Elín Ellertsdóttir (1927-2016) Brekku í Þingi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elín Ellertsdóttir (1927-2016) Brekku í Þingi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.2.1927 - 3.8.2016

History

Elín Ellertsdóttir fæddist 27. febrúar 1927 að Meðalfelli í Kjós. Elín stundaði nám við Hún vann á búinu á Meðalfelli á unglings- og framan af fullorðinsárum og eftir fráfall móður hennar stóð hún fyrir heimili þar með föður sínum til 1957. 1957-62 voru Elín og Haukur búsett í Reykjavík en árið 1962 tóku þau við búskap í Brekku og þar bjuggu þau til 2010. Síðustu árin átti Elín heimili á Blönduósi. Elín hafði yndi af handavinnu. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 3. ágúst 2016. Útför Elínar verður gerð frá Þingeyrakirkju í dag, 11. ágúst 2016, klukkan 14.

Places

Brekka í Þingi: Blönduós.

Legal status

Húsmæðraskólinn í Reykjavík 1946-47.

Functions, occupations and activities

Hún var handavinnukennari við barnaskólann í Ásgarði, Kjós, 1948-52.

Mandates/sources of authority

Hún unni tónlist, söng mörg ár í kirkjukór Þingeyrakirkju og tók einnig um tíma þátt í starfi samkórsins Glóðar. Sömuleiðis var hún félagi í kvenfélagi Sveinsstaðahrepps.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Jóhannes Ellert Eggertsson, bóndi á Meðalfelli, f. 31.12. 1893, d. 8.9. 1983, og Karítas Sigurlína Björg Einarsdóttir, húsfreyja frá Hjarðarnesi á Kjalarnesi, f. 14.10. 1901, d. 22.11. 1949.
Bræður Elínar eru;
1) Eggert, f. 1928, d. 1991,
2) Eiríkur, f. 1931,
3) óskírður drengur, f. 1933, d. sama ár,
4) Gísli, f. 1935,
5) Finnur, f. 1937,
6) Jóhannes, f. 1938,
7) Einar, f. 1944, d. 2006.

Þann 14. desember 1957 giftist Elín Hauki Magnússyni frá Brekku í Þingi, Austur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Bjarni Jónsson og Sigrún Sigurðardóttir í Brekku. Afkomendur Elínar og Hauks eru:
1) Magnús, f. 1959. Sambýliskona hans er Irene Ruth Kupferschmied.
2) Sigurlína Björg, f. 1960. Maður hennar er Ögmundur Þór Jóhannesson og synir þeirra a) Bjarni Egill, sambýliskona hans er Guðrún Elín Gunnarsdóttir, börn þeirra eru Snæþór Elí og Sara Dís, og b) Skúli Rafn.
3) Sigrún, f. 1962. Maður hennar er Sigfús Óli Sigurðsson og synir þeirra a) Karl Sigurður, sambýliskona hans er Hrefna Rós Matthíasdóttir og eiga þau soninn Sigfús Óla, og b) Haukur Elís, sambýliskona hans er Kristrún Kristinsdóttir.
4) Guðrún, f. 1964. Maður hennar er Lárus Franz Hallfreðsson og börn þeirra a) Elín Inga og b) Einar Jóhann.
5) Guðmundur Ellert, f. 1969. Sambýliskona hans er Guðrún Friðriksdóttir. Börn Guðmundar Ellerts frá fyrra hjónabandi með Alexöndru Mahlmann eru a) Bergþór Phillip (stjúpsonur) og b) Líney Inga.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01190

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.5.2017

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places