Filippus Ámundason (1877-1975) Járnsmiður Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Filippus Ámundason (1877-1975) Járnsmiður Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Filippus Ámundason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.8.1877 - 31.1.1975

History

Filippus Ámundason 2. ágúst 1877 - 31. janúar 1975 Járnsmiður. Var í Bjólu, Oddasókn, Rang. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Járnsmiður í Brautarholti yngra [við Grandaveg], Reykjavík 1930. Vélsmiður í Reykjavík 1945.

Places

Bjóla í Djúpárhreppi Rang.: Brautarholt við Grandaveg Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Járnsmiður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans: Ragnheiður Eyjólfsdóttir 29. október 1848 - 21. september 1936 Var á Þorlákshöfn, Hjallasókn, Árn. 1860. Var á Bjólu, Oddasókn, Rang. 1880 og 1890. Húsfreyja á Bjólu í Holtum, Rang., 1901 og maður hennar; 11.6.1873; Ámundi Filippusson 28. apríl 1845 - 7. mars 1916 Bóndi á Bjólu í Holtum. Var á Bjólu, Oddasókn, Rang. 1845.
Systkini Filippusar;
1) María Ámundadóttir 26. mars 1864 - 5. maí 1958 Uppeldisbarn í Bjólu, Oddasókn, Rang. 1870. Vinnukona á Halakoti, Laugardælasókn, Árn. 1880. Vinnukona á Stöðlum í Arnarbælissókn 1889. Vinnukona á Lambastöðum, Kaldaðarnessókn, Árn. 1890. Vinnukona í Efri-Hömrum í Kálfholtssókn 1892. Vinnukona á Ægissíðu, Oddasókn, Rang. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Bf1 22.2.1891; Jón Jónsson 28. apríl 1842 - 26. apríl 1898 Var í Vindási, Oddasókn, Rang. 1845. Bóndi í Vetleifsholti. Bóndi í Vetleifshöfða, Oddasókn, Rang. 1880. Vinnumaður á Stöðlum, Arnarbælissókn, Árn. 1890. Bf2 21.11.1894; Jóhann Ágúst Jóhannsson 8. ágúst 1863 - 12. júlí 1933 Smiður og verkamaður í Reykjavík. Bóndi í Jaðri, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Var í Reykjavík 1910.
Móðir Maríu; Halldóra Guðmundsdóttir 1834 - 1. desember 1899 Var í Rípshalakoti, Oddasókn, Rang. 1835. Var tökustúlka í Kirkjuvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1845. Er þar hjá móðursystur sinni. Vinnukona í Skarði, Háfssókn, Rang. 1860. Vinnukona í Vælugerði, Villingaholtssókn, Árn. 1870. Vinnukona á Kálfholtshjáleigu, Kálfholtssókn, Rang. 1880.
2) Eyjólfur Ámundason 22. júlí 1874 - 1. maí 1961 Bóndi í Bjólu um tíma, var þar í húsmennsku 1901. Flutti frá Bjólu að Stóra-Hálsi 1910. Bóndi í Önundarholti í Villingaholtshreppi, Árn. Smiður í Hafnarfirði frá 1919. Tré- og járnsmiður í Hafnarfirði 1930. Kona hans 1901; Ingibjörg Tómasdóttir 5. september 1867 - 20. mars 1958 Var í Norðurkoti, Ássókn, Rang. 1870. Húskona á Bjólu, Oddasókn, Rang. 1901. Húsfreyja á Stóra-Hálsi í Grafningi, Árn. 1910. Flutti að Stóra-Hálsi frá Bjólu á árinu 1910. Húsfreyja í Önundarholti í Villingaholtshreppi, Árn. um tíma og frá 1919 í Hafnarfirði. Dóttir þeirra Ingigerður (1913-1995) dóttir hennar Guðrún Helgadóttir (1935) alþm og rithöfundur.
3) Stefanía Ámundadóttir 12. október 1878 - 21. janúar 1956 Bústýra á Efri-Hömrum, Kálfholtssókn, Rang. 1901, síðar húsfreyja þar. Sambýlismaður; Magnús Björnsson 23. ágúst 1870 - 19. mars 1955 Var í Króki, Villingaholtssókn, Árn. 1870. Bóndi á Efri-Hömrum, Ásahr., Rang. 1910. Bóndi á sama stað 1930.
4) Sigríður Ámundadóttir 23. mars 1880 - 31. júlí 1948 Var í Reykjavík.
5) Jóhanna Guðrún Ámundadóttir 7. febrúar 1882 - 7. mars 1970 Húsfreyja í Bolungarvík. Fór til Vesturheims 1913 frá Bolungarvík, Hólshreppi, Ís. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Settist að í Winnipeg. Maður hennar; Þorkell Guðmundsson 11. september 1870 - 10. september 1910 Trésmiður í Bolungarvík. Járnsmiður í Reykjavík skv. Vík. Var í Brekkum, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1870.
6) Bjarni Ámundason 13. apríl 1886 - 20. apríl 1935 Vélstjóri í Reykjavík. Var á Bjólu, Oddasókn, Rang. 1901. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Vélgæslumaður á Laugavegi 147 a, Reykjavík 1930.
7) Kristín Ámundadóttir 15. mars 1886 [13.4.1886] - 26. september 1932 Húsfreyja á Rauðafelli, A-Eyjafjallahr., Rang., síðar í Vík í Mýrdal. Húsfreyja í Hrútafellskoti, Eyvindarhólasókn, Rang. 1910. Húsfreyja á Rauðafelli 1930.
8) Gísli Ámundason 14. nóvember 1889 - 2. desember 1941 Sjómaður í Hafnarfirði 1930. Sjómaður. Drukknaði. Kona hans; Þóranna Tómasdóttir 10. júlí 1870 - 1. október 1962 Var í Norðurkoti, Ássókn, Rang. 1870. Var á Parti, Oddasókn, Rang. 1901. Húsfreyja í Reykjavík.
Kona Filippusar; Ingveldur Jóhannsdóttir 4. september 1873 - 10. janúar 1959 Húsfreyja og klæðskeri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Karl Filippusson 21. nóvember 1908 - 24. mars 1962 Var í Reykjavík 1910. Var í Brautarholti yngra, Reykjavík 1930.
2) Þuríður Filippusdóttir 21. nóvember 1908 - 21. október 2000 Húsfreyja í Grindavík, fluttist til Reykjavíkur og vann við heimilshjálp og umönnun barna. Var í Reykjavík 1910. Var í Brautarholti yngra, Reykjavík 1930. Maður hennar; Árni Eiríksson 6. júlí 1912 - 13. september 1978 Bifreiðarstjóri í Grindavík. Þau skildu.
3) Jóhann Filippusson 7. janúar 1910 - 20. júní 1970 Var í Reykjavík 1910. Var í Brautarholti yngra, Reykjavík 1930. Sjómaður í Reykjavík 1945.
4) Indriði Stefán Filippusson 13. apríl 1911 - í febrúar 1941 Járnsmíðanemi í Brautarholti yngra, Reykjavík 1930.
5) Haukur Filippusson 30. janúar 1913 - í apríl 1924 Var í Brautarholti, Reykjavík 1920.
6) Valgerður Filippusdóttir Christiansen 14. júlí 1914 - 20. maí 1941 Var í Brautarholti yngra, Reykjavík 1930. Dóttir hennar Edda Larsen (1932) var alin upp hjá afa sínum og ömmu.
7) Þórdís Filippusdóttir 7. maí 1917 Var í Brautarholti yngra, Reykjavík 1930. Maki; John Frank Woolford, f. 30.3.1911.

General context

Relationships area

Related entity

Indriði Stefán Filippusson (1911-1941) Vélstjóri Reykjavík (13.4.1911 - 28.2.1941)

Identifier of related entity

HAH07403

Category of relationship

family

Type of relationship

Indriði Stefán Filippusson (1911-1941) Vélstjóri Reykjavík

is the child of

Filippus Ámundason (1877-1975) Járnsmiður Reykjavík

Dates of relationship

13.4.1911

Description of relationship

Related entity

Jóhann Filippusson (1910-1970) Sjómaður Reykjavík (7.1.1910 - 20.6.1970)

Identifier of related entity

HAH05301

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Filippusson (1910-1970) Sjómaður Reykjavík

is the child of

Filippus Ámundason (1877-1975) Járnsmiður Reykjavík

Dates of relationship

7.1.1910

Description of relationship

Related entity

Karl Filippusson (1908-1962) Reykjavík (21.11.1908 - 24.3.1962)

Identifier of related entity

HAH07404

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Filippusson (1908-1962) Reykjavík

is the child of

Filippus Ámundason (1877-1975) Járnsmiður Reykjavík

Dates of relationship

21.11.1908

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03413

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places