Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.7.1903 - 21.11.1995

History

Hallsteinn Sveinsson fæddist á Kolsstöðum í Miðdölum í Dalasýslu 7. júlí 1903. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 21. nóvember 1995, 92 ára að aldri. Hallsteinn flutti 1925 ásamt foreldrum og systkinum frá Kolsstöðum að Eskiholti í Borgarhreppi. Hann stundaði smíðar við húsbyggingar og fleira bæði, í Dölunum og Borgarfirði. Bjó hann í Reykjavík og vann þar við smíðar til 1971. Síðustu ævi árin dvaldi hann á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi. Útför Hallsteins fer fram frá Borgarneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður á Borg.
Hann var sjálflærður smiður og vann lengi við innrömmun málverka í húsi sem hann nefndi Uppland og var við Háaleitisveg. Sem greiðslu tók hann gjarnan málverk af viðskiptavinum sínum, valdi þau af smekkvísi og eignaðist þannig verulega vandað safn nútímalistaverka. Fyrir þetta varð Hallsteinn allþekktur, en um sjötugsaldur afhenti hann Borgarnesbæ málverk sín og flutti á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi. Þar bjó hann síðan.

Places

Kolstaðir í Miðdölum Dal.: Eskiholt Mýr.: Reykjavík: Borgarnes:

Legal status

Functions, occupations and activities

Húsasmiður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Sveinn Finnsson frá Háafelli í Miðdölum, bóndi á Kolsstöðum og í Eskiholti í Borgarhreppi og kona hans Helga Eysteinsdóttir, ættuð úr Borgarfirði.
Systkini hans voru Þórdís, f. 1884, d. 1975, Eysteinn f. 1886, d. 1915, Finnur, f. 1887, d. 1982, Bjarni f. 1890, d. 1976, Ásmundur f. 1893, d. 1982, Ingibjörg, f. 1895, d. 1989, Benedikt, f. 1898, d. 1967, Anna, f. 1901, d. 1994. Eftirlifandi systkini eru Sigurður, f. 1904, og Þorgerður, f. 1907.

General context

Relationships area

Related entity

Helga Eysteinsdóttir (1861-1935) Kvennabrekku og Eskiholti (10.7.1861 - 15.6.1935)

Identifier of related entity

HAH06711

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Eysteinsdóttir (1861-1935) Kvennabrekku og Eskiholti

is the parent of

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti

Dates of relationship

7.7.1903

Description of relationship

Related entity

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum (1.3.1856 - 7.8.1972)

Identifier of related entity

HAH09486

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Finnsson (1856-1942) Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum

is the parent of

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti

Dates of relationship

7.7.1903

Description of relationship

Related entity

Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík (6.3.1907 - 19.7.2005)

Identifier of related entity

HAH02143

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorgerður Sveinsdóttir (1907-2005) kennari Reykjavík

is the sibling of

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti

Dates of relationship

6.3.1907

Description of relationship

Related entity

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti (17.10.1904 - 13.6.2006)

Identifier of related entity

HAH01955

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Sveinsson (1904-2006) frá Eskiholti

is the sibling of

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti

Dates of relationship

17.10.1904

Description of relationship

Related entity

Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík (16.1.1901 - 3.11.1994)

Identifier of related entity

HAH02403

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Ragnheiður Sveinsdóttir (1901-1994) Konfektgerðarkona Reykjavík

is the sibling of

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti

Dates of relationship

7.7.1903

Description of relationship

Related entity

Benedikt Sveinsson (1898-1967) verslunarmaður Borgarnesi (19.11.1898 - 14.5.1967)

Identifier of related entity

HAH02586

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Sveinsson (1898-1967) verslunarmaður Borgarnesi

is the sibling of

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti

Dates of relationship

7.7.1903

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum (8.9.1895 - 3.11.1989)

Identifier of related entity

HAH01510

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sveinsdóttir (1895-1989) Stapaseli og Flóðatanga í Stafholtstungum

is the sibling of

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti

Dates of relationship

7.7.1903

Description of relationship

Related entity

Bjarni Sveinsson (1890-1976) Eskiholti (18.9.1890 - 24.9.1976)

Identifier of related entity

HAH02704

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Sveinsson (1890-1976) Eskiholti

is the sibling of

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti

Dates of relationship

7.7.1903

Description of relationship

Related entity

Þórdís Sveinsdóttir (1884-1975) saumakona Rvk frá Kolstöðum Dölum (24.6.1884 - 15.7.1975)

Identifier of related entity

HAH07107

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórdís Sveinsdóttir (1884-1975) saumakona Rvk frá Kolstöðum Dölum

is the sibling of

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti

Dates of relationship

7.7.1903

Description of relationship

Related entity

Eysteinn Sveinsson (1886-1915) Kennari og rithöfundur frá Eskiholti (20.8.1886 - 13.4.1915)

Identifier of related entity

HAH03392

Category of relationship

family

Type of relationship

Eysteinn Sveinsson (1886-1915) Kennari og rithöfundur frá Eskiholti

is the sibling of

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti

Dates of relationship

7.7.1903

Description of relationship

Related entity

Ásmundur Sveinsson (1893-1982) myndhöggvari (20.5.1893 - 9.12.1982)

Identifier of related entity

HAH03660

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásmundur Sveinsson (1893-1982) myndhöggvari

is the sibling of

Hallsteinn Sveinsson (1903-1995) smiður frá Eskiholti

Dates of relationship

7.7.1903

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01376

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places