Erla Aðalsteinsdóttir (1929-2016) Sturluhóli

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Erla Aðalsteinsdóttir (1929-2016) Sturluhóli

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.7.1929 - 15.8.2016

History

Erla Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júlí 1929. Árið 1981 fluttu Erla og Snorri á Blönduós og bjuggu þar þangað til Snorri lést. Síðustu árin bjó Erla í Keflavík og á Eir þar sem hún lést.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 15. ágúst 2016. Útför Erlu verður gerð frá Fossvogskirkju í dag, 29. ágúst 2016, og hefst athöfnin klukkan 15.

Places

Reykjavík: Sturluhóll í Refasveit: Blönduós 1981: Keflavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Halldórsson tollvörður og Steinunn Þórarinsdóttir húsmóðir.
Systur Erlu eru;
1) Áslaug, f. 28. júní 1934,
2) Brynhildur, f. 15. júní 1944.
Þann 7. nóvember 1948 giftist Erla Snorra Bjarnasyni, f. 24. september 1925, d. 21. desember 2005, og bjuggu þau fyrstu árin í Reykjavík en fluttust norður í Húnavatnssýslu árið 1961 þar sem þau byggðu bæinn Sturluhól. Þar ólu þau upp börnin sín fimm:
1) Sturlu, f. 28. mars 1956. Börn hans með fyrrverandi konu sinni, Helgu Magneu Magnúsdóttur, eru: Olga, f. 7. ágúst 1979, Erla, f. 13. apríl 1983, Tinna, f. 30. maí 1989, og Davíð, f. 25. apríl 1991.
2) Guðrúnu, f. 16. september 1960. Hún á soninn Guðmund Snorra, f. 9. mars 1981 með Benedikt Ástmari Guðmundssyni og börnin Hörpu, f. 17. janúar 1993, og Gauta, f. 5. maí 1995, með fyrrverandi manni sínum, Hreini Magnússyni. Guðrún er í sambúð með Árna Þór Hilmarssyni.
3) Aðalstein, f. 16. nóvember 1961. Dóttir hans með fyrrverandi konu sinni Dagnýju Bjarnadóttur er Dagrún, f. 29. desember 1989. Hann á synina Aðalstein Örn, f. 29. júní 1998, og Emil Örn, f. 1. febrúar 2002, með konu sinni Ingibjörgu Kjartansdóttur sem fyrir átti Hildi Björk Yeoman, f. 6. desember 1983, og Kjartan Örn Yeoman, f. 21. ágúst 1990.
4) Bjarna, f. 10. október 1965. Hann á dótturina Evu Björgu, f. 22. október 1995, með konu sinni Kristínu Lindu Steingrímsdóttur.
5) Steinunni, f. 10. maí 1972. Dóttir hennar og Jóhannesar Bergs er Rannveig Hlín, f. 1. september 1998. Með manni sínum Sævari Sverrissyni á Steinunn börnin Línu Rut, f. 4. desember 2009, og Snorra Þór, f. 16. febrúar 2011.
Langömmubörnin eru fimm.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01207

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places