Erla Guðjónsdóttir (1922-1997)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Erla Guðjónsdóttir (1922-1997)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.5.1922 - 25.11.1997

History

Erla Guðjónsdóttir var fædd að Fremstuhúsum í Dýrafirði 17. maí 1922. Hún lést á Grensásdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 25. nóvember 1997. Foreldrar hennar voru hjónin í Fremstuhúsum, þau Guðjón Finnur Davíðsson, f. 28.6. 1891, d. 23.12. 1979, og Borgný Jóna Hermannsdóttir, f. 28.2. 1897, d. 29.1. 1986. Systkini Erlu: Vilborg, f. 4.12. 1917; Laufey, f. 18.6. 1919, d. 9.10. 1986; Guðrún, f. 29.10. 1920; Drengur, f. 23.9. 1923, d. 19.11. 1990; Rannveig, f. 7.12. 1927; Kristín Sigríður, f. 25.9. 1930, og Hermann Birgir, f. 19.06. 1936. Erla giftist hinn 26.12. 1949 Guðjóni Jóhannessyni, byggingarmeistara á Patreksfirði, f. 28.1. 1911, d. 13.9. 1993. Börn Erlu og Guðjóns eru: 1) Friðrik Vagn, f. 23.12. 1950, læknir, búsettur á Akureyri, kvæntur Kristínu S. Árnadóttur og eiga þau tvö börn og eitt barnabarn. 2) Hermann, f. 17.10. 1952, verkfræðingur, búsettur í Reykjavík, kvæntur Berthu S. Sigurðardóttur og eiga þau tvær dætur. 3) Guðjón Jóhannes, f. 21.8. 1957, tæknifræðingur, búsettur á Nýja Sjálandi, kvæntur Vivienne Iverson og eiga þau þrjú börn. 4) Björgvin, f. 20.2. 1959, jarðfræðingur, búsettur á Akranesi, kvæntur Hjördísi Hjartardóttur og eiga þau fimm börn 5) Dýrleif, f. 16.3. 1963, viðskiptafræðingur, búsett í Reykjavík, gift Óðni Þórarinssyni og eiga þau tvö börn. Erla stundaði nám við Héraðsskólann að Núpi í Dýrafirði og Kvennaskólann á Blönduósi. Hún fór til Patreksfjarðar árið 1948 til að vinna og þar kynntist hún Guðjóni manni sínum. Erla og Guðjón bjuggu öll sín búskaparár á Patreksfirði. Erla flutti til Reykjavíkur fyrir tveimur árum. Útför Erlu fer fram frá Patreksfjarðarkirkju í dag 3. des 1997 og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Fremstuhús Dýrafirði: Kvsk á Blönduósi: Patreksfjörður: Reykjavík.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01209

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places