Hannes Stephensen (1878-1931) Bíldudal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hannes Stephensen (1878-1931) Bíldudal

Parallel form(s) of name

  • Hannes Stephensen Bjarnason (1878-1931) Bíldudal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.8.1878 - 23.12.1931

History

Hannes Stephensen Bjarnason 26. ágúst 1878 - 23. des. 1931. Verslunarstjóri, kaupmaður og útgerðarmaður á Bíldudal.

Places

Reykhólar í Reykhólasveit, A-Barð
Bíldudalur

Legal status

Functions, occupations and activities

Verslunarstjóri, kaupmaður og útgerðarmaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Bjarni Þórðarson 20. apríl 1838 - 25. maí 1918. Bóndi og gullsmiður á Reykhólum í Reykhólasveit, A-Barð. Húsbóndi á Bergstaðastræti, Reykjavík. 1901 og seinni kona hans 4.7.1868; Þórey Kristín Ólína Pálsdóttir 27. jan. 1848 - 26. jan. 1934. Húsfreyja á Reykhólum. Síðari kona Bjarna. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Fyrri kona hans; Sigríður Jóhannesdóttir 27. ágúst 1835 - 11. des. 1864. Var í Bjarneyjum, Flateyjarsókn, Barð. 1845. Húsfreyja í Akureyjum, Skarðsstrandarhr., Dal.
Skv. Gullsm. átti Bjarni Arndísi, Guðnýju, Kristínu og Bjarna með Sigríði fyrri konu sinni og 13 börn með Þóreyju seinni konu sinni.

Systkini samfeðra;
1) Arndís Bjarnadóttir 27. okt. 1862 - 6. júní 1926. [Nefnd Agndís í mt 1880]. Húsfreyja á Reykhólum og Skálmarnesmúla í Múlasveit.
2) Kristín Bjarnadóttir 25. okt. 1864 - 6. júlí 1897. Var á Reykhólum, Reykhólasókn, Barð. 1870. Húsfreyja í Flatey. „Afbragðskona, dugmikil, fórnfús og fríð sýnum“, segir í Eylendu.
alsystkini
3) Þórey Bjarnadóttir 27. nóv. 1869 - 21. sept. 1933. Var á Reykhólum, Reykhólasókn, Barð. 1890. Prestsfrú í Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Prestsfrú á Mel í Miðfirði, Melssókn, V-Hún. 1910. Húsfreyja á Lambastöðum, Seltjarnarneshreppi, Kjós. 1920. Var í Bygggörðum, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Maður hennar; Eyjólfur Kolbeins.
4) Þórður Bjarnason 2. feb. 1871 - 23. feb. 1956. Endurskoðandi á Lambastöðum, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Kaupmaður og bæjarfulltrúi í Reykjavík.
dóttir hans Regína Þórðardóttir leikkona
5) Böðvar Bjarnason 18. apríl 1872 - 11. mars 1953. Prestur á Hrafnseyri við Arnarfjörð 1901-1941 og prófastur í V.-Ís. 1929 og 1938-1941. Prestur og bóndi á Hrafnseyri 1930. Sonur hans Bjarni Böðvarsson [Bjarni Bö] hljómsveitarstjóri, faðir Ragnars Bjarnasonar
6) Ragnheiður Bjarnadóttir 7. des. 1873 - 30. sept. 1961. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bókhlöðustíg 2, Reykjavík 1930. Ekkja. Maður hennar Þorleifur Jónsson frá Stóradal. Sonur þeirra; Jón Leifs.
7) Bent Bjarnason 17. feb. 1876 - 13. feb. 1951. Skrifstofumaður í Aðalstræti 11, Reykjavík 1930. Dótturdóttir: Aðalheiður Helgadóttir. Kennari og ljósmyndari á Vestfjörðum, kaupmaður í Dýrafirði, síðar skrifstofumaður í Reykjavík.
8) Margrét Theódóra Bjarnadóttir Rasmus 27. mars 1877 - 19. des. 1958. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Skólastjóri Málleysingjaskólans. Kjörb. skv. Heyrnarl.: Heinrich f. 7.5.1911, Hjördís Jónsdóttir f. 22. jan. 1916 - 26. feb. 2006 og Edith Sophie Helene Ólafsdóttir f. 8. des. 1916 - 25. apríl 1968.
9) Jóhanna Kristín Petrónella Bjarnadóttir 16. nóv. 1880 - 8. maí 1922. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
10) Jón Sigurður Bjarnason 22. sept. 1883 - 5. júlí 1969. Kaupmaður í Bíldudal 1930. Bóndi í Otrardal, V-Barð., síðar kaupmaður á Bíldudal.
11) Þuríður Ólafía Bjarnadóttir 1. nóv. 1885 - 8. ágúst 1919. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Kona hans; Sigríður Pálsdóttir 15.2.1887 - 29.11.1966. Húsfreyja í Bíldudal 1930. Húsfreyja á Bíldudal.

Börn þeirra;
1) Páll Hannesson Stephensen 29. júlí 1909 - 21. feb. 2002. Hreppstjóri og oddviti á Bíldudal, síðast bús. í Reykjavík. Háseti á Gufuskipinu „Lagarfossi“ frá Reykjavík á Sauðárkróki 1930. Heimili: Hringbraut 146, Reykjavík. Páll kvæntist Báru Kristjánsdóttur frá Húsavík, f. 27.12. 1910, d. 9.8. 1989.
2) Kristín Hannesdóttir Stephensen1. okt. 1910 - 11. ágúst 1999. Organisti, vann við rækjuvinnslu, síðast bús. í Reykjavík. Kristín giftist 26.12. 1939 Friðriki Valdemarssyni frá Meiragarði í Dýrafirði, f. 10. október 1915, d. 7. júlí 1978.
3) Bjarni Hannesson Stephensen 30. maí 1912 - 7. mars 1968. Var í Bíldudal 1930. Bóndi á Litlu-Eyri í Bíldudal, V-Barð. Síðast bús. í Suðurfjarðahreppi.
4) Arndís Hannesdóttir Stephensen 30. júní 1917 - 27. júní 2015. Var í Bíldudal 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Arndís að eiga Jón Guðbjart Gíslason frá Króki í Ketildalahreppi, f. 25.8. 1910, d. 30.4. 1990.
5) Þórey Hannesdóttir Stephensen 26. júní 1919 - 14. des. 1994. Var í Bíldudal 1930. Ritari í Reykjavík.
6) Jón Hannesson Stephensen 19. sept. 1921 - 23. nóv. 2009. Var í Bíldudal 1930.
7) Erla Hannesdóttir Thoroddsen Stephensen 4.5.1923. Var í Bíldudal 1930.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04788

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 6.10.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places