Eyþór Jónsson (1927-2021) flugumferðarstjóri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Eyþór Jónsson (1927-2021) flugumferðarstjóri

Parallel form(s) of name

  • Eyþór Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.5.1927 - 9.1.2021

History

Eyþór Jónsson 15. maí 1927 - 9.1.2021. Sjómaður, flugumferðarstjóri og verslunarmaður. Var á Marargötu 3, Reykjavík 1930.

Places

Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Kristín Vigfúsdóttir 27. febrúar 1891 - 24. júlí 1946 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík og maður hennar; Jón Pétur Eyþórsson 27. janúar 1895 - 6. mars 1968. Veðurfræðingur á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Veðurfræðingur í Reykjavík.
Jónas Jónsson frá Hriflu minntist Jóns Eyþórssonar hlýlega í alllangri grein í Minningaþáttum Tímans, 15. maí 1968. Var það fyrsta grein í 1. tölublaði 1. árgangs þáttanna. Vísa ég þangað um frekari upplýsingar, en ekki síður í Veðurfræðingatal eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur bókasafnsfræðing. Þar er m.a. skrá um rit Jóns, á þriðja hundrað greinar og rit af margvíslegu tagi.
Systkini Eyþórs;
1) Björg Jónsdóttir 17. ágúst 1922 - 10.1.2018. Var í Reykjavík 1930.
2) Sverrir Jónsson 16. ágúst 1924 - 18. janúar 1966 Var á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Flugstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Fórst í flugslysi.
3) Ingibjörg Jónsdóttir 22. júní 1928 - 22. október 1938 Var á Marargötu 3, Reykjavík 1930.
4) Eiríkur Jónsson 12. september 1931 - 1. nóvember 1999 Garðyrkjumaður í Hveragerði. Síðast bús. í Hveragerðisbæ. Kona hans; Gunnlaug Sæunn Antonsdóttir 18. janúar 1932 - 25. júlí 2017 garðyrkjukona.
5) Kristín Jónsdóttir 2. júní 1933 - 11. mars 1999 Húsfreyja og fiskvinnslukona. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Þóroddsson 23. desember 1927 - 13. mars 1997 Var á Kröggólfsstöðum, Kotstrandarsókn, Árn. 1930. Tollvörður.

General context

Relationships area

Related entity

Ada Jónsson Andreasdóttir (1897) (21.5.1897 -)

Identifier of related entity

HAH02218

Category of relationship

family

Type of relationship

Ada Jónsson Andreasdóttir (1897)

is the parent of

Eyþór Jónsson (1927-2021) flugumferðarstjóri

Dates of relationship

14.2.1949

Description of relationship

Ada var seinni kona Jóns föður Eyþórs

Related entity

Kristín Vigfúsdóttir (1891-1946) Vatnsdalshólum (27.2.1891 - 24.7.1946.)

Identifier of related entity

HAH07550

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Vigfúsdóttir (1891-1946) Vatnsdalshólum

is the parent of

Eyþór Jónsson (1927-2021) flugumferðarstjóri

Dates of relationship

15.5.1927

Description of relationship

Related entity

Björg Jónsdóttir (1922-2018) Reykjavík (17.8.1922 - 10.1.2018)

Identifier of related entity

HAH02737

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Jónsdóttir (1922-2018) Reykjavík

is the sibling of

Eyþór Jónsson (1927-2021) flugumferðarstjóri

Dates of relationship

15.5.1927

Description of relationship

Related entity

Kristján Vigfússon (1880-1970) Vatnsdalshólum (10.6.1880 - 3.10.1970)

Identifier of related entity

HAH01691

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Vigfússon (1880-1970) Vatnsdalshólum

is the cousin of

Eyþór Jónsson (1927-2021) flugumferðarstjóri

Dates of relationship

15.5.1927

Description of relationship

Kristján var bróðir Kristínar móður Eyþórs

Related entity

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi (10.9.1875 - 4.11.1955)

Identifier of related entity

HAH03412

Category of relationship

family

Type of relationship

Filippus Vigfússon (1875-1955) Baldurshaga Blönduósi

is the cousin of

Eyþór Jónsson (1927-2021) flugumferðarstjóri

Dates of relationship

1927

Description of relationship

Eyþór var sonur Jóns Eyþórssonar og Kristínar (1891-1946) systur Filippusar

Related entity

Björg Sigurðardóttir (1865-1942) Hamri (13.12.1865 - 26.3.1942)

Identifier of related entity

HAH07528

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Sigurðardóttir (1865-1942) Hamri

is the grandparent of

Eyþór Jónsson (1927-2021) flugumferðarstjóri

Dates of relationship

15.5.1927

Description of relationship

Sonur Jóns Eyþórssonar

Related entity

Eyþór Árni Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum (23.6.1868 - 31.5.1959)

Identifier of related entity

HAH03393

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyþór Árni Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum

is the grandparent of

Eyþór Jónsson (1927-2021) flugumferðarstjóri

Dates of relationship

15.5.1927

Description of relationship

sonur Jóns Eyþórssonar veðurfræðings

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03398

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places