Gunnar Bjarnason (1879-1957) Ytra-Tungukoti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gunnar Bjarnason (1879-1957) Ytra-Tungukoti

Parallel form(s) of name

  • Gunnar Bjarnason Ytra-Tungukoti

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.10.1879 - 14.4.1957

History

Gunnar Bjarnason 6. okt. 1879 - 14. apríl 1957. Vinnumaður í Sörlatungu, Myrkársókn, Eyj. 1901. Bóndi í Ytra-Tungukoti.

Places

Hlíðarhagi Ef; Sörlatunga; Ytra-Tungukot:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Lilja Guðný Halldórsdóttir 19. maí 1849 - 6. des. 1932. Húsfreyja í Hlíðarhaga, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Þormóðsstöðum í Sölvadal og í Sörlatungu í Hörgárdal, Eyj. Húsfreyja í Sörlatungu, Myrkársókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1930 og maður hennar 28.9.1877; Bjarni Bjarnason 17. jan. 1832 - 21. apríl 1917. Bóndi á Þormóðsstöðum í Sölvadal og síðar í Sörlatungu í Hörgárdal. Var á Skáldstöðum, Hólasókn, Eyj. 1845. Bóndi á Þormóðsstöðum 1870.
Fyrri kona hans 19.10.1857; Sigurbjörg Sigurðardóttir 26. jan. 1835 - 1875. Húsfreyja á Þormóðsstöðum og í Hlíðarhaga. Húsfreyja á Þormóðsstöðum, Mörðuvallasókn, 1860 og 1870.
Systkini Gunnar samfeðra;
1) Þóra Bjarnadóttir 1861
2) Friðrik Daníel Bjarnason 16. feb. 1864 - 1. feb. 1915. Bóndi á Neðri-Vindheimum á Þelamörk. Bóndi á Ytra-Gili í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði 1897-1901, síðan á Neðri-Vindheimum. Lést úr lungnabólgu. Þau hjón áttu 11 börn. „Tvær dætur dóu í æsku og tvær uppkomnar“ segir Indriði. Í Hrafnagilshr. er einungis sagt frá einni dóttur er dó í æsku.
3) Sigurður Bjarnason 2. feb. 1865 - 17. des. 1913. Var í Hlíðarhaga, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Bóndi í Syðra-Dalsgerði í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði.
4) Jóhannes Bjarnason 3. júlí 1867 - 18. ágúst 1946. Bóndi í Stóra-Dunhaga í Hörgárdal og víðar. Bóndi á Glerá í Kræklingahlíð, Eyj. 1917-26. Verkamaður á Akureyri 1930. Kona hans; Bergrós Jóhannesdóttir 15. jan. 1882 - 26. jan. 1926. Saumakona í Stóradal, Miklagarðssókn, Eyj. 1901. Húsfreyja í Stóra-Dunhaga í Hörgárdal og víðar.
5) Kristján Bjarnason 11. júní 1869 - 7. mars 1934. Bóndi á Einarsstöðum í Kræklingahlíð, Eyj. og í Stóru-Brekku í Fljótum, Skag. Bóndi í Stóru-Brekku 1930. Kona hans 25.10.1893; Ásta Ágústa Friðbjarnardóttir 27. ágúst 1865 - 24. ágúst 1945. Ólst upp hjá móðurbróður sínum Jóni Sveinssyni f. 1834 og konu hans Sigríði Þórðardóttur f. 1817. Húsfreyja á Einarsstöðum í Kræklingahlíð, Eyj. og Stóru-Brekku í Fljótum, Skag. Var á Stóru-Brekku, Knappstaðasókn, Skag. 1930.
6) Rósa Bjarnadóttir 22. nóv. 1871 - 23. maí 1947. Tökubarn í Litladal, Miklagarðssókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Draflastöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1897 og 1901. Húsfreyja í Yztagerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Maður hennar 16.5.1896; Bjarni Randversson 12. sept. 1869 - 27. des. 1952. Var á Arnarstöðum, Hólasókn, Eyj. 1880. Bóndi á Draflastöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1897 og 1901. Bóndi í Yztagerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930.
Alsystkini;
7) Sigurbjörg Bjarnadóttir 6. mars 1878 - 11. apríl 1956. Var í Hlíðarhaga, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Var í Sörlatungu, Myrkársókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930.
8) Halldór Tryggvi Bjarnason 7. júní 1883. Hjú í Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1901. Fluttist til Danmerkur.
9) Aðalsteinn Bjarnason 19. nóv. 1887 - 13. júlí 1947. Var í Hlíðarhaga, Miklagarðssókn, Eyj. 1890. Var í Sörlatungu, Myrkársókn, Eyj. 1901. Trésmiður á Akureyri. Trésmiður á Akureyri 1930.

Kona Gunnars 19.3.1921; Jóhanna Jóhannesdóttir 4. nóv. 1895 - 1. maí 1989. Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsmóðir og hannyrðakennari þar. Þau skildu. Móður amma hennar; Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum.
Barn þeirra;
1) Ingibjörg Steinvör Gunnarsdóttir 23. maí 1921 - 30. ágúst 2011. Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík. Maður hennar 6.9.1947; Herbert Sigurðsson 13. jan. 1921 - 5. feb. 2002. Herbert ólst upp frá fimm ára aldri í Bólstaðarhlíð í Austur-Húnavatnssýslu, hjá föðursystur sinni, Elísabetu Magnúsdóttur, og Klemenzi Guðmundssyni. Húsasmíðasmeistari í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum (14.11.1834 - 18.3.1906)

Identifier of related entity

HAH04299

Category of relationship

family

Dates of relationship

19.3.1921

Description of relationship

Guðrún var móður amma Jóhönnu konu Gunnars

Related entity

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð (13.1.1921 - 5.2.2002)

Identifier of related entity

HAH01427

Category of relationship

family

Type of relationship

Herbert Sigurðsson (1921-2002) frá Bólstaðarhlíð

is the child of

Gunnar Bjarnason (1879-1957) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

13.1.1921

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Gunnarsdóttir (1921-2011) frá Svínavatni (23.5.1921 - 30.8.2011)

Identifier of related entity

HAH01507

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Gunnarsdóttir (1921-2011) frá Svínavatni

is the child of

Gunnar Bjarnason (1879-1957) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

23.5.1921

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Jóhannesdóttir (1895-1989) Svínavatni (4.11.1895 - 1.5.1989)

Identifier of related entity

HAH05393

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Jóhannesdóttir (1895-1989) Svínavatni

is the spouse of

Gunnar Bjarnason (1879-1957) Ytra-Tungukoti

Dates of relationship

19.3.1921

Description of relationship

Þau skildu. Dóttir þeirra; 1) Ingibjörg Steinvör Gunnarsdóttir 23.5.1921 - 30.8.2011. Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík. Maður hennar 6.9.1947; Herbert Sigurðsson 13.1.1921 - 5.2.2002. Fósturbarn í Bólstaðahlíð, Bergsstaðasókn, Hún. 1930. Húsasmíðasmeistari í Reykjavík.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04510

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.1.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places