Halla Einarsdóttir (1920-2009)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halla Einarsdóttir (1920-2009)

Parallel form(s) of name

  • Halla Inga Einarsdóttir (1920-2009)
  • Halla Inga Einarsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.2.1920 - 26.6.2009

History

Halla Inga Einarsdóttir 11. feb. 1920 - 26. júní 2009. Var á Óspaksstaðaseli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja, sjúkrahússtarfsmaður, skólastarfsmaður og verkakona í Reykjavík.
Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir þann 26. júní 2009. Halla Inga var jarðsungin frá Fossvogskirkju 2. júlí 2009 og hófst athöfnin klukkan 15.

Places

Óspaksstaðasel í Hrútafirði; Grænumýrartunga; Reykjavík;

Legal status

Kvennaskólanum á Blönduósi (1941-1942);

Functions, occupations and activities

Halla var húsmóðir og sinnti búi og börnum. Hún vann einnig jafnan hin ýmsu störf utan heimilis. Má þar nefna að hún vann á Kleppsspítala, í Lystadún og í Vogaskóla. Eftir lát eiginmanns síns gerði hún út leigubíl til fjölda ára.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Einar Elíesersson f. á Valdasteinsstöðum í Strandasýslu 4. ágúst 1893, d. 18. ágúst 1979, og Pálína Björnsdóttir, f. á Óspaksstöðum í Hrútafirði 12. september 1895, látin 25. febrúar 1933.
Systkini Höllu voru;
1) Þuríður Einarsdóttir 25. ágúst 1917 - 3. des. 1932. Var á Óspaksstaðaseli, Staðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Björn Einarsson 28. des. 1918 - 27. ágúst 1994. Var á Óspaksstaðaseli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Jónas Einarsson 23. júní 1924 - 19. ágúst 1995. Var á Óspaksstaðaseli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Kaupfélagsstjóri á Borðeyri. Fóstursonur: Aðalsteinn Þorkelsson, f. 26.1.1955.
4) Ingimar Jónsson Einarsson 13. jan. 1925 - 18. maí 2001. Lögfræðingur, síðast bús. í Hveragerðisbæ.
5) Ingibjörg Einarsdóttir 12. júní 1928 - 13. sept. 1928.
6) Ingvar Einarsson 11. apríl 1931 - 26. júlí 1932

Halla giftist Ólafi Ingimarssyni leigubílstjóra, f. á Skarðshóli í Miðfirði 26. september 1921, d. 27. mars 1971. Þau bjuggu í Reykjavík.
Börn þeirra eru fjögur.
1) Pálína Erna Ólafsdóttir 22. des. 1947 - 13. feb. 2016. Starfaði lengst af sem matráður í Reykjavík. Var gift Þorsteini Ingólfssyni, f. 1950. Þeirra börn eru Halla Dröfn, f. 1974, Ásta Ingibjörg, f. 1977, og Sigurður Óli, f. 1979.
2) Marsibil Ólafsdóttir f. 15. mars 1949, gift Stefáni Árnasyni, f. 1944. Þeirra börn eru Hrafnkell Tjörvi, f.1975, Vésteinn, f. 1981, og Bryndís, f.1983.
3) Sigrún Ólafsdóttir f. 31. des. 1953, gift Pétri Jónssyni, f. 1953. Þeirra börn eru Elfa Hlín, f. 1974, Ólafur Örn, f. 1978, Eyrún Björk, f. 1984, og Katla Rut, f. 1987.
4) Ingimar Ólafsson f. 24. des. 1958, kvæntur Guðlaugu Halldórsdóttur, f. 1960. Þeirra börn eru Margrét Ýr, f. 1985, og Halldór Ingi, f. 1989.

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950

is the associate of

Halla Einarsdóttir (1920-2009)

Dates of relationship

1941-1942

Description of relationship

nemandi þar 1941-1942

Related entity

Ingimar Einarsson (1926-2022) Óspaksstaðaseli (17.12.1926 - 12.11.2022)

Identifier of related entity

HAH07326

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingimar Einarsson (1926-2022) Óspaksstaðaseli

is the sibling of

Halla Einarsdóttir (1920-2009)

Dates of relationship

17.12.1926

Description of relationship

null

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04623

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.7.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places