Guðmundur Blöndal (1902-1986) Litlaholti í Saurbæ, Dal.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Blöndal (1902-1986) Litlaholti í Saurbæ, Dal.

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Ágústsson (1902-1986) Litlaholti í Saurbæ, Dal.
  • Guðmundur Ágústsson Blöndal Litlaholti í Saurbæ, Dal.,

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.12.1902 - 17.3.1986

History

Guðmundur Ágústsson Blöndal 10. desember 1902 - 17. mars 1986 Bóndi í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Bóndi í Litlaholti í Saurbæ, Dal., síðar sölustjóri og fulltrúi á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
Anna og Guðmundur voru búandi í Litla-Holti í Dalasýslu á árunum 1928­-1935 og svo aftur 1937­-1947. Árin 1935-­1937 bjuggu þau á Melum á Skarðsströnd, Dalasýslu. Árið 1947 fluttu þau til Akureyrar, og bjuggu þar ætíð síðan, lengst af í Oddeyrargötu 38.

Places

Seyðisfjörður; Litlaholt í Saurbæ Dal.; Akureyri

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Bóndi; Sölustjóri; Fulltrúi:

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ólafía Sigríður Theodórsdóttir 30. maí 1875 - 26. febrúar 1935 Var á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði og maður hennar 9.7.1897; Ágúst Theódór Lárusson Blöndal 5. júlí 1871 - 2. nóvember 1940 Sýsluskrifari á Seyðisfirði 1930. Bóndi og hreppstjóri á Hlaðhamri í Hrútafirði og síðar sýsluskrifari á Seyðisfirði.
Systkini Guðmundar;
1) Kristín Ágústsdóttir Blöndal 8. júní 1898 - 27. desember 1974 Var í Hlaðhamri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Húsfreyja í Neskaupstað 1930. Póst- og símstöðvarstjóri í Neskaupstað.
2) Arndís Ágústsdóttir Baldurs 30. október 1899 - 31. mars 1990 Var í Kaupfélagsstjórahúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi. Nefnd Arndís Ágústsdóttir Blöndal í Jóelsætt. Maður hennar 30.5.1922; Jón Sigurjónsson Baldurs 22. júní 1898 - 1. ágúst 1971 Bókhaldari í Gautsdal, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. ATH: Rangur fæðingardagur ? Kaupfélagsstjóri á Blönduósi. Var í Kaupfélagsstjórahúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Friðrik Theódór Ágústsson Blöndal 24. október 1901 - 7. febrúar 1971 Bankabókari á Seyðisfirði 1930. Bankaútibússtjóri á Seyðisfirði. Kona hans; Hólmfríður Emilía Antonsdóttir Blöndal 6. mars 1897 - 12. febrúar 1987 Húsfreyja á Seyðisfirði, systir Jensínu (1899-1926).
4) Lára Sigríður Ágústsdóttir Blöndal Waage 9. október 1908 - 29. júní 1993 Símamær á Seyðisfirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1931; Sverrir Sigurðsson 30. ágúst 1906 - 30. júní 1959 Bankagjaldkeri á Seyðisfirði. Verkstjóri á Seyðisfirði 1930. Seinni maður hennar 1965; Sigurður Kristinn Waage Sigurðsson 25. desember 1902 - 31. október 1976 Forstjóri Sanitas. Var í Reykjavík 1910.
5) Guðrún Ágústsdóttir Blöndal 15. ágúst 1910 - 12. janúar 2000 Vetrarstúlka á Bárugötu 18, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar; Flóvent Marinó Albertsson 16. febrúar 1904 - 26. nóvember 1976 Verkamaður á Akureyri 1930. Heimili: Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki.
6) Jósefína Ágústsdóttir Blöndal 4. ágúst 1913 - 8. janúar 2003 Var á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja á Neskaupstað, Seyðisfirði og Reykjavík. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 5.6.1941; Halldór Lárusson 28. október 1915 - 24. apríl 1977 Var í Neskaupstað 1930. Skipstjóri og netagerðarmaður í Reykjavík.

Kona hans 1.1.1926; Anna Jakobína Ólafsdóttir Blöndal f. 21.10.1903 - 6.4.1998. Húsfreyja í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Akureyri.
Börn þeirra;
1) Guðborg Guðmundsdóttir Blöndal 7. október 1926 - 1. desember 1992 Var í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar: Björn Brynjólfsson 9. maí 1920 - 12. mars 2001 Verkamaður, síðast bús. á Akureyri þau eignuðust fjögur börn.
2) Friðrik Theódór Blöndal 10. mars 1928 - 20. desember 2015 Var í Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Hans kona er Ragnheiður Elsa Gísladóttir 6. nóvember 1927 - 23. mars 2009 Var á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Eignuðust þau tvær dætur.
3) Ólafía Guðrún Blöndal 11. nóvember 1935 - 1. október 2009. Verkakona á Akureyri, síðar bús. í Reykjavík. Dóttir hennar; Anna María Hákonardóttir 23. desember 1965

General context

Relationships area

Related entity

Ágúst Theódór Blöndal (1871-1940) Seyðisfirði (5.7.1871 - 2.11.1940)

Identifier of related entity

HAH03502

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágúst Theódór Blöndal (1871-1940) Seyðisfirði

is the parent of

Guðmundur Blöndal (1902-1986) Litlaholti í Saurbæ, Dal.

Dates of relationship

10.12.1902

Description of relationship

Related entity

Guðborg Guðmundsdóttir Blöndal (1926-1992) Akureyri (7.10.1926 - 1.12.1992)

Identifier of related entity

HAH01263

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðborg Guðmundsdóttir Blöndal (1926-1992) Akureyri

is the child of

Guðmundur Blöndal (1902-1986) Litlaholti í Saurbæ, Dal.

Dates of relationship

7.10.1926

Description of relationship

Related entity

Friðrik Theódór Blöndal (1928-2015) Litla-Holt Staðarhólssókn Dölum (10.3.1928 - 20.12.2015)

Identifier of related entity

HAH03467

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðrik Theódór Blöndal (1928-2015) Litla-Holt Staðarhólssókn Dölum

is the child of

Guðmundur Blöndal (1902-1986) Litlaholti í Saurbæ, Dal.

Dates of relationship

10.3.1928

Description of relationship

Related entity

Ólafía Guðrún Blöndal (1935-2009) Akureyri (11.11.1935 - 1.10.2009)

Identifier of related entity

HAH01786

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafía Guðrún Blöndal (1935-2009) Akureyri

is the child of

Guðmundur Blöndal (1902-1986) Litlaholti í Saurbæ, Dal.

Dates of relationship

11.11.1935

Description of relationship

Related entity

Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi (30.10.1899 - 31.3.1990)

Identifier of related entity

HAH01041

Category of relationship

family

Type of relationship

Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi

is the sibling of

Guðmundur Blöndal (1902-1986) Litlaholti í Saurbæ, Dal.

Dates of relationship

10.12.1902

Description of relationship

Related entity

Theodór Ágústsson Blöndal (1901-1971) Seyðisfirði (24.10.1901 - 7.2.1971)

Identifier of related entity

HAH03466

Category of relationship

family

Type of relationship

Theodór Ágústsson Blöndal (1901-1971) Seyðisfirði

is the sibling of

Guðmundur Blöndal (1902-1986) Litlaholti í Saurbæ, Dal.

Dates of relationship

10.12.1902

Description of relationship

Related entity

Lára Waage (1908-1993) Seyðisfirði (9.10.1908 - 29.6.1993)

Identifier of related entity

HAH01704

Category of relationship

family

Type of relationship

Lára Waage (1908-1993) Seyðisfirði

is the sibling of

Guðmundur Blöndal (1902-1986) Litlaholti í Saurbæ, Dal.

Dates of relationship

9.10.1908

Description of relationship

Related entity

Jósefína Ágústsdóttir Blöndal (1913-2003) Seyðisfirði (4.8.1913 - 8.1.2003)

Identifier of related entity

HAH01625

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósefína Ágústsdóttir Blöndal (1913-2003) Seyðisfirði

is the sibling of

Guðmundur Blöndal (1902-1986) Litlaholti í Saurbæ, Dal.

Dates of relationship

4.8.1913

Description of relationship

Related entity

Kristín Ágústsdóttir Blöndal (1898-1974) Seyðisfirði, frá Kornsá (8.6.1898 - 27.12.1974)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Ágústsdóttir Blöndal (1898-1974) Seyðisfirði, frá Kornsá

is the sibling of

Guðmundur Blöndal (1902-1986) Litlaholti í Saurbæ, Dal.

Dates of relationship

10.12.1902

Description of relationship

Related entity

Anna Jakobína Ólafsdóttir Blöndal (1903-1998) Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal (21.10.1903 - 6.4.1998)

Identifier of related entity

HAH02355

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Jakobína Ólafsdóttir Blöndal (1903-1998) Litla-Holti, Staðarhólssókn, Dal

is the spouse of

Guðmundur Blöndal (1902-1986) Litlaholti í Saurbæ, Dal.

Dates of relationship

1.1.1926

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Guðborg Guðmundsdóttir Blöndal 7. október 1926 - 1. desember 1992 Akureyri. Maður hennar: Björn Brynjólfsson 9. maí 1920 - 12. mars 2001 2) Friðrik Theódór Blöndal 10. mars 1928 - 20. desember 2015. Hans kona er Ragnheiður Elsa Gísladóttir 6. nóvember 1927 - 23. mars 2009 . 3) Ólafía Guðrún Blöndal 11. nóvember 1935 - 1. október 2009. Verkakona á Akureyri,

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03967

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.8.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places