Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum

Parallel form(s) of name

  • Guðríður Rafnsdóttir Höfðahólum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.11.1876 - 22.3.1932

History

Guðríður Rafnsdóttir 23. nóvember 1876 - 22. mars 1932 Húsfreyja á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Tökubarn á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1880. Fósturdóttir á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1890.

Places

Kelduland á Skaga; Höfðahólar:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Rafn Guðmundsson 5. júní 1851 - 6. október 1914 Bóndi á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. 1901. Smiður og bóndi, m.a. í Ketu í sömu sveit og kona hans 12.10.1874; Ragnheiður Sigurlaug Símonardóttir 26. maí 1850 - 9. júlí 1907 Húsfreyja á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. 1901. Húsfreyja í Ketu í sömu sveit.
Systkini Guðríðar;
1) Tómas Rafnsson 7. september 1872 - 8. janúar 1943 Fór til Vesturheims 1900 frá Ytra Mallandi í Skefilsstaðahr., Skag. Húsbóndi í Red Deer, Alberta, Kanada 1916. Kona hans; Freeda Rafnsson 1890 sonur þeirra; Oscar 1912.
2) Guðrún Ingibjörg Rafnsdóttir 10. september 1875 - 24. maí 1932 Fór til Vesturheims 1900 frá Hvalnesi í Skefilsstaðahr., Skag.
3) Jónína Rafnsdóttir 30. júlí 1880 - 7. október 1911 Húsfreyja á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. Maður hennar 16.2.1902; Skúli Sveinsson 16. mars 1872 - 9. febrúar 1949 Bóndi á Mallandi ytra í Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ytra-Mallandi og Selá á Skaga, Skag. Síðast bús. á Siglufirði.
4) Guðbjörg Anna Rafnsdóttir Samson 16. ágúst 1886 - 18. mars 1975 Var á Ytra-Mallandi í Ketusókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Ketu í Skefilsstaðahr., Skag.
5) Guðmundur Rafnsson 20. maí 1890 - 23. september 1968 Bóndi í Ketu á Skaga, Skag. Síðar á Skagaströnd. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 31.5.1911; Sigurbjörg Kristín Sveinsdóttir 28. febrúar 1890 - 15. febrúar 1959 Húsfreyja á Ketu í Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Ketu á Skaga, Skag. Síðar bús. í Reykjavík. Þau skildu, seinni maður hennar 29.7.1928; Magnús Antoníus Árnason 6. ágúst 1891 - 10. febrúar 1975 Bóndi á Ketu, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ketu á Skaga, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Símon Rafnsson 30. október 1890 - 22. nóvember 1890.
Barnsfaðir hennar; Sigurður Árnason 2. maí 1880 - 10. júní 1959 Ólst upp í Höfnum með foreldrum og síðar móður. Fyrirvinna á búi móður sinnar þar um tíma frá um 1890 fram til 1913. Óðalsbóndi í Höfnum 1913-42. Bóndi í Höfnum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Flutti til Reykjavíkur 1942 og var þar síðan. „Gaf eitt herbergi á Nýja Stúdentagarðinum. Skyldi nefnt Hafnir og menn af Hafnaætt sitja fyrir dvöl þar, síðan almennt Húnvetningar.“ segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan. Bróðir Árna (1875-1941) á Höfðahólum.
Barn þeirra;
1) Árni Sigurðsson 8. júní 1902 - 31. mars 1981 Bóndi á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður Guðríðar 18.9.1905; Ásgeir Klemensson 15. október 1879 - 4. október 1938 Bóndi á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Geirbjarnarstöðum, Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1880. Bóndi á Höfðahólum.
Börn Ásgeirs og Guðríðar;
2) Axel Ásgeirsson 21. janúar 1906 - 21. september 1965 Var á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðahólum, Hofssókn, Hún. 1920. Bjó að Höfðahólum og síðar Litla-Felli, Höfðahr., Hún. Sambýliskona hans; Sveinbjörg Ósk Björnsdóttir 11. mars 1919 - 12. júlí 2001 Var á Litla Felli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Vindhælishr. Sonur þeirra Ásgeir Guðni (1942-2011).
3) Sigríður Fanney Ásgeirsdóttir 14. febrúar 1914 - 11. desember 2006 Var á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðahólum, Hofssókn, Hún. 1920. Var á Lækjarbakka, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Lækjarbakka á Skagaströnd. Maður hennar 31.12.1942; Jóhann Frímann Pétursson 2. febrúar 1918 - 13. janúar 1999 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Lækjarbakka, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahr.
4) Ólafur Ásgeirsson 11. janúar 1918 - 27. desember 1995 Var á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðahólum, Hofssókn, Hún. 1920. Sjómaður og síðar fiskmatsmaður. Síðast bús. í Kópavogi.
Uppeldisbarn;
0) Guðríður Ólafsdóttir 10. ágúst 1906 - 15. desember 1989 Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Margrét Árnadóttir (1884-1985) frá Höfnum á Skaga (12.8.1884 - 29.10.1985)

Identifier of related entity

HAH09256

Category of relationship

family

Dates of relationship

8.6.1902

Description of relationship

barnsmóðir Sigurðar albróður hennar

Related entity

Árni Árnason (1875-1941) Höfðahólum (9.1.1875 - 3.6.1941)

Identifier of related entity

HAH03523

Category of relationship

family

Dates of relationship

8.6.1902

Description of relationship

Sigurður (1880-1959) barnsfaðir Guðríðar var bróðir Árna á Höfðahólum

Related entity

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað (5.11.1863 - 24.4.1949)

Identifier of related entity

HAH06593

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Mágkonur, seinni sambýliskona Sigurðar bróður Sigurlaugar

Related entity

Kelduland á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00347

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

tökubarn þar 1880

Related entity

Guðríður Einarsdóttir (1831-1907) Keldulandi (18.10.1831 - 20.9.1907)

Identifier of related entity

HAH04197

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Guðríður var uppeldisbarn hennar á Kelduhólum 1880

Related entity

Sigríður Fanný Ásgeirsdóttir (1914-2006) Lækjarbakka Skagaströnd (14.2.1914 - 11.12.2006)

Identifier of related entity

HAH01892

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Fanný Ásgeirsdóttir (1914-2006) Lækjarbakka Skagaströnd

is the child of

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum

Dates of relationship

11.1.1918

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Rafnsdóttir Samson (1886-1975) Vestuheimi (16.8.1886 - 18.3.1975)

Identifier of related entity

HAH03825

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Rafnsdóttir Samson (1886-1975) Vestuheimi

is the sibling of

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum

Dates of relationship

23.11.1876

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Rafnsson (1890-1968) Ketu (20.5.1890 - 23.9.1968)

Identifier of related entity

HAH04119

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Rafnsson (1890-1968) Ketu

is the sibling of

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum

Dates of relationship

20.5.1890

Description of relationship

Related entity

Guðrún Rafnsdóttir (1875-1932) Vesturheimi (10.7.1875 - 24.5.1932)

Identifier of related entity

HAH04330

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Rafnsdóttir (1875-1932) Vesturheimi

is the sibling of

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum

Dates of relationship

23.11.1876

Description of relationship

Related entity

Guðrún Ólafsdóttir (1866-1922) Keldulandi. (23.8.1866 - 10.7.1922)

Identifier of related entity

HAH04414

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Ólafsdóttir (1866-1922) Keldulandi.

is the sibling of

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum

Dates of relationship

Description of relationship

uppeldissystur

Related entity

Sigurður Árnason (1880-1959) Höfnum á Skaga (2.5.1880 - 10.6.1959)

Identifier of related entity

HAH09280

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Árnason (1880-1959) Höfnum á Skaga

is the spouse of

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum

Dates of relationship

8.6.1902

Description of relationship

barnsmóðir

Related entity

Ásgeir Klemensson (1879-1938) Höfðahólum (15.10.1879 - 4.10.1938)

Identifier of related entity

HAH03617

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Klemensson (1879-1938) Höfðahólum

is the spouse of

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum

Dates of relationship

18.9.1905

Description of relationship

Börn Ásgeirs og Guðríðar; 1) Axel Ásgeirsson 21. janúar 1906 - 21. september 1965. Sambýliskona hans; Sveinbjörg Ósk Björnsdóttir 11. mars 1919 - 12. júlí 2001 2) Sigríður Fanney Ásgeirsdóttir 14. febrúar 1914 - 11. desember 2006. Maður hennar 31.12.1942; Jóhann Frímann Pétursson 2. febrúar 1918 - 13. janúar 1999 3) Ólafur Ásgeirsson 11. janúar 1918 - 27. desember 1995 Uppeldisbarn; 4) Guðríður Ólafsdóttir 10. ágúst 1906 - 15. desember 1989

Related entity

Ásgeir Axelsson (1942-2011) Litla-Felli (7.2.1942 - 8.6.2011)

Identifier of related entity

HAH01083

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Axelsson (1942-2011) Litla-Felli

is the grandchild of

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum

Dates of relationship

7.5.1942

Description of relationship

Related entity

Höfðahólar Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00450

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Höfðahólar Höfðakaupsstað

is controlled by

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04213

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places