Geir Guðjónsson Bachmann (1908-1987)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Geir Guðjónsson Bachmann (1908-1987)

Parallel form(s) of name

  • Geir Guðjónsson (1908-1987)
  • Geir Bachmann (1908-1987)
  • Geir Guðjónsson Bachmann

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.9.1908 27.12.1987

History

Geir fæddist í Reykjavík 23. september 1908, en tveggja ára fluttist hann með foreldrum sínum til Borgarness og átt þar heimili upp frá því. Guðjón faðir Geirs var dugnaðarmaður. Hann var vegaverkstjóri í Borgarnesi í fjölda ára og yfirverkstjóri síðustu árin og sá þá um viðhald og nýbyggingar flestra vega í héraðinu. Hann tók einnig að sérverkefni utanhéraðs og minntist Geir þess t.d. að hann fór með honum á unglingsárum til Viðeyjar, þarsem hann tók að sér verk fyrir Milljónafélagið, sem þar hafði starfsemi sína.

Places

Reykjavík: Borgrnes 1910:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bifreiðastjórn var aðalatvinna Geirs til ársins 1945, en þá gerðist hann bifreiðaeftirlitsmaður og gegndi því starfi meðan heilsan leyfði. Geir starfaði allmikið að félagsmálum. Hann gekk t.d. ungur í Oddfellowregluna og var einn af stofnendum regludeilda þeirra, er stofnaðar voru á Akranesi og Borgarfjarðarhéraði. Hann var þar traustur og góður félagi meðan heilsa hans leyfði. Einnig var hann einn af stofnendum Rotaryklúbbs Borgarness og forseti hans um tíma, og var gerður að heiðursfélaga þess klúbbs.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Geirs voru hjónin Guðjón Jónsson Bachmann verkstjóri og Guðrún Guðmundsdóttir frá Króki í Norðurárdal. Geir var fimmti í röðinni af tólf systkinum.
Hinn 12. nóvember 1932 kvæntist Geir eftirlifandi konu sinni Jórunni. Foreldrar hennar voru Guðmundur Björnsson sýslumaður í Borgarnesi og Þóra Júlíusdóttir.
Þau eignuðust fjögur börn.
1) Þóra Guðrún. Hún lést tæplega ársgömul.
2) Sigríður, skrifstofumaður í Borgarnesi, ógift.
3) Haukur Guðjón, framkvæmdastjóri Hafnarfirði, kvæntur Kristínu Einarsdóttur lyfjafræðing.
4) Guðmundur, rafvirki í Borgarnesi, kvæntur Gerði Sigursteinsdóttir ljósmóðir.
Barnabörnin eru orðin sex og barnabarnabörnin tvö.

General context

Relationships area

Related entity

Garðar Björnsson (1921-2012) Hnjúkum (4.7.1921 - 27.3.2012)

Identifier of related entity

HAH03707

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01234

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places