefán Eggertsson 22. apríl 1870 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870 og 1880. Sjómaður þar 1901. Verslunarmaður á Hvammstanga 1930.
5) Jóhannes Eggertsson 17. ágúst 1871 - 17. nóvember 1947 Trésmiður á Hvammstanga 1930.
6) Marzibil Eggertsdóttir 1873 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880 og 1901.
7) Ingibjörg Helga Eggertsdóttir 15. nóvember 1874 - 6. júní 1965 Vinnukona á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Var á sama stað 1930 og 1957.
8) Anna Sigurbjörg Eggertsdóttir 21. ágúst 1879 - 20. nóvember 1882 Barn þeirra á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
9) Pálína Eggertsdóttir 11. nóvember 1882 - 21. júní 1963 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var í Holti, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Auðbjörg Jakobsdóttir (1875-1927) Geitafelli (12.3.1875 - 3.4.1927)

Identifier of related entity

HAH02515

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Árna (1832-1896) bróður Eggerts var Sesselja Jónsdóttir (1839-1906). Sonur hennar með fyrri manni var Gunnlaugur Skúlason (1863-1946) og var Auðbjörg kona hans

Related entity

Rósa Jóhannesdóttir (1886-1971) Ísafirði frá Súluvöllum (27.10.1886 - 12.9.1971)

Identifier of related entity

HAH07525

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Eggert var bróðir Daníels föður Jóhannesar bróður Rósu sammæðra

Related entity

Litli-Ós í Miðfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

21.3.1836

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Pálína Eggertsdóttir (1882-1963) Hvammstanga (11.11.1882 - 21.6.1963)

Identifier of related entity

HAH06740

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálína Eggertsdóttir (1882-1963) Hvammstanga

is the child of

Eggert Jónsson (1836-1907) Skarði og Ánastöðum á Vatnsnesi

Dates of relationship

11.11.1882

Description of relationship

Related entity

Jón Eggertsson (1863-1939) Ánastöðum (2.8.1863 - 14.10.1939)

Identifier of related entity

HAH05535

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Eggertsson (1863-1939) Ánastöðum

is the child of

Eggert Jónsson (1836-1907) Skarði og Ánastöðum á Vatnsnesi

Dates of relationship

2.8.1863

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörn Jónsson (1846) bóndi Syðstahvammi V-Hvs 1920 (20.1.1846)

Identifier of related entity

HAH06755

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörn Jónsson (1846) bóndi Syðstahvammi V-Hvs 1920

is the sibling of

Eggert Jónsson (1836-1907) Skarði og Ánastöðum á Vatnsnesi

Dates of relationship

20.1.1846

Description of relationship

Related entity

Jóhannes Jónsson (1838) Syðstahvammi (23.1.1838 -)

Identifier of related entity

HAH05457

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Jónsson (1838) Syðstahvammi

is the sibling of

Eggert Jónsson (1836-1907) Skarði og Ánastöðum á Vatnsnesi

Dates of relationship

23.1.1838

Description of relationship

Related entity

Ósk Stefánsdóttir (1837-1922) Skarði og Ánastöðum (24.10.1837 - 22.7.1922)

Identifier of related entity

HAH07181

Category of relationship

family

Type of relationship

Ósk Stefánsdóttir (1837-1922) Skarði og Ánastöðum

is the spouse of

Eggert Jónsson (1836-1907) Skarði og Ánastöðum á Vatnsnesi

Dates of relationship

16.10.1856

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Marsibil Eggertsdóttir 1. maí 1859 Var á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. 2) Jón Eggertsson 2. ágúst 1863 - 14. október 1939 Bóndi á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930, kona hans 8.7.1888; Þóra Jóhannesdóttir 16. mars 1863 - 1938 Húsfreyja á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930. 3) Eggert Eggertsson 20. júlí 1869 - 9. júní 1930 Útvegsbóndi og formaður á Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi, V-Hún. Bústýra hans 1901; Elín Kristjana Davíðsdóttir 17. júní 1874 - 7. desember 1956 Hjá foreldrum á Hólkoti 1880 og enn 1889-93. Hjú á Einarsstöðum í Reykjadal 1893-96, fór þaðan að Glaumbæ í sömu sveit á því ári en fór strax aftur að Þóroddsstað í Kinn og var þar 1897. Húsfreyja á Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Heimili: Sauðadalur. 4) Stefán Eggertsson 22. apríl 1870 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870 og 1880. Sjómaður þar 1901. Verslunarmaður á Hvammstanga 1930. 5) Jóhannes Eggertsson 17. ágúst 1871 - 17. nóvember 1947 Trésmiður á Hvammstanga 1930. 6) Marzibil Eggertsdóttir 1873 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880 og 1901. 7) Ingibjörg Helga Eggertsdóttir 15. nóvember 1874 - 6. júní 1965 Vinnukona á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Var á sama stað 1930 og 1957. 8) Anna Sigurbjörg Eggertsdóttir 21. ágúst 1879 - 20. nóvember 1882 Barn þeirra á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. 9) Pálína Eggertsdóttir 11. nóvember 1882 - 21. júní 1963 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var í Holti, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Ógift Ánastöðum 1920

Related entity

Anna Sigurbjörg Jónsdóttir Reiners (1901-1981) Héraðshælinu (10.12.1901 - 15.12.1981)

Identifier of related entity

HAH02413

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Sigurbjörg Jónsdóttir Reiners (1901-1981) Héraðshælinu

is the grandchild of

Eggert Jónsson (1836-1907) Skarði og Ánastöðum á Vatnsnesi

Dates of relationship

1901

Description of relationship

Jón Eggertsson (1863-1939) faðir Önnu var sonur Eggerts

Related entity

Skarð á Vatnsnesi ((1900-1972))

Identifier of related entity

HAH00463

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skarð á Vatnsnesi

is controlled by

Eggert Jónsson (1836-1907) Skarði og Ánastöðum á Vatnsnesi

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar 1860

Related entity

Ánastaðir á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ánastaðir á Vatnsnesi

is controlled by

Eggert Jónsson (1836-1907) Skarði og Ánastöðum á Vatnsnesi

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar 1880

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03073

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.2.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places