Gestheiður Jónsdóttir (1919-2010) Skagaströnd

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gestheiður Jónsdóttir (1919-2010) Skagaströnd

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.2.1919 - 6.11.2010

History

Gestheiður Jónsdóttir fæddist á Stekkjarflötum í Skagafirði 28. febrúar 1919. Gestheiður ólst upp á Hofi í Vesturdal í Skagafirði. Fyrstu hjúskaparárin bjuggu þau Gestheiður og Páll í Kópavogi en fluttust svo norður á Skagaströnd.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 6. nóvember 2010. Útför Gestheiðar fór fram frá Fossvogskapellu 12. nóvember 2010.

Places

Stekkjaflatir Skagafirðir: Kópavogur: Skagaströnd.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson, bóndi, f. 17. mars. 1877 á Miklabæ í Blönduhlíð, d. 3. september 1960, og Soffía Guðbjörg Jónsdóttir, húsfreyja, f. 12 júní 1891 á Höfðahólum á Skagaströnd, d. 27. maí 1959.
Systkini Gestheiðar voru:
1) Sigurlaug Jónína, f. 26. janúar 1900, d. 12. febrúar 1900.
2) Ingibjörg, húsfreyja, f. 10. október 1901, d. 21. október 1956.
3) Jón, bóndi, f. 28. ágúst 1917, d. 11. apríl 1983.
4) Guðrún, húsfreyja, f. 5. maí 1920.
5) Jónatan, húsasmíðameistari, f. 23. apríl 1923, d. 24. janúar 1980,
6) Sæunn, húsfreyja, f. 22. október 1924, d. 28. maí 1997.
Hún giftist Páli Ólafssyni Reykdal Jóhannessyni, sjómanni og húsverði, f. 20. ágúst 1907, d. 29. janúar 1989. Foreldrar hans voru Jóhannes Pálsson, skósmiður og sjómaður, f. 23. maí 1878 að Ófeigsstöðum í Köldukinn, d. 9. mars 1972, og Helga Þorbergsdóttir, húsfreyja, f. 30. apríl 1884 á Dúki í Sæmundarhlíð, d. 30. september 1970.

Þau eignuðust 5 börn saman. Þau eru;
1) Jóhanna Sigríður Eikaas, f. 26. júní 1949, maki hennar er Leif Magne Eikaas þau eiga Heídí Maríe, Paal Magne og Kim Ola.
2) Stúlka, f. 1950, lést á fyrsta ári.
3) Jóhannes, f. 31. maí 1951, d. 23. nóvember 1986, maki hans var Anna Margrét Kristjánsdóttir, þau eiga Pál, Gestheiði Fjólu og Helgu Björk.
4) Snorri, f. 8. júní 1953, lést á fyrsta ári.
5) Jón Grímkell, f. 27. desember 1955, maki hans var Ástríður Björg Bjarnadóttir, þau eiga Hörð Bjarna og Hauk Emil.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01238

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

18.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places