Elísabet Gísladóttir (1874-1949) Eyvindarstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elísabet Gísladóttir (1874-1949) Eyvindarstöðum

Parallel form(s) of name

  • Elísabet Gísladóttir Eyvindarstaðir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.7.1874 - 14.10.1949

History

Elísabet Gísladóttir 6. júlí 1874 - 14. október 1949 Ógift lausakona á Sauðárkróki 1903. Vinnukona á Eyvindarstöðum 1901.

Places

Eyvindarstaðir; Sauðárkrókur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðrún Gísladóttir 14. september 1844 - 25. apríl 1907 Var í Ásum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Ekkja Eyvindarstöðum 1901. Vinnukona á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. í Þverárdal (systir Óskar á Fornastöðum, Jóns og Jóhannesar Gillies) og maður hennar 30.10.1871; Gísli Benedikt Hjálmarsson 21. febrúar 1844 - 7. maí 1898 Var í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Æsustöðum í Langadal, A-Hún., síðast í Þverárdal.
Systkini Elísabetar;
1) Björg Gísladóttir sk 5.6.1871 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880 og 1890.
2) Hjálmar Gíslason 10. ágúst 1875 - 27. maí 1959 Barn þeirra á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Léttadrengur á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Leigjandi í Ástvaldarhúsi, Hofssókn, Skag. 1901. Trésmiður á Húsavík, var þar 1930.

Barnsfaðir hennar; Jón Jónsson 21. október 1869 - 23. janúar 1962 Bóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún. Kona Jóns var Ósk Gísladóttir (1868-1956) ekkja Fornastöðum á Blönduósi.
Barn Elísabetar og Jóns;
1) Elenóra Lovísa Jónsdóttir 15. apríl 1903 - 20. desember 1992 Húsfreyja í Hólkoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Birkihlíð , Staðarhr., Skag. Síðast bús. í Staðarhreppi. Maður hennar 10.5.1924; Steindór Marelíus Benediktsson 12. júní 1897 - 17. júlí 1978 Var á Kimbastöðum, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bóndi á Gili í Borgarsveit og í Birkihlíð , Staðarhr., Skag. Bóndi í Hólkoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi. „Steindór var ágætlega greindur, skapfestumaður, heitur til lundar en prúður og hæglátur... kostarýr jörð varð í höndum hans að rismiklu góðbýli“ segir í Skagf.1910- 1950 I.
Maður Elísabetar; Sigurður Pétursson 17. febrúar 1890 - 3. febrúar 1958 Bjó í Borgargerði 1926. Þau skildu

General context

Relationships area

Related entity

Jón Jónsson (1869-1962) Eyvindarstöðum (21.10.1869 - 23.1.1962)

Identifier of related entity

HAH05621

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.4.1903

Description of relationship

Barnsmóðir. Dóttir þeirra; Elenóra Lovísa Jónsdóttir (1903-1992)

Related entity

Gísli Blöndal Jónsson (1902-1937) Eyvindarstöðum (15.5.1902 - 7.1.1937)

Identifier of related entity

HAH03755

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Elísabet var barnsmóðir Jóns föður Gísla

Related entity

Guðbjörg Jónsdóttir (1866-1943) Gili Skagafirði (15.12.1866 - 26.4.1943)

Identifier of related entity

HAH03851

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.4.1893

Description of relationship

Elísabet var barnsmóðir Jóns (1869-1962) bróður Guðbjargar

Related entity

Guðmunda Jónsdóttir (1908-1937) Eiríksstöðum (19.10.1908 - 30.7.1937)

Identifier of related entity

HAH03958

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.4.1903

Description of relationship

Elísabet var barnsmóðir Jóns föður Guðmundu

Related entity

Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum (14.8.1904 - 15.7.1958)

Identifier of related entity

HAH02481

Category of relationship

family

Dates of relationship

14.8.1904

Description of relationship

Elísabet var móðir Eleanóru (1903-1992) systur Þorsteins samfeðra

Related entity

Halldóra Jónsdóttir (1880-1925) Mörk og Ytra-Tungukoti (15.3.1880 - 1.8.1925)

Identifier of related entity

HAH04718

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.3.1903

Description of relationship

Elísabet var barnsmóðir Jóns bróður Halldóru

Related entity

Gísli Hjálmarsson (1844-1898) Æsustöðum og Þverárdal (21.2.1844 - 7.5.1898)

Identifier of related entity

HAH03751

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Hjálmarsson (1844-1898) Æsustöðum og Þverárdal

is the parent of

Elísabet Gísladóttir (1874-1949) Eyvindarstöðum

Dates of relationship

6.7.1874

Description of relationship

Related entity

Björg Gísladóttir (1871) (5.6.1871 -)

Identifier of related entity

HAH02721

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Gísladóttir (1871)

is the sibling of

Elísabet Gísladóttir (1874-1949) Eyvindarstöðum

Dates of relationship

6.7.1874

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum (8.5.1907 - 11.4.1997)

Identifier of related entity

HAH01504

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

is the cousin of

Elísabet Gísladóttir (1874-1949) Eyvindarstöðum

Dates of relationship

8.5.1907

Description of relationship

Barnsfaðir Elísabetar var Jón Jónsson (1869-1962) Eyvindarstöðum maður Óskar Gísladóttur (1868-1959) tengdamóður Ingibjargar

Related entity

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi (20.11.1820 - 28.10.1888)

Identifier of related entity

HAH03346

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Pálmason (1820-1888) Tungunesi

is the cousin of

Elísabet Gísladóttir (1874-1949) Eyvindarstöðum

Dates of relationship

6.7.1874

Description of relationship

Elísabet var dóttir Gísla Benedikts (1844) sonar Bjargar systur Erlendar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03249

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places