Halldóra Sigfúsdóttir (1908-2002)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldóra Sigfúsdóttir (1908-2002)

Parallel form(s) of name

  • Halldóra Sigfúsdóttir Akureyri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.7.1908 - 30.11.2002

History

Halldóra Sigfúsdóttir fæddist á Krosshóli í Skíðadal 23. júlí 1908. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri laugardaginn 30. nóvember síðastliðinn. Útför Halldóru fer fram frá Akureyrarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Krosshóll í Skíðadal Eyjaf: Akureyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Sigfús Sigfússon, bóndi á Steinsstöðum í Öxnadal, f. 18. september 1879 á Krosshóli, d. 27. desember 1942 á Steinsstöðum, og kona hans Soffía Guðrún Þórðardóttir, húsmóðir, f. 1. október 1875 á Hnjúki í Skíðadal, d. 2. desember 1974 á Akureyri.

Systur Halldóru voru þrjár: ) Helga, f. 12. febrúar 1902, d. 2. ágúst 1979, húsmóðir á Akureyri. Eiginmaður hennar var Oddur Jónsson skósmiður. 2) Ingibjörg, f. 23. júní 1905, d. 9. nóv. 1988, klæðskeri á Akureyri. Hún var ógift. 3) Lára, f. 23. júní 1910, húsmóðir á Akureyri. Eiginmaður hennar var Konráð Sigurbjörn Kristjánsson járnsmiður og verslunarmaður. Halldóra átti einn bróður samfeðra, Sigfús, f. 30. júní 1939, vélamaður hjá Akureyrarbæ. Móðir hans var Svanhvít Jónsdóttir. Eiginkona hans er Erla Gunnlaugsdóttir.

Halldóra giftist 25. apríl 1929 Bjarna Kristjánssyni vörubílstjóra á Akureyri, síðar vaktmaður í Reykjavík, f. 19. desember 1901 á Holtsmúla í Staðarhr.í Skag., d. 31. ágúst 1969. Foreldrar hans voru Kristján Daníel Bjarnason, bóndi síðast á Lækjarbakka í Eyjafirði, f. 2. mars 1877 á Miðlandi í Öxnadal, d. 21. okt 1949, og kona hans Guðrún Stefanía Jónsdóttir, f. 24. des 1870 á Þríhyrningi í Hörgárdal, d. 3. sept 1945.

Börn Halldóru og Bjarna eru fjögur:
1) Ingibjörg húsmóðir í Reykjavík, f. 5. maí 1930. Eiginmaður hennar er Jens Sumarliðason kennari og eignuðust þau fjögur börn, Bjarna, f. 1950, Arnar, f. 1955, Sólveigu, f. 1958, og Sigrúnu, f. 1965.
2) Soffía Guðrún, húsmóðir á Akureyri, f. 7. sept. 1934, d. 6. júlí 2002. Hún var gift Jakobi R. Bjarnasyni múrara, en þau skildu. Börn þeirra eru tvö, Halldóra, f. 1960, og Bjarni, f. 1963. Fyrir átti hún Gunnar Bergsveinsson, f. 1954.
3) Dýrleif, píanókennari á Akureyri, f. 23. mars 1943. Eiginmaður hennar er Örn Ingi Gíslason myndlistarmaður. Þau eiga eina dóttur, Halldóru, f. 1967. Fyrir átti hún Þórarin Stefánsson, f. 1964.
4) Bjarni Rúnar tónmeistari í Reykjavík, f. 1. apríl 1952. Kona hans er Margrét Þormar arkitekt. Dætur þeirra eru tvær, Dýrleif, f. 1977, og Arnheiður, f. 1979.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01366

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places