Hannes Guðmundsson (1925-2008)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hannes Guðmundsson (1925-2008)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.4.1925 - 10.9.2008

History

Hannes Guðmundsson fæddist á Hafgrímsstöðum í Skagafirði 3. apríl 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 10. september síðastliðinn. Hannes lauk búfræðinámi frá Bændaskólanum á Hvanneyri og var lengst af bóndi á Auðkúlu í Svínavatnshreppi þar sem hann stýrði, ásamt móður sinni framan af, stóru og mannmörgu heimili. Margir vinnumenn bjuggu á Kúlu þegar mest var og dvöldu systkinabörn Hannesar þar flest sumur. Hannes var virkur í margskonar félagsstörfum í sveitinni samhliða búskapnum s.s. í þágu ungmennafélagsins á sviði frjálsra íþrótta og glímu þar sem hann leiðbeindi um skeið. Hann tók einnig þátt í kórastarfi og leiklist og aðstoðaði sveitunga sína við margskonar sérhæfð bústörf. Hannes dvaldi síðustu æviár sín á Heilbrigðisstofnun Blönduóss eftir að heilsu hans hrakaði.
Útför Hannesar verður gerð frá Svínavatnskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 16.

Places

Hafgrímsstaðir í Skagaf.: Sléttárdalur A-Hún: Auðkúla:

Legal status

búfræðingur frá Bændaskólanum á Hvanneyri :

Functions, occupations and activities

Bóndi:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Guðmundur Kristjánsson bóndi í Sléttárdal, f. 17.3. 1888, d. 8.4. 1939, og Pálína Anna Jónsdóttir húsfreyja, f. 8.10. 1894, d. 2.12. 1972.
Systkini Hannesar voru Guðrún Halldóra, f. og d. 1920, Arnljótur húsasmíðameistari f. 17.4. 1929, d. 7.7. 2002, og Elín S. bókavörður, f. 24.4. 1931, d. 20.6. 2006, bæði búsett í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum (17.3.1888 - 8.4.1939)

Identifier of related entity

HAH04093

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Kristjánsson (1888-1939) Höllustöðum

is the parent of

Hannes Guðmundsson (1925-2008)

Dates of relationship

3.4.1925

Description of relationship

Related entity

Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi (28.3.1873 - 16.6.1955)

Identifier of related entity

HAH03444

Category of relationship

family

Type of relationship

Dates of relationship

1925

Description of relationship

Guðmundur faðir Hannesar á Auðólfsstöðum var bróðir Friðfinns.

Related entity

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Auðkúla Kirkja og staður

is controlled by

Hannes Guðmundsson (1925-2008)

Dates of relationship

1954

Description of relationship

Bóndi og stofnandi nýbýlisins Auðkúla III 1954- 1986

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01379

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places