Einar Ágúst Flygenring (1929-2000) fjármálastjóri Blönduósi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Einar Ágúst Flygenring (1929-2000) fjármálastjóri Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.1.1929 - 23.12.2000

History

Einar Ágúst Flygenring fæddist í Reykjavík 1. september 1929.
Hann lést 23. desember 2000 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Útför Einars fer fram frá Fossvogskirkju í dag 3. jan. 2001 og hefst athöfnin klukkan 15.

Places

Reykjavík; Dalvík; Hveragerði: Blönduós.

Legal status

Einar varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1949.
Lærði síðar loftsiglingafræði.

Functions, occupations and activities

Hann vann í Iðnaðarbankanum til 1964. Var sveitarstjóri á Dalvík (1964-66), Hveragerði (1966-70) og Stykkishólmi (1970-74). Vann síðan ýmis störf m.a. hjá prjónastofunni Hildu hf. og innréttingafyrirtækinu Benson hf. þar til hann hóf störf sem fjármálastjóri hjá Rafmagnsveitum ríkisins Norðurlandi vestra, Blönduósi, árið 1985 og starfaði þar fram á eftirlaunaaldur.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Sigurður Flygenring byggingartæknifræðingur, f. 28. júlí 1898, d. 2. október 1977 og Ásta Þórdís Tómasdóttir Flygenring, húsmóðir, f. 23. september 1900, d. 25. maí 1972.
Systur hans eru;
1) Sigríður, f. 1926,
2) Anna Þórunn, f. 1930.

Einar kvæntist Stefaníu Sveinbjörnsdóttur 1956, þau skildu. Börn þeirra eru;
1) Anna María Flygenring, f. 6. ágúst 1956 búfræðingur, gift Tryggva Steinarssyni, bónda í Hlíð, Gnúpverjahreppi, f. 9. mars 1954. Dætur þeirra eru Jóhanna Ósk, f. 1981, Helga Katrín, f. 1984, og Guðný Stefanía, f. 1991.
2) Súsanna Sigríður Flygenring, f. 7. febrúar 1960, bókasafnsfræðingur og garðyrkjufræðingur.
3) Sigurður Flygenring, f. 26. febrúar 1963, flugvirki.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01179

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places