Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka

Parallel form(s) of name

  • Guðný Einarsdóttir (1828-1885)
  • Guðný Einarsdóttir Helgesen

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.9.1828 - 12.11.1885

History

Guðný Einarsdóttir Helgesen 23. september 1828 - 12. nóvember 1885. Var í Reykjavík 1845.

Places

Reykjavík; Staðarbakki í Miðfirði; Kirkjubær í Hróarstungu:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Einar Helgason 1793 - 25. desember 1844. Var á Eyri, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1801. Trésmiður Helgesenshúsi í Reykjavík 1835 og kona hans 20.10.1826; Margrét Jónsdóttir 1799 - 10. júlí 1856. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Óvíst hvort/hvar hún er í Manntalinu 1801, frá Njarðvík.

Alsystkini Guðnýar;
1) Helgi Einarsson Helgesen 15. október 1831 - 1. apríl 1890. Var í Reykjavík 1845. Skólastjóri. Húsb., barnaskólakennari í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Kona hans 3.4.1873; Magdalena Margrét Zoëga Helgesen 3. október 1835 - 30. janúar 1922. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1845. M1 23.8.1856: Daniel August Lichtenberg skipsstjóri, 1827 - 1868 ásamt 3 börnum þeirra sama misserið.
börn hennar; 1) Sara Ernestine Lichtenberg 24.1.1859 -1868, Holmenssókn Kaupmannahöfn, 2) Ludwig Ernst Lichtenberg 12.5.1862 - 1868 Petri sókn Kaupmannahöfn 3) August Johannes Lichtenberg skírður 12.4.1865 -1868 í St Pálssókn Kaupmannahöfn.
2) Snorri 1834

Maður hennar 23.8.1859; Sveinn Skúlason 12. júní 1824 - 21. maí 1888. Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835. Alþingismaður og prestur. Prestur á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. 1868-1883 og síðar í Kirkjubæ í Hróarstungu, Múl. frá 1883 til dauðadags.
Börn þeirra;
1) Einar Sveinsson 5. nóvember 1860 - 17. ágúst 1863.
2) Skúli Sveinsson 14. mars 1862 - 14. júní 1862.
3) Guðrún Sveinsdóttir 29. desember 1864 - 31. desember 1898. Kennari á Ísafirði og í Keflavík.
4) Margrét Sveinsdóttir 30. september 1866 - 12. júlí 1952. Húsfreyja í Garðastræti 13, Reykjavík 1930.
5) Helgi Sveinsson 25. október 1868 - 26. mars 1955. Fasteignasali í Garðastræti 13, Reykjavík 1930. Ekkill. Verslunarmaður, fasteignasali og bankaútibússtjóri á Ísafirði.

General context

Relationships area

Related entity

Staðarbakkakirkja - Staðarbakki í Miðfirði (16.11.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00581

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1868-1883

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Margrét Sveinsdóttir (1866-1952) frá Staðarbakka (30.9.1866 - 12.7.1952)

Identifier of related entity

HAH09301

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Sveinsdóttir (1866-1952) frá Staðarbakka

is the child of

Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka

Dates of relationship

30.9.1866

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sveinsdóttir (1864-1898) kennari Ísafirði og Keflavík (29.12.1864 - 31.12.1898)

Identifier of related entity

HAH04472

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sveinsdóttir (1864-1898) kennari Ísafirði og Keflavík

is the child of

Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka

Dates of relationship

29.12.1864

Description of relationship

Related entity

Helgi Sveinsson (1868-1955) fasteignasali (25.10.1868 - 26.3.1955)

Identifier of related entity

HAH09299

Category of relationship

family

Type of relationship

Helgi Sveinsson (1868-1955) fasteignasali

is the child of

Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka

Dates of relationship

25.10.1868

Description of relationship

Related entity

Sveinn Skúlason (1824-1888) prestur Staðarbakka (12.6.1824 - 21.5.1888)

Identifier of related entity

HAH09204

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Skúlason (1824-1888) prestur Staðarbakka

is the spouse of

Guðný Helgesen (1828-1885) Staðarbakka

Dates of relationship

23.8.1859

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04161

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places